Strokufanga leitað

Umfangsmikil leit stendur yfir að þungvopnuðum mönnum sem skutu að minnsta kosti tvo fangaverði til bana og særðu þrjá aðra alvarlega þegar þeir hjálpuðu fanga að strjúka í norðanverðu Frakklandi í dag.

40
00:35

Vinsælt í flokknum Fréttir