Sport

Sjáðu sigur­mark Þór/KA í upp­bóta­tíma sem tryggði Val titilinn

Þór/KA vann í gær 3-2 dramatískan sigur á lán­lausu liði Breiða­bliks, sem sýndi þó karakter í leiknum, í úr­­slita­­keppni efri hluta Bestu deildar kvenna í fót­­bolta. Sigur­­mark Þór/KA kom í upp­­bóta­­tíma seinni hálf­­­leiks en úr­­slit leiksins sáu til þess að Valur hefur tryggt sér Ís­lands­­meistara­­titilinn, þriðja tíma­bilið í röð.

Íslenski boltinn

Rekinn í annað sinn á innan við ári

Pólska knattspyrnusambandið hefur leyst portúgalann Fernando Santos frá störfum. Santos þjálfaði áður portúgalska landsliðið en var látinn fara fljótlega eftir heimsmeistarakeppnina í fyrra. 

Fótbolti

Vilja banna gervigras í NFL-deildinni

Leikmannasamtök NFL-deildarinnar hafa gefið út yfirlýsingu þess efnis að banna skuli alla gervigrasvelli og spilað verði á venjulegum grasvöllum í deildinni. Yfirlýsingin kemur í kjölfar meiðsla sem leikstjórnandinn Aaron Rodgers varð fyrir um helgina. 

Sport

„Þetta er úrslitabransi“

Gunnleifur Gunnleifsson, þjálfari Breiðabliks, var vonsvikinn eftir 3-2 tap gegn Þór/KA fyrir norðan í dag þar sem sigurmarkið kom í uppbótartíma. Þór/KA komst í 2-0 snemma í seinni hálfleik en Blikar náðu að jafna metin seint í seinni hálfleik með tveimur mörkum frá Öglu Maríu Albertsdóttur áður en Una Móeiður Hlynsdóttir skoraði sigurmarkið.

Fótbolti

Brast í grát á magnaðri heim­komu­há­tíð

Serb­neska tennis­goð­sögnin Novak Djoko­vic, varð djúpt snortinn á heim­komu­há­tið í Serbíu eftir sigur hans á Opna banda­ríska meistara­mótinu á dögunum. Þessi magnaði í­þrótta­maður brast í grát er 50 þúsund Serbar fögnuðu honum.

Sport

Tilþrifin: Allt í haus hjá Peter

Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það Peter í liði Þórs sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins.

Rafíþróttir