Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Í beinni: Genoa - Sassu­olo | Gestirnir þurfa þrjú stig

Hér fer fram bein textalýsing frá leik Genoa og Sassuolo í 36.umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Albert Guðmundsson er leikmaður Genoa sem er í 12.sæti deildarinnar með 43 stig fyrir leik dagsins. Sassuolo er í fallsæti og þarf nauðsynlega á sigri að halda. Leikurinn er einnig sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 sport 2 og hefst klukkan eitt. 

Fótbolti

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

„Skulda mér mikinn pening þarna hjá Lyngby“

„Þeir skulda mér mikinn pening þarna hjá Lyng­by,“ sagði Freyr Alexanders­­son, fyrr­verandi þjálfari Lyng­by í kímni og hló svo dátt í kjöl­farið að sögn blaða­­manns Tips­bladet sem náði í skottið á honum áðan til að spyrja út í mögu­­leg fé­lags­­skipti Andra Lucasar Guð­john­­sen frá Lyng­by til belgíska úr­­vals­­deildar­­fé­lagsins Gent sem virðist ná­lægt því að kaupa ís­lenska lands­liðs­fram­herjann.

Fótbolti
Fréttamynd

Andri Lucas fékk kanilstykki í verð­laun

Andri Lucas Guðjohnsen skoraði sitt þrettánda mark fyrir Lyngby í gær og er markahæstur í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Því var vel fagnað í klefanum eftir 2-1 sigurinn gegn OB í gær, og Andri Lucas er staðráðinn í að verða markakóngur.

Fótbolti
Fréttamynd

„Við erum hel­víti seigir“

„Ég myndi ekki segja að þetta hafi verið sanngjörn úrslit því mér fannst við vera betri,“ byrjaði Óli Valur Ómarsson, leikmaður Stjörnunnar, að segja eftir jafntefli liðsins gegn Fram.

Íslenski boltinn