Bestu mörkin: Breiddin í Blikaliðinu

Breiddin hjá kvennaliði Breiðabliks var til umræðu í Bestu mörkunum en Blikakonur hafa unnið fimm fyrstu leiki sína og það með markatölunni 16-1.

155
02:16

Vinsælt í flokknum Besta deild kvenna