Að sveigja leikreglurnar Flestum finnst væntanlega tilgangurinn helga meðalið við úrlausn á þrotabúum gömlu bankanna og afnám gjaldeyrishaftanna. Viðskipti innlent 30. september 2015 07:00
Hugsanavilla Píratans Píratar eru langstærsti stjórnmálaflokkur landsins samkvæmt skoðanakönnunum. Ekki er því óeðlilegt að stefnumál þeirra sæti nákvæmari skoðun en ella. Viðskipti innlent 23. september 2015 10:30
Ormar á gulli Skilanefndarfólk hefur gjarnan réttlætt kjör sín með tilvísan til kjara sérfræðinga í viðskiptamiðstöðvum á borð við London og New York. Sá samanburður er hins vegar fráleitur enda ólíku saman að jafna. Viðskipti innlent 16. september 2015 08:00
Kínakrisa á Íslandi Íslenskur hlutabréfamarkaður hefur ekki farið varhluta af vandræðum Kínverja undanfarna daga. Þannig var mánudagurinn versti dagur í Kauphöll Íslands síðan 2010, en úrvalsvísitalan lækkaði um ríflega tvö og hálft prósent. Viðskipti innlent 26. ágúst 2015 12:00
Sagan af Blackberry Stjórnarmaðurinn er alltaf áhugasamur um markaðsrisa sem fljóta sofandi að feigðarósi. Viðskipti innlent 19. ágúst 2015 07:00
Bakkelsisfárið Verslun Dunkin' Donuts var opnuð á dögunum á Laugavegi, en líklegt er að móttökurnar hafi farið fram úr björtustu vonum þeirra sem að standa. Viðskipti innlent 12. ágúst 2015 09:15
Blikur á lofti í Kína Forvitnilegt hefur verið að fylgjast með skjálfta á fjármálamörkuðum í Kína. Viðskipti innlent 29. júlí 2015 12:00
Útikamar við Gullfoss Stjórnarmaðurinn tók á dögunum á móti útlendum vinum sínum. Vinirnir eru vanir ferðalangar og hafa heimsótt Ísland nokkuð oft. Þó aldrei áður yfir háannatíma að sumri til. Viðskipti innlent 22. júlí 2015 07:00
Röng forgangsröðun í bankakerfinu Landsbankinn hefur ákveðið að ráðast í byggingu nýrra höfuðstöðva við Austurhöfn í Reykjavík. Viðskipti innlent 15. júlí 2015 08:57
RÚV tapar tilgangi sínum Nýverið lauk heimsmeistaramóti í knattspyrnu kvenna sem haldið var í Kanada. Ríkisútvarpið átti sjónvarpsréttinn að mótinu og sýndi nokkra leiki í beinni þegar líða tók á mótið. Viðskipti innlent 8. júlí 2015 07:00
Að kíkja undir húddið Fjölmiðlar fjölluðu á dögunum um hlutafjáraukningu hjá Lauf Forks sem framleiðir gaffla fyrir fjallahjól. Fram kom að aukningin næmi hundrað milljónum króna og að féð yrði notað til aukinnar markaðssóknar og vöruþróunar. Viðskipti innlent 1. júlí 2015 09:45
Hinn endalausi gríski harmleikur Efnahagslegar ófarir Grikkja virðast endalausar. Þegar þetta er ritað virðist þó ætla að fara svo að lengt verði í hengingarólinni í enn eitt skiptið – aðilar gefi sér til vikuloka til að ná samkomulagi. Viðskipti innlent 24. júní 2015 09:15
Að breytast eða deyja "Change or die“ er frasi sem oft á við í viðskiptum og líklega óvíða meira en á fjölmiðlamarkaði. Viðskipti innlent 17. júní 2015 07:00
Vel heppnað útspil, en hvað svo? Ljóst er að tillögur ríkisstjórnarinnar um losun gjaldeyrishaftanna mælast vel fyrir. Forsvarsmenn ríkisstjórnarinnar, ráðgjafar og aðrir eiga hrós skilið. Viðskipti innlent 10. júní 2015 09:45
Eilífðarvél Kaupþings Í fréttum síðustu viku var sagt frá því að háar greiðslur tíðkuðust til starfsmanna Kaupþings fyrir stjórnarsetu erlendis Viðskipti innlent 3. júní 2015 07:00
