Ekkert Covid í fyrsta sinn frá upphafi faraldurs Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 4. apríl 2024 20:24 Þríeykið var ósjaldan á skjám landsmanna á meðan faraldrinum stóð. Vísir/Vilhelm Í fyrsta sinn frá því að Sýkla- og veirufræðideild tók við SARS-CoV 2 greiningum leið vika sem ekkert tilfelli kórónuveirunnar greindust, eða 28. febrúar 2020 þegar faraldurinn hófst á Íslandi. Í vikunni 25. til 31. mars greindust engin tilfelli. Þetta kemur fram í grafi sem Sýkla- og veirufræðideildin birti á síðu sinni sem sýnir greindar öndunarfæraveirur á tólf vikna tímabili til mánaðamóta. Tölurnar voru birtar í gær. Guðrún Svanborg Hauksdóttir, yfirlæknir á Sýkla- og veirufræðideild Landspítalans, segir þetta vera gleðifréttir en að þó sé ekkert vitað um framhaldið. „Já, covidið virðist bara vera horfið. Það hefur aldrei gerst áður síðan það kom fram. Það hefur alltaf hangið í og verið alveg stöðugt. Við erum alveg gáttuð á þessu. Þetta er algjörlega nýtt frá því covidið kom til. Að það greinist bara ekki,“ segir hún í samtali við fréttastofu. Hún segir þó greiningar á öðrum öndunarfæraveirum ekki af skornum skammti. Það sé nóg af inflúensugreiningum. „Þetta eru gleðifréttir en maður veit ekki hvernig þetta verður í framtíðinni. Hugsanlega verður þetta kannski árstíðabundið eins og inflúensan. Maður gerir nú ekki ráð fyrir að það sé horfið covidið. En undanfarna viku höfum við ekki greint það en vitum ekki hvert framhaldið verður,“ segir Guðrún. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Heilbrigðismál Mest lesið Matráður segir upp á Mánagarði Innlent Dómur fyrir að nauðga fermingarstúlkum staðfestur Innlent Sigurður handtekinn í stærsta kristal-amfetamínmáli sögunnar Innlent „Pabbi minn hefði örugglega orðið reiður“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Byrja að rukka sérstaklega fyrir ökuskírteini á plasti Innlent Segja „fit to fly“ vottorð brjóta gegn siðareglum lækna Innlent „Tifandi tímasprengjur“ á leið út í samfélagið Innlent Viðsnúningur í manndrápsmáli í Landsrétti Innlent Steinþór „svo skelfdur eða forviða“ að hann gat ekki gætt sín Innlent Fleiri fréttir Stefna ríkinu vegna framgöngu lögreglu Flokkshollusta á undanhaldi Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Húnaver Mikið vinnuálag til að ná launum upp sem læknir Kristrún hefur beðið Dag afsökunar Steinþór „svo skelfdur eða forviða“ að hann gat ekki gætt sín Tæpur helmingur grunnskóla hefur bannað síma Læknar í verkfall, ellefu framboð og hrekkjavaka í Vesturbæ Máttu ekki selja eldaðan mat Sigurður handtekinn í stærsta kristal-amfetamínmáli sögunnar Sigurjón leiðir í Norðausturkjördæmi „Tifandi tímasprengjur“ á leið út í samfélagið Læknar á leið í verkfall Guðmundur Ingi leiðir og skrifstofustjórinn í öðru Dómur fyrir að nauðga fermingarstúlkum staðfestur Viðsnúningur í manndrápsmáli í Landsrétti Formaður Lýðræðisflokksins sagður misbeita samsæriskenningu „Pabbi minn hefði örugglega orðið reiður“ Fékk slá í höfuðið og málið fer fyrir Hæstarétt Borgarfulltrúi skipar annað sætið í kjördæmi formannsins Risastór ákvörðun íbúa í Þorlákshöfn handan við hornið Hvetja Ísland til að draga enn frekar úr losun Stórt skref stigið í átt að fullgildri aðild Færeyja, Álandseyja og Grænlands Framboðslisti Flokks fólksins í Suðurkjördæmi birtur Á ekki von á að þeim fjölgi sem þurfi innlögn vegna E.coli Fækka áramótabrennum í Reykjavík um fjórar Þau skipa framboðslista Pírata í kosningunum Bein útsending: Vítt og breitt um almannavarnamál „Þegar þú liggur yfir þessu dag og nótt þá byrjar þú að þekkja þá“ Máttu ekki hvetja hlunnfarið starfsfólk til að hætta Sjá meira
