Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Eigendur sveitahótelsins á Hestheimum í Ásahreppi á Suðurlandi vita varla í hvorn fótinn þau eiga að stíga þessa dagana vegna gleði. Ástæðan er sú að hótelið þeirra var valið eitt af hundrað sérstökustu hótelum í heimi í fjögur hundruð síðna bók, sem National Georgraphic var að gefa út. Innlent
Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi 43 ára gamall fyrrum fótboltadómari þarf ekki að dúsa í fangelsi þrátt fyrir líkamsárás sína á táning sem var aðstoðardómari í leik hjá honum. Enski boltinn
Lifandi tónlist og kósý væb í Iðnó um helgina Tónlistarhátíðin XJAZZ Reykjavík fer fram um helgina,10. til 11. janúar, og er samstarfsverkefni XJAZZ Berlín og Extreme Chill hátíðarinnar. Pan Thorarensen skipuleggur hátíðina. Hann segir alla tónleika sitjandi og það verði kaffihúsa- og kósý stemning í Iðnó alla helgina. Lífið
Ísland í dag - Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Nú eftir hátíðirnar eru margir með uppþemdan maga eftir jólaátið. Salt og sykurát og óhollustu. Lífsstílsráðgjafinn og rithöfundurinn og námskeiðshaldarinn Guðrún Bergmann var ósátt við sinn uppþemda maga og það sem hún kallaði fótboltann framan á sér og ákvað því að finna leið til að losna við hann. Hún breytti mataræði sínu og tók ákveðin bætiefni og í dag er hún með sléttan maga og léttist í leiðinni um þó nokkur kíló. Ísland í dag
Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Sveitarfélagið Ölfuss og flutningafyrirtækið Cargow Thorship hafa skrifað undir viljayfirlýsingu um áætlunarsiglingar flutningaskipa til Þorlákshafnar sem eiga að hefjast síðar á þessu ári. Samkomulagið felur einnig í sér fyrirheit um uppbyggingu hafnaraðstöðu bæjarins. Viðskipti innlent
Saga til næsta bæjar Fólk hegðar sér að miklu leyti út frá tilfinningum þó að hagfræðingar hafi lengst af skilgreint hinn hagræna mann sem rökhugsandi. Sögur vekja tilfinningar og það er þess vegna sem það er yfirleitt besta leiðin til þess að sannfæra fólk eða hafa áhrif á hegðun. Sögur eru stór hluti af því hvernig hanna má upplifun og þjónustu. Sögur selja líka vörur, hvort sem það eru sögur um viðskiptavini eða uppruna þeirra og þróun. Umræðan
Náttúruleg leið til að endurbæta meltinguna! „Grógerlar eru langtímafjárfesting í þinni eigin heilsu,“ segir Arnie Liepa, eigandi Cura Nutrition. Lífið samstarf