Körfubolti

Oddaleikur í opinni dag­skrá: Allt undir á Hlíðar­enda

Árni Sæberg skrifar
Dwayne Lautier-Ogunleye hefur skorað 22,0 stig í leik í einvíginu og er sá eini með yfir tuttugu stig að meðaltali í leik. Hér reynir Kristófer Acox að verja skot frá honum.
Dwayne Lautier-Ogunleye hefur skorað 22,0 stig í leik í einvíginu og er sá eini með yfir tuttugu stig að meðaltali í leik. Hér reynir Kristófer Acox að verja skot frá honum. Vísir/Hulda margrét

Valur tekur á móti Njarðvík í oddaleik um sæti í úrslitaeinvígi Subway deildar karla í körfubolta. Við sýnum leikinn í opinni dagskrá hér á Vísi.

Leikurinn hefst klukkan 20:15 og horfa má á hann í spilaranum hér að neðan.

Einhverjir viðskiptavinir Stöðvar 2 hafa fundið fyrir truflunum á myndlyklum, Stöð2 appinu, vefsjónvarpi, leigunni og tímavél þessa stundina vegna bilunar. Okkar færustu tæknisérfræðingar vinna nú að viðgerð. Við biðjumst innilega velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda og upplýsum ykkur um leið og búið er að lagfæra bilun.

Fyrir þá sem ekki hafa tök á því að horfa á leikinn er nú sem endranær fylgst með gangi mála í beinni textalýsingu. Hana má nálgast í fréttinni hér að neðan:




Fleiri fréttir

Sjá meira


×