Hvað er að vera meðvirkur?

Baldur Þórhallsson sagði mikilvægt að forseti hvers tíma mætti ekki vera meðvirkur gagnvart ríkisstjórn hverju sinni. Jón vildi skýringu á hvað fælist í meðvirkni. Hvort það fæli í sér að mega ekki vera meðvirkur með einhverjum fæli í sér að mega ekki treysta einhverjum? Baldur sagðist ekki vera að segja neitt slíkt.

418
00:52

Vinsælt í flokknum Forsetakosningar 2024