Að mestu léttskýjað sunnan- og vestantil Atli Ísleifsson skrifar 30. apríl 2024 07:08 Hiti á landinu verður á bilinu tvö til tólf stig. Vísir/Arnar Veðurstofan gerir ráð fyrir að í dag verði norðan og norðaustanátt fimm til tíu metrar á sekúndu en á Austfjörðum verði tíu til fimmtán metrar á sekúndu. Í hugleiðingum veðurfræðings segir að það verði skýjað og dálítil súld eða snjómugga norðan- og norðaustanlands en að mestu léttskýjað sunnan- og vestantil. Hiti verður á bilinu tvö til tólf stig, hlýjast sunnanlands en víða næturfrost. „Í nótt lægir og á morgun verður fremur hæg breytileg átt á landinu og bjart með köflum. Seinnipartinn fer svo að blása af suðri vestanlands, 3-8 m/s og dálítil væta annað kvöld,“ segir á vef Veðurstofunnar. Spákort fyrir klukkan 14 í dag.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á miðvikudag og fimmtudag: Suðlæg eða breytileg átt 3-8 m/s. Skýjað með köflum og dálítil rigning vestanlands, en að mestu bjart um austanvert landið. Hiti 1 til 9 stig. Á föstudag: Suðaustlæg átt 5-13 m/s og rigning eða súld. Þurrt norðaustantil en rigning eða slydda þar undir kvöld. Hiti 2 til 9 stig. Á laugardag: Suðaustlæg eða breytileg átt og rigning eða súld, einkum sunnantil. Hiti 6 til 11 stig. Á sunnudag: Breytileg átt og dálítil rigning, en úrkomulítið á Norðurlandi. Áfram milt í veðri. Á mánudag: Útlit fyrir norðlæg átt og rigning með köflum. Veður Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Matráður segir upp á Mánagarði Innlent Flúði land vegna ofbeldis Jóns stóra Innlent Dómur fyrir að nauðga fermingarstúlkum staðfestur Innlent Segja „fit to fly“ vottorð brjóta gegn siðareglum lækna Innlent Byrja að rukka sérstaklega fyrir ökuskírteini á plasti Innlent „Pabbi minn hefði örugglega orðið reiður“ Innlent Beðin um að tilkynna líkfundi Erlent Sigurður handtekinn í stærsta kristal-amfetamínmáli sögunnar Innlent Tala látinna á Spáni hækkar hratt Erlent Fleiri fréttir Élja- og snjókomubakkar sækja að úr vestri og norðri Vestan- og suðvestanátt með skúrum eða éljum Lægð nálgast úr suðvestri Stormur og talsvert vatnsveður á vestanverðu landinu Styttir upp með kvöldinu og frystir um mest allt land Rigning sunnantil og víða snjókoma norðanlands Tvískipt veður á landinu Skúrir um allt land Lægð yfir Vesturlandi stjórnar veðrinu Rigning og súld í dag Vaxandi norðaustanátt og gular viðvaranir taka gildi Dálítil rigning sunnan- og vestanlands Skýjað og sums staðar rigning eða slydda Allt að átta stiga frost Hálka á vegum á suðvesturhorninu Snjókoma og hálka á höfuðborgarsvæðinu á fimmtudag Dálítil rigning eða slydda suðvestantil Víða bjart og fallegt sunnan- og vestantil Búast við lítilsháttar éljum á Ströndum og fyrir norðaustan Víða kaldi og allhvasst suðaustantil Stormur við suðausturströndina Víða rigning eða slydda Víða rigning með köflum Suðvestlæg átt og víða dálítil rigning Sjá meira
Í hugleiðingum veðurfræðings segir að það verði skýjað og dálítil súld eða snjómugga norðan- og norðaustanlands en að mestu léttskýjað sunnan- og vestantil. Hiti verður á bilinu tvö til tólf stig, hlýjast sunnanlands en víða næturfrost. „Í nótt lægir og á morgun verður fremur hæg breytileg átt á landinu og bjart með köflum. Seinnipartinn fer svo að blása af suðri vestanlands, 3-8 m/s og dálítil væta annað kvöld,“ segir á vef Veðurstofunnar. Spákort fyrir klukkan 14 í dag.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á miðvikudag og fimmtudag: Suðlæg eða breytileg átt 3-8 m/s. Skýjað með köflum og dálítil rigning vestanlands, en að mestu bjart um austanvert landið. Hiti 1 til 9 stig. Á föstudag: Suðaustlæg átt 5-13 m/s og rigning eða súld. Þurrt norðaustantil en rigning eða slydda þar undir kvöld. Hiti 2 til 9 stig. Á laugardag: Suðaustlæg eða breytileg átt og rigning eða súld, einkum sunnantil. Hiti 6 til 11 stig. Á sunnudag: Breytileg átt og dálítil rigning, en úrkomulítið á Norðurlandi. Áfram milt í veðri. Á mánudag: Útlit fyrir norðlæg átt og rigning með köflum.
Veður Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Matráður segir upp á Mánagarði Innlent Flúði land vegna ofbeldis Jóns stóra Innlent Dómur fyrir að nauðga fermingarstúlkum staðfestur Innlent Segja „fit to fly“ vottorð brjóta gegn siðareglum lækna Innlent Byrja að rukka sérstaklega fyrir ökuskírteini á plasti Innlent „Pabbi minn hefði örugglega orðið reiður“ Innlent Beðin um að tilkynna líkfundi Erlent Sigurður handtekinn í stærsta kristal-amfetamínmáli sögunnar Innlent Tala látinna á Spáni hækkar hratt Erlent Fleiri fréttir Élja- og snjókomubakkar sækja að úr vestri og norðri Vestan- og suðvestanátt með skúrum eða éljum Lægð nálgast úr suðvestri Stormur og talsvert vatnsveður á vestanverðu landinu Styttir upp með kvöldinu og frystir um mest allt land Rigning sunnantil og víða snjókoma norðanlands Tvískipt veður á landinu Skúrir um allt land Lægð yfir Vesturlandi stjórnar veðrinu Rigning og súld í dag Vaxandi norðaustanátt og gular viðvaranir taka gildi Dálítil rigning sunnan- og vestanlands Skýjað og sums staðar rigning eða slydda Allt að átta stiga frost Hálka á vegum á suðvesturhorninu Snjókoma og hálka á höfuðborgarsvæðinu á fimmtudag Dálítil rigning eða slydda suðvestantil Víða bjart og fallegt sunnan- og vestantil Búast við lítilsháttar éljum á Ströndum og fyrir norðaustan Víða kaldi og allhvasst suðaustantil Stormur við suðausturströndina Víða rigning eða slydda Víða rigning með köflum Suðvestlæg átt og víða dálítil rigning Sjá meira