Fyrstu kaupendur hafi þessi atriði í huga Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 29. apríl 2024 11:01 Páll Pálsson fasteignasali biðlar til fyrstu kaupenda að hugsa vel út í nokkur atriði áður en þeir festa kaup á eign. Vísir/Vilhelm „Á fyrsta ársfjórðungi ársins 2024 eru fyrstu kaupendur um 30.5% þeirra sem kaupa fasteign á höfuðborgarsvæðinu,“ segir Páll Pálsson fasteignasali en meðalaldur þeirra er um 29 ár. Fasteignirnar sem fyrstu kaupendur fjárfesta í eru um 90 fermetrar og kosta að meðaltali um 65,7 milljónir. Páll mælir með því að fyrstu kaupendur hafi nokkur atriði í huga þegar þeir skoða og íhuga fyrstu kaup á fasteign. Kynnið ykkur eignina Flestir nýta stærsta hluta af sínum tíma að að skoða eignina að innan og þá sérstaklega útlit íbúðarinnar. Mikilvægt er að skoða vel að innan, ganga í kringum eignina og skoða ytra birði þeas átta sig á ástandi glugga, múrverk, þaki og spyrjast fyrir um ástand lagna. Eins mikilvægt að skoða gögnin þeas söluyfirlit, húsfélagsyfirlýsingu og kynna sér fundargerðir. Fermetraverðið ekki aðalatriði Flestir fyrstu kaupendur eru 1-3 ár í sinni fyrstu eign og því mikilvægt að átta sig á fermetraverði á því svæði sem er verið að leita á og bera það saman við fermetraverðið á eigninni sem er verið að kaupa eða gera tilboð í. Leggja sig fram við að kaupa á sem lægsta fermetraverði og nota næstu 1-3 ár til að auka verðgildi eignarinnar. Fallegt innbú segir ekkert til um eignina Gætið þess að láta fallegt innbú og hönnunarmuni leiða huga ykkar frá því sem skiptir máli. Gott er að ímynda sér íbúðina tóma. Flestir innanstokksmunir fara og íbúðin fæst afhent með engum húsgögnum. Berið saman kaup og kjör Mikilvægt er að bera saman kaup og kjör á fjármögnun og hugsa hvað hægt sé að borga mikið á mánuði til að koma í veg fyrir að lánið hækki og eigi féið rýrni með hækkandi láni. Vissulega eru aðstæður fólks misjafnar og þarf að horfa á hvert mál fyrir sig. Nýtið séreignasparnaðinn Mikilvægt er að kynna sér hvernig séreignasparnaðurinn virkar og stýrir honum þannig að hann fari inná höfuðstól lánsins. Mikilvægt er að setja séreignasparnaðinn á höfuðstólinn. Gerið bráðabirgðagreiðslumat Sniðugt er að láta gera bráðabirgðagreiðslumat og vera sem mest undirbúin með fjármögnun fyrir tilboðsgerð. Fasteignamarkaður Hús og heimili Mest lesið Danakonungur sagður hafa daðrað við Þórdísi Lífið Þakklátur starfsfólki Landspítalans eftir mótorhjólaslys Lífið Þórdís slær á slúðursögurnar og þykir miður að fjallað sé um þær á Íslandi Lífið „Hæfileikarnir hafa ekkert með kílóin að gera“ Lífið Tilkynna óléttu tveimur mánuðum eftir brúðkaup Lífið Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Bíó og sjónvarp Sænskir áhrifavaldar hrifnir af klæðaburði íslenskra kvenna Lífið Eyddi Youtube síðu sonarins Lífið Björgólfur Thor selur 200 fermetra glæsiíbúð við höfnina Lífið Vekur athygli á einkennum heilaslags í minningu móður sinnar Lífið Fleiri fréttir Þórdís slær á slúðursögurnar og þykir miður að fjallað sé um þær á Íslandi Sænskir áhrifavaldar hrifnir af klæðaburði íslenskra kvenna Sveppi og Karen Björg skrifa leikna þætti um Orra óstöðvandi Tilkynna óléttu tveimur mánuðum eftir brúðkaup Björgólfur Thor selur 200 fermetra glæsiíbúð við höfnina Eyddi Youtube síðu sonarins Prestur og brauðterta í tíu þúsund manna fermingarveislu FM95BLÖ Þakklátur starfsfólki Landspítalans eftir mótorhjólaslys „Hæfileikarnir hafa ekkert með kílóin að gera“ Vekur athygli á einkennum heilaslags í minningu móður sinnar Danakonungur sagður hafa daðrað við Þórdísi Játning í Svörtum söndum Tóm hamingja hjá forsetanum Hafi áður tekið of stóran skammt Er einfaldlega að finna út úr kynhneigð sinni Kynntust í fyrri seríunni Unnur Eggerts og Travis eiga von á öðru barni Skylduð til að bæta Baltasarsdóttir við „Verð hálf abbó þegar steggjamyndböndin eru sýnd“ „Ég sparka bara í þig á eftir“ Sögð hafa slitið trúlofuninni Er endaþarmsörvun bara fyrir homma? Teri Garr látin Gerður í Blush gladdi konur í Köben Magnað að aðdáendur flúri textana á sig Dóttir Sunnevu og Baltasars ber nafnið Kormákur Kenningin sem knúði valdaránstilraunina Støre lét sig ekki vanta í Sundhöllina Bündchen 44 ára og ólétt Töpuðu dómsmáli vegna húss sem reyndist fullt af myglu Sjá meira
