
Vísir
Nýlegt á Vísi
Stjörnuspá
11. maí 2025
Þú ert hugmyndaríkur þessa dagana. Þú finnur fyrir andstöðu við tillögur þínar en það gæti hjálpað þér að bæta hugmyndir þínar.

Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð
Mikilvæg skref hafa verið stigin í átt að vopnahléi í Úkraínu síðustu daga, að sögn utanríkisráðherra. Rússar segjast tilbúnir til viðræðna en Úkraína og bandalagsþjóðir hafa gert kröfu um fyrst verði skilyrðislaust vopnahlé. Við ræðum við Þorgerði Katrínu í hádegisfréttum Bylgjunnar og mögulegar vendingar í stríðinu.

Í beinni: Man. Utd. - West Ham | Kominn tími á deildarsigur?
Manchester United og West Ham United eigast við á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni klukkan 13:15.

Hugmyndir fyrir mæðradaginn
Mæðradagurinn er haldinn hátíðlegur næstkomandi sunnudag. Á þessum degi hefur myndast falleg hefð fyrir því að gleðja og dekra við mæður landsins, sem gegna einu mikilvægustu hlutverki samfélagsins. Að eiga góða og kærleiksríka móður er sannkallað gæfuspor og gerir lífið dýpra og innihaldsríkara..

Dalrós að hlaupi loknu
Dalrós Bakgarðshlaupari sagðist svekkt eftir að hún lauk keppni í Bakgarðshlaupinu. Hún ætlaði að hlaupa lengur.

Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð
Svissneska fyrirtækið Climeworks sem fangar kolefni beint úr lofti á Hellisheiði segir tæknileg vandamál hafa tafið fyrir framkvæmdum við annað kolefnisföngunarver þess. Upphaflegt föngunarver þess hafi þegar skilað nettó kolefnisbindingu.

Erlendir sjóðir bæta nokkuð við stöðu sína í stuttum ríkisverðbréfum
Viðsnúningur varð í fjárfestingu erlendra sjóða í íslenskum ríkisverðbréfum en eftir að hafa losað nokkuð um stöðu sína í slíkum bréfum í mars bættu þeir við sig fyrir jafnvirði milljarða króna í liðnum mánuði. Hreint fjármagnsinnflæði vegna kaupa á ríkisskuldabréfum nemur um átta milljörðum frá áramótum en á sama tíma hefur vaxtamunur við útlönd heldur farið lækkandi.

Fyrirtæki á Norðurlandi styðja SÁÁ
Álfasala SÁÁ 2025 hófst formlega í gær og hafa viðbrögðin verið afar jákvæð.