Viðskipti innlent

Nýsköpunarhverfi rísi við Örfirisey

Skrifstofur og íbúðir myndu margar hverjar byggjast á hugmyndum um deilihagkerfið. Víða í erlendum borgum, til dæmis í Boston og Barcelona, eru nýsköpunarhverfi við gamlar hafnir. Þór Sigfússon hefur kynnt hugmyndirnar fyrir Reykjavíkurborg og fjárfestum.

Viðskipti innlent

Dýr olía þyngir róður evrópskra félaga

Afkoma evrópskra flugfélaga fer versnandi vegna hækkunar á olíuverði og launum. Greinandi segir mörg flugfélög þurfa nauðsynlega á því að halda að flugfargjöld hækki. Fjárfestar og stjórnendur flugfélaga telja sameiningar á evrópskum flugmarkaði óumflýjanlegar.

Viðskipti innlent

Minni hagnaður í fyrra

Hagnaður Samskipa á Íslandi nam tæplega 1,9 milljónum evra, jafnvirði 232 milljóna króna, á síðasta ári og dróst saman um 42 prósent frá fyrra ári þegar hann var tæpar 3,2 milljónir evra.

Viðskipti innlent