Hlaut mannréttindaverðlaun Reykjavíkurborgar

Þórey Einarsdóttir hlaut í dag mannréttindaverðlaun Reykjavíkurborgar fyrir störf sín í þágu heimilislausra kvenna. Þórey hefur starfað í Konukoti, fyrsta og eina athvarfinu fyrir heimilislausar konur á Íslandi, frá opnun þess. Borgarstjóri afhenti Þóreyju verðlaunin í Höfða við fjölmenna athöfn.

30
00:29

Vinsælt í flokknum Fréttir