Horfðu á þetta ef þú ert með vöðvabólgu og stífar axlir

Jóhanna Karlsdóttir og Þórunn Unnarsdóttir hot jóga kennarar í Sporthúsinu segja í meðfylgjandi myndskeiði frá íþróttinni. Þá sýna þær einnig nokkrar auðveldar teygjuæfingar sem hjálpa til við að losa um stífar axlir og streituna sem á það til að myndast í hálsi, öxlum og niður hrygginn við langa setu fyrir framan tölvuskjá.

78972
05:13

Vinsælt í flokknum Lífið