Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Verkföll hafa verið boðuð í tíu leikskólum 10. desember næstkomandi, náist ekki samningar fyrir þann tíma. Innlent
Í beinni: Ísland - Ítalía | Tekst aftur að vinna Ítali? Íslenska karlalandsliðið í körfubolta leikur fyrri leik sinn af tveimur við Ítalíu í Laugardalshöll í kvöld, í undankeppni EM. Ísland vann frækinn sigur gegn sterku liði Ítala árið 2022 og reynir nú að endurtaka leikinn. Körfubolti
Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu Kendrick Lamar, einn vinsælasti tónlistarmaður heims, gaf óvænt út heila plötu í dag. Platan heitir GNX og er sjötta plata rapparans. Lífið
Strákarnir klárir í slaginn Craig Pedersen ræðir komandi leiki Íslands við Ítalíu í undankeppni EM 2025 í körfubolta. Körfubolti
Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Merkjaklöpp ehf. hefur ráðið Ellert Jón Björnsson í stöðu fjármálastjóra fyrirtækisins og hefur hann þegar hafið störf. Viðskipti innlent
Munum áfram „velkjast um í heimi fjögurra prósenta raunvaxta“ Þótt ný þjóðhagsspá Seðlabankans geri ráð fyrir að verðbólgan verði farin að nálgast markmið um mitt næsta ár þá ætlar peningastefnunefndin ekki að láta mun betri horfur „slá ryki í augun á sér, að sögn hagfræðinga Arion banka, en einhver bið verður á því að aðhaldsstigið fari minnkandi. Útlit er fyrir töluverðar vaxtalækkanir á næstunni ef verðbólgan þróast í takt við væntingar en peningastefnunefndin mun hins vegar eftir sem áður vera varkár. Innherji
Bókaumfjöllun: Einlæg og íhugul skáldævisaga Rebekka Sif Stefánsdóttir fjallar hér um nýjustu bók Guðrúnar Evu Mínervudóttur, Í skugga trjánna. Umfjöllunina er að finna á menningarvefnum Lestrarklefinn. Lífið samstarf