Utanboxhugsun fyrir ferðamenn Árið 2015 verður tímamótaár í Íslandssögunni. Fjöldi ferðamanna fer í fyrsta skipti yfir eina milljón. Viðskipti innlent 27. maí 2015 07:00
Fíll í herberginu Jón Daníelsson, hagfræðiprófessor við LSE, lét þau ummæli falla á fundi SA á dögunum að með því að viðhalda gjaldeyrishöftunum væri Ísland að taka sér hlutverk þorpsfíflsins í samfélagi þjóða. Viðskipti innlent 20. maí 2015 07:00
Endurkoma bókarinnar Tækninýjungum fylgja gjarnan dómsdagsspár um að það sem fyrir er á fleti hljóti að hverfa snarlega Viðskipti innlent 13. maí 2015 07:00
Píratar geta þetta Óhætt er að segja að hið pólitíska landslag á Íslandi sé áhugavert. Píratar mælast með þriðjungsfylgi í könnunum, á meðan rótgrónu flokkarnir, þá sérstaklega Framsókn og Samfylking, eiga í vök að verjast. Viðskipti innlent 6. maí 2015 07:00
Barist um bónusa Upp virðist kominn ágreiningur milli stjórnarflokkanna um hvort, og að hvaða leyti, eðlilegt sé að heimila fjármálastofnunum að greiða starfsmönnum sínum kaupauka. Viðskipti innlent 29. apríl 2015 07:00
Bílstjórar breiði út faðminn Akstur leigubifreiða á Íslandi er einokunarbransi. Þeir einir sem fengið hafa atvinnuleyfi frá Samgöngustofu og tengdir eru bifreiðastöðvum geta ekið leigubíl á Íslandi. Bifreiðastöðvar í landinu eru fimm og fjöldatakmarkanir eru á leyfum. Viðskipti innlent 22. apríl 2015 11:45
Glöggt er gests augað Tillögur þingmannsins Frosta Sigurjónssonar um umbætur í peningamálum eru athyglisverðar. Líkt og allt of oft vill gerast á Íslandi hefur hins vegar lítið farið fyrir efnislegri umræðu. Viðskipti innlent 15. apríl 2015 10:30
Ljótt ef satt er Stjórnarmaðurinn reynir að láta ekki fréttir eða aðra tímaþjófa spilla heimilisfriðinum á stórhátíðum. Þessa páskana var þó tvennt sem kom róti á hugann. Viðskipti innlent 8. apríl 2015 07:00
Fjölbreytileiki á undanhaldi Fregnir bárust af því í liðinni viku að tískumerkið Ella hefði verið lýst gjaldþrota. Viðskipti innlent 1. apríl 2015 09:00
Þrjú þúsund seðlabankastjórar Bandaríkin, Bretland, Noregur, Finnland, Danmörk og Svíþjóð. Allt eru þetta lönd sem láta sér nægja einn seðlabankastjóra. Sama gildir um Seðlabanka Evrópu, en þar hefur ekki verið talin ástæða til að skipa tvo meðreiðarsveina til aðstoðar Mario Draghi. Viðskipti innlent 25. mars 2015 10:15
Hinn grái hversdagsleiki Þegar Evrópusambandið ber á góma verða alltaf hróp og köll. Það er furðulegt sökum þess, að um er að tefla fyrirbæri sem er alltumlykjandi. Viðskipti innlent 18. mars 2015 12:00
Grundvallarspurningar um RÚV Morgunblaðið fjallaði í vikubyrjun um málefni Ríkisútvarpsins og kvað leiðarahöfundur nokkuð fast að orði. Viðskipti innlent 11. mars 2015 10:15
Tortryggni fyrir tortryggni sakir Stjórnarmaðurinn fylgdist forviða með fjaðrafoki kringum skipan framkvæmdahóps um afnám gjaldeyrishaftanna. Viðskipti innlent 4. mars 2015 07:00
Átta ástæður til að stunda ekki viðskipti á Íslandi 1. Það þarf að leggja út tæpar 650 þúsund krónur til að stofna einkahlutafélag. Í Bretlandi þarf tvö hundruð krónur. Þetta skiptir miklu máli fyrir smærri félög. Viðskipti innlent 25. febrúar 2015 07:00
Dómur í samhengi Ekki er ofsagt að dómurinn yfir Kaupþingsmönnum marki tímamót. Viðskipti innlent 18. febrúar 2015 07:00