Innlent

Mynda­syrpa: Glóandi jarð­eldur í næturrökkri

Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar
Glóandi jarðeldurinn.
Glóandi jarðeldurinn. Vísir/RAX

Eldgosið við Sundhnúksgíga hefur verið mikið sjónarspil þó nokkuð hafi dregið úr krafti þess síðan það hófst á mánudagskvöld. Ragnar Axelsson ljósmyndari, betur þekktur sem RAX, var við gosstöðvarnar í gærkvöldi og náði mögnuðum myndum af nýrri jörð myndast.

Kvikan brýtur sér leið. Vísir/RAX
Vísir/RAX
Vísir/RAX
Hraunið breiðir úr sér.Vísir/RAX
Hrauntungurnar náðu marga tugi metra upp í loft.Vísir/RAX
Eldhafið blasir við.Vísir/RAX
Kyngimagnað sjónarspil.Vísir/RAX
Mikill kraftur var í gosinu fyrstu klukkutímana.Vísir/RAX

Tengdar fréttir

Svipuð kvika en mögulega þróaðri

Helga Kristín Torfadóttir eldfjallafræðingur, er komin með sýni úr glænýju hrauninu á Reykjanesi. Hún er ein fræðinga frá Háskóla Íslands sem freistuðu þess að finna sýni úr kvikunni í dag, hvort sem það var fljótandi eða ekki.

Myndasyrpa: Rauðglóandi næturhiminn og myndun nýrra gíga

Eldgosinu, sem hófst við Sundhnúksgíga seint í gærkvöldi, er ekki hægt að lýsa öðruvísi en stórfenglegu. Fjöldi fólks lagði leið sína í átt að eldgosinu til að berja það augum og næturhimininn var rauður vegna endurvarpsins frá eldinum. 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×