Lögmál leiksins

Fréttamynd

Lög­mál leiksins: Þetta er eins og í Kola­portinu

Sérfræðingarnir í Lögmálum leiksins velta fyrir sér stöðu Golden State Warriors í þætti kvöldsins. Þeir segja liðið lélegt, þó að í því sé einn besti maður deildarinnar, og augljóslega í leit að heppilegum leikmannaskiptum.

Körfubolti
Fréttamynd

Lög­mál leiksins: Who he play for?

Lögmál leiksins fékk lánaðan dagskráarliðinn Who he play for? eða fyrir hvern spilar hann? sem gengur út á að giska hvaða lið núverandi eða fyrrverandi leikmenn NBA deildarinnar spila fyrir.

Körfubolti
Fréttamynd

„Hann er bara í sjokki“

Í NBA-þættinum Lögmál leiksins á Stöð 2 Sport 2 í kvöld verður endurkoma Joel Embiid meðal annars til umræðu. Embiid hefur verið að glíma við meiðsli síðustu vikur og sneri aftur þegar Philadelphia 76ers tryggði sér þátttökurétt í úrslitakeppninni í leik gegn Miami Heat á dögunum.

Sport
Fréttamynd

Lög­mál leiksins: Maður fólksins gaf vængi

Lögmál leiksins er á sínum stað í kvöld. Þar verður farið verður yfir kostulegt atvik úr leik Los Angeles Clippers og Houston Rockets í lokaumferð deildarkeppni NBA. Boban Marjanović ákvað þá að klúðra vítaskoti viljandi til að gefa stuðningsfólki beggja liða kjúklingavængi.

Körfubolti
Fréttamynd

Lög­mál leiksins: Dream Team eða Redeem Team?

Lögmál leiksins, umfjöllunarþáttur Stöðvar 2 um NBA deildina, var sundurklofinn eftir rökræður um landslið Bandaríkjanna í körfubolta árin 1992 og 2012. Hreinstefnusinnarnir Kjartan Atli og Tómas Steindórsson létu ekki af sannfæringu sinni gegn módernistunum Sigurði Orra og Herði Unnsteinssyni. 

Körfubolti
Fréttamynd

Lög­mál leiksins: „Hann er ekki fram­tíðin“

„Nei eða Já“ var á sínum stað í Lögmál leiksins í gærkvöld. Þar var farið yfir stöðu Jonathan Kuminga hjá Golden State Warriors, hvort Memphis Grizzlies komist í umspil, ekki lengur hægt að bera saman tölfræði fortíðar og nútíðar og að lokum Kevin Durant.

Körfubolti
Fréttamynd

Lög­mál leiksins: Allt­of mikil meðvirkni með Draymond

Kjartan Atli Kjartansson og Sigurður Orri Kristjánsson funduðu saman í Lögmáli leiksins og ræddu meðal annars ótímabundna bannið sem Draymond Green hlaut á dögunum fyrir að slá niður Jusuf Nurkic í leik gegn Phoenix Suns síðastliðinn þriðjudag. 

Körfubolti