Þetta kemur fram í grafi sem Sýkla- og veirufræðideildin birti á síðu sinni sem sýnir greindar öndunarfæraveirur á tólf vikna tímabili til mánaðamóta. Tölurnar voru birtar í gær. Guðrún Svanborg Hauksdóttir, yfirlæknir á Sýkla- og veirufræðideild Landspítalans, segir þetta vera gleðifréttir en að þó sé ekkert vitað um framhaldið. „Já, covidið virðist bara vera horfið. Það hefur aldrei gerst áður síðan það kom fram. Það hefur alltaf hangið í og verið alveg stöðugt. Við erum alveg gáttuð á þessu. Þetta er algjörlega nýtt frá því covidið kom til. Að það greinist bara ekki,“ segir hún í samtali við fréttastofu. Hún segir þó greiningar á öðrum öndunarfæraveirum ekki af skornum skammti. Það sé nóg af inflúensugreiningum. „Þetta eru gleðifréttir en maður veit ekki hvernig þetta verður í framtíðinni. Hugsanlega verður þetta kannski árstíðabundið eins og inflúensan. Maður gerir nú ekki ráð fyrir að það sé horfið covidið. En undanfarna viku höfum við ekki greint það en vitum ekki hvert framhaldið verður,“ segir Guðrún.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Heilbrigðismál Mest lesið Matráður segir upp á Mánagarði Innlent Dómur fyrir að nauðga fermingarstúlkum staðfestur Innlent Sigurður handtekinn í stærsta kristal-amfetamínmáli sögunnar Innlent „Pabbi minn hefði örugglega orðið reiður“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Byrja að rukka sérstaklega fyrir ökuskírteini á plasti Innlent Segja „fit to fly“ vottorð brjóta gegn siðareglum lækna Innlent „Tifandi tímasprengjur“ á leið út í samfélagið Innlent Viðsnúningur í manndrápsmáli í Landsrétti Innlent Steinþór „svo skelfdur eða forviða“ að hann gat ekki gætt sín Innlent Fleiri fréttir Stefna ríkinu vegna framgöngu lögreglu Flokkshollusta á undanhaldi Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Húnaver Mikið vinnuálag til að ná launum upp sem læknir Kristrún hefur beðið Dag afsökunar Steinþór „svo skelfdur eða forviða“ að hann gat ekki gætt sín Tæpur helmingur grunnskóla hefur bannað síma Læknar í verkfall, ellefu framboð og hrekkjavaka í Vesturbæ Máttu ekki selja eldaðan mat Sigurður handtekinn í stærsta kristal-amfetamínmáli sögunnar Sigurjón leiðir í Norðausturkjördæmi „Tifandi tímasprengjur“ á leið út í samfélagið Læknar á leið í verkfall Guðmundur Ingi leiðir og skrifstofustjórinn í öðru Dómur fyrir að nauðga fermingarstúlkum staðfestur Viðsnúningur í manndrápsmáli í Landsrétti Formaður Lýðræðisflokksins sagður misbeita samsæriskenningu „Pabbi minn hefði örugglega orðið reiður“ Fékk slá í höfuðið og málið fer fyrir Hæstarétt Borgarfulltrúi skipar annað sætið í kjördæmi formannsins Risastór ákvörðun íbúa í Þorlákshöfn handan við hornið Hvetja Ísland til að draga enn frekar úr losun Stórt skref stigið í átt að fullgildri aðild Færeyja, Álandseyja og Grænlands Framboðslisti Flokks fólksins í Suðurkjördæmi birtur Á ekki von á að þeim fjölgi sem þurfi innlögn vegna E.coli Fækka áramótabrennum í Reykjavík um fjórar Þau skipa framboðslista Pírata í kosningunum Bein útsending: Vítt og breitt um almannavarnamál „Þegar þú liggur yfir þessu dag og nótt þá byrjar þú að þekkja þá“ Máttu ekki hvetja hlunnfarið starfsfólk til að hætta Sjá meira