Innherji

Öl­gerð­in er „sókn­ar­fyr­ir­tæk­i“ án þaks á mög­u­leik­um til vaxt­ar

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Andri Þór Guðmundsson, forstjóri Ölgerðarinnar, sagði að markaður fyrir drykkjarvörur væri ekki tæmdur. „Við erum ekki með þak á hvað við getum vaxið.“
Andri Þór Guðmundsson, forstjóri Ölgerðarinnar, sagði að markaður fyrir drykkjarvörur væri ekki tæmdur. „Við erum ekki með þak á hvað við getum vaxið.“ Vísir/Vilhelm

Ölgerðin hefur vaxið um 73,5 prósent á ári undanfarin þrjú ár. Það þykir „okkur vel af sér fyrir 111 ára gamalt fyrirtæki,“ sagði forstjóri félagsins sem boðaði áframhaldandi sókn. „Við erum sóknarfyrirtæki.“


Tengdar fréttir

Öl­gerð­in hef­ur „vax­and­i á­hyggj­ur“ af erf­ið­leik­um veit­ing­a­hús­a

Farið er að bera á erfiðleikum í rekstri veitingahúsa. „Við höfum vaxandi áhyggjur af því,“ sagði forstjóri Ölgerðarinnar á fundi með fjárfestum. Hann nefndi að það hefði ekki í för með sér „stór fjárhagsleg áföll“ fyrir fyrirtækið og fjárhagur Ölgerðarinnar réði vel við slík vandræði. Einnig var rætt um að vatn væri gullnáma og koffíndrykkir seljist í fyrsta skipti betur en kóladrykkir í stórmörkuðum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×