Vísir

Mest lesið á Vísi

Stjörnuspá

09. janúar 2025

Einhver breyting verður á dagskrá morgundagsins og þú ert síður en svo hrifinn af henni. Þú kemst þó að því seinna að hún er alls ekki svo slæm.



Ísland í dag - Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka

Nú eftir hátíðirnar eru margir með uppþemdan maga eftir jólaátið. Salt og sykurát og óhollustu. Lífsstílsráðgjafinn og rithöfundurinn og námskeiðshaldarinn Guðrún Bergmann var ósátt við sinn uppþemda maga og það sem hún kallaði fótboltann framan á sér og ákvað því að finna leið til að losna við hann. Hún breytti mataræði sínu og tók ákveðin bætiefni og í dag er hún með sléttan maga og léttist í leiðinni um þó nokkur kíló.

Ísland í dag

Fréttamynd

Saga til næsta bæjar

Fólk hegðar sér að miklu leyti út frá tilfinningum þó að hagfræðingar hafi lengst af skilgreint hinn hagræna mann sem rökhugsandi. Sögur vekja tilfinningar og það er þess vegna sem það er yfirleitt besta leiðin til þess að sannfæra fólk eða hafa áhrif á hegðun. Sögur eru stór hluti af því hvernig hanna má upplifun og þjónustu. Sögur selja líka vörur, hvort sem það eru sögur um viðskiptavini eða uppruna þeirra og þróun.

Umræðan