Lögmál leiksins: Blaðamannafundur Edwards og Towns
Anthony Edwards talaði vel um liðsfélaga sinn Karl-Anthony Towns þegar þeir sátu saman fyrir framan fjölmiðlamenn eftir að hafa sópað Phoenix Suns út úr úrslitakeppni NBA. Lögmál leiksins ræddi hann og fleira í nýjasta þætti sínum.