Vísir

Mest lesið á Vísi

Stjörnuspá

07. nóvember 2024

Einhver breyting verður á dagskrá morgundagsins og þú ert síður en svo hrifinn af henni. Þú kemst þó að því seinna að hún er alls ekki svo slæm.



Sjáðu mörkin: Víkingar leiða með tveimur mörkum gegn Borac

Víkingur Reykjavík er 2-0 yfir í hálfleik í leik sínum gegn Borac Banja Luka í deildarkeppni Sambandsdeildar Evrópu. Nikolaj Hansen og Karl Friðleifur skoruðu mörk Víkinga í fyrri hálfleik og mörk þeirra má sjá hér. Sigri Víkingar í dag eru þeir að taka stórt skref í átt að umspilssæti fyrir sextán liða úrslit keppninnar. Seinni hálfleikur fer að hefjast þegar þetta er skrifað.

Fótbolti

Fréttamynd

Eigna­sala fjár­magnar tap­rekstur

Kostulegt var að sjá fyrirsagnir miðlanna í kjölfar birtingu uppgjörs og fjárhagsáætlunar Reykjavíkurborgar. Á einum miðlinum var talað um „Hagnað upp á hálfan milljarð”, og á hinum ýmist um „viðsnúning“ og að „hagræðingaraðgerðir“ væru að bera árangur.

Innherji