Tiger og Rory fá rosalega hollustubónusa Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. apríl 2024 11:30 Tiger Woods og Rory McIlroy er góðir vinir og hafa staðið með PGA í stríðinu við Sádana. Getty/Harry How Tiger Woods og Rory McIlroy hafa staðið með PGA-mótaröðinni í gegnum súrt og sætt á síðustu árum á meðan Sádi-Arabarnir reyna að stela öllum stærstu kylfingum heimsins. Nú er þeim launuð baráttan. The Telegraph segir frá því að Tiger og Rory fái sem dæmi báðir rosalega hollustubónusa. Tiger er sagður eiga að fá í kringum hundrað milljónir dollara og Rory um það bil helming þess eða um fimmtíu milljónir Bandaríkjadala. Tiger er því að fá fjórtán milljarða bónus en Rory sjö milljarða bónus. Tiger Woods to get $100 million in equity for staying with PGA, Rory McIlroy receiving $50 million: report https://t.co/koziwPsevf— Fox News (@FoxNews) April 24, 2024 Bónusgreiðslurnar koma úr nýlegum sjóð þar sem kylfingar eru látnir njóta góðs af gróða bandarísku mótaraðarinnar. Þessar greiðslur eru greiddar út fyrst og fremst til að launa mönnum fyrir að standa með PGA mótaröðinni í stað þess að láta freistast af gylliboðum frá olíuríkinu. Alls munu tvö hundruð kylfingar fá greitt úr sjóðnum að þessu sinni en 750 milljónir dollara fara til 36 efstu kylfinganna. Skipting greiðslanna er út frá sérstakri formúlu sem tekur mið af árangri á ferlinum og vinsældum hvers kylfings. Jordan Spieth og Justin Thomas fá þannig þrjátíu milljónir dollara hvor eða rúmar 4,2 milljarða. Það fylgir þó sögunni að til að fá peninginn þá þurfa kylfingarnir að halda áfram tryggð við bandarísku mótaröðina. Hér eftir munu kylfingar síðan skipta á milli sín hundrað dollurum í samskonar hollustubónusum. NEW: Report - Tiger Woods, Rory McIlroy among big PGA Tour payouts - ESPN https://t.co/rOP3WkaPIx— Live News Feed (@newsnetworks) April 25, 2024 Golf Mest lesið Faðir ungu skíðakonunnar sem lést: Vill ekki sjá blóm í jarðarförinni Sport Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 104-98 | Stjörnumenn taplausir á toppi deildarinnar Körfubolti Viggo Mortensen hraunar yfir Vinicius Fótbolti Stuðaði Keflavík og Friðrik kallaði „fuck off“ Körfubolti Hefur ekki efni á sjálfum sér: „Þeir sögðu nei“ Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Valur 101-94 | Héldu meisturunum í skefjum Körfubolti NFL stjarnan syrgir dóttur sína Sport Haraldur hættir hjá Víkingi Íslenski boltinn Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - ÍR 93-87 | Hræðilegur fjórði leikhluti varð ÍR-ingum að falli Körfubolti Fleiri fréttir Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Íslenskt hugvit á að umbylta golfheiminum LIV-kylfingar mega áfram taka þátt í Ryder-bikarnum og PGA-meistaramótinu Guðrún Brá í góðri stöðu eftir sinn besta árangur Berbrjósta kylfusveinar fagna sigri á kvennagolfmóti Tiger í enn eina bakaðgerðina Perla keppti með þeim bestu í Solheim-bikar ungmenna Íslenskum kylfingum fjölgaði um tvö þúsund Setti soninn sinn ofan í bikarinn Gagnrýndi mótafyrirkomulagið en vann síðan 3,5 milljarða Náði lengsta pútti sögunnar Sjá meira
The Telegraph segir frá því að Tiger og Rory fái sem dæmi báðir rosalega hollustubónusa. Tiger er sagður eiga að fá í kringum hundrað milljónir dollara og Rory um það bil helming þess eða um fimmtíu milljónir Bandaríkjadala. Tiger er því að fá fjórtán milljarða bónus en Rory sjö milljarða bónus. Tiger Woods to get $100 million in equity for staying with PGA, Rory McIlroy receiving $50 million: report https://t.co/koziwPsevf— Fox News (@FoxNews) April 24, 2024 Bónusgreiðslurnar koma úr nýlegum sjóð þar sem kylfingar eru látnir njóta góðs af gróða bandarísku mótaraðarinnar. Þessar greiðslur eru greiddar út fyrst og fremst til að launa mönnum fyrir að standa með PGA mótaröðinni í stað þess að láta freistast af gylliboðum frá olíuríkinu. Alls munu tvö hundruð kylfingar fá greitt úr sjóðnum að þessu sinni en 750 milljónir dollara fara til 36 efstu kylfinganna. Skipting greiðslanna er út frá sérstakri formúlu sem tekur mið af árangri á ferlinum og vinsældum hvers kylfings. Jordan Spieth og Justin Thomas fá þannig þrjátíu milljónir dollara hvor eða rúmar 4,2 milljarða. Það fylgir þó sögunni að til að fá peninginn þá þurfa kylfingarnir að halda áfram tryggð við bandarísku mótaröðina. Hér eftir munu kylfingar síðan skipta á milli sín hundrað dollurum í samskonar hollustubónusum. NEW: Report - Tiger Woods, Rory McIlroy among big PGA Tour payouts - ESPN https://t.co/rOP3WkaPIx— Live News Feed (@newsnetworks) April 25, 2024
Golf Mest lesið Faðir ungu skíðakonunnar sem lést: Vill ekki sjá blóm í jarðarförinni Sport Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 104-98 | Stjörnumenn taplausir á toppi deildarinnar Körfubolti Viggo Mortensen hraunar yfir Vinicius Fótbolti Stuðaði Keflavík og Friðrik kallaði „fuck off“ Körfubolti Hefur ekki efni á sjálfum sér: „Þeir sögðu nei“ Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Valur 101-94 | Héldu meisturunum í skefjum Körfubolti NFL stjarnan syrgir dóttur sína Sport Haraldur hættir hjá Víkingi Íslenski boltinn Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - ÍR 93-87 | Hræðilegur fjórði leikhluti varð ÍR-ingum að falli Körfubolti Fleiri fréttir Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Íslenskt hugvit á að umbylta golfheiminum LIV-kylfingar mega áfram taka þátt í Ryder-bikarnum og PGA-meistaramótinu Guðrún Brá í góðri stöðu eftir sinn besta árangur Berbrjósta kylfusveinar fagna sigri á kvennagolfmóti Tiger í enn eina bakaðgerðina Perla keppti með þeim bestu í Solheim-bikar ungmenna Íslenskum kylfingum fjölgaði um tvö þúsund Setti soninn sinn ofan í bikarinn Gagnrýndi mótafyrirkomulagið en vann síðan 3,5 milljarða Náði lengsta pútti sögunnar Sjá meira
Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Íslenski boltinn
Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Íslenski boltinn