Páll mælir með því að fyrstu kaupendur hafi nokkur atriði í huga þegar þeir skoða og íhuga fyrstu kaup á fasteign. Kynnið ykkur eignina Flestir nýta stærsta hluta af sínum tíma að að skoða eignina að innan og þá sérstaklega útlit íbúðarinnar. Mikilvægt er að skoða vel að innan, ganga í kringum eignina og skoða ytra birði þeas átta sig á ástandi glugga, múrverk, þaki og spyrjast fyrir um ástand lagna. Eins mikilvægt að skoða gögnin þeas söluyfirlit, húsfélagsyfirlýsingu og kynna sér fundargerðir. Fermetraverðið ekki aðalatriði Flestir fyrstu kaupendur eru 1-3 ár í sinni fyrstu eign og því mikilvægt að átta sig á fermetraverði á því svæði sem er verið að leita á og bera það saman við fermetraverðið á eigninni sem er verið að kaupa eða gera tilboð í. Leggja sig fram við að kaupa á sem lægsta fermetraverði og nota næstu 1-3 ár til að auka verðgildi eignarinnar. Fallegt innbú segir ekkert til um eignina Gætið þess að láta fallegt innbú og hönnunarmuni leiða huga ykkar frá því sem skiptir máli. Gott er að ímynda sér íbúðina tóma. Flestir innanstokksmunir fara og íbúðin fæst afhent með engum húsgögnum. Berið saman kaup og kjör Mikilvægt er að bera saman kaup og kjör á fjármögnun og hugsa hvað hægt sé að borga mikið á mánuði til að koma í veg fyrir að lánið hækki og eigi féið rýrni með hækkandi láni. Vissulega eru aðstæður fólks misjafnar og þarf að horfa á hvert mál fyrir sig. Nýtið séreignasparnaðinn Mikilvægt er að kynna sér hvernig séreignasparnaðurinn virkar og stýrir honum þannig að hann fari inná höfuðstól lánsins. Mikilvægt er að setja séreignasparnaðinn á höfuðstólinn. Gerið bráðabirgðagreiðslumat Sniðugt er að láta gera bráðabirgðagreiðslumat og vera sem mest undirbúin með fjármögnun fyrir tilboðsgerð.
Fasteignamarkaður Hús og heimili Mest lesið Danakonungur sagður hafa daðrað við Þórdísi Lífið Þakklátur starfsfólki Landspítalans eftir mótorhjólaslys Lífið Þórdís slær á slúðursögurnar og þykir miður að fjallað sé um þær á Íslandi Lífið „Hæfileikarnir hafa ekkert með kílóin að gera“ Lífið Tilkynna óléttu tveimur mánuðum eftir brúðkaup Lífið Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Bíó og sjónvarp Sænskir áhrifavaldar hrifnir af klæðaburði íslenskra kvenna Lífið Eyddi Youtube síðu sonarins Lífið Björgólfur Thor selur 200 fermetra glæsiíbúð við höfnina Lífið Vekur athygli á einkennum heilaslags í minningu móður sinnar Lífið Fleiri fréttir Þórdís slær á slúðursögurnar og þykir miður að fjallað sé um þær á Íslandi Sænskir áhrifavaldar hrifnir af klæðaburði íslenskra kvenna Sveppi og Karen Björg skrifa leikna þætti um Orra óstöðvandi Tilkynna óléttu tveimur mánuðum eftir brúðkaup Björgólfur Thor selur 200 fermetra glæsiíbúð við höfnina Eyddi Youtube síðu sonarins Prestur og brauðterta í tíu þúsund manna fermingarveislu FM95BLÖ Þakklátur starfsfólki Landspítalans eftir mótorhjólaslys „Hæfileikarnir hafa ekkert með kílóin að gera“ Vekur athygli á einkennum heilaslags í minningu móður sinnar Danakonungur sagður hafa daðrað við Þórdísi Játning í Svörtum söndum Tóm hamingja hjá forsetanum Hafi áður tekið of stóran skammt Er einfaldlega að finna út úr kynhneigð sinni Kynntust í fyrri seríunni Unnur Eggerts og Travis eiga von á öðru barni Skylduð til að bæta Baltasarsdóttir við „Verð hálf abbó þegar steggjamyndböndin eru sýnd“ „Ég sparka bara í þig á eftir“ Sögð hafa slitið trúlofuninni Er endaþarmsörvun bara fyrir homma? Teri Garr látin Gerður í Blush gladdi konur í Köben Magnað að aðdáendur flúri textana á sig Dóttir Sunnevu og Baltasars ber nafnið Kormákur Kenningin sem knúði valdaránstilraunina Støre lét sig ekki vanta í Sundhöllina Bündchen 44 ára og ólétt Töpuðu dómsmáli vegna húss sem reyndist fullt af myglu Sjá meira