Sport

Moye fær þriggja leikja bann

Bandaríkjamaðurinn A.J. Moye hjá Keflavík var í gær úrskurðaður í þriggja leikja bann í úvalsdeild karla í körfubolta fyrir að gefa landa sínum Jeb Ivey ljótt olnbogaskot í viðureign Njarðvíkur og Keflavíkur þann 30. desember sl.

Þá voru þeir Morten Szmiedowich, leikmaður Hauka og Hallgrímur Brynjólfsson leikmaður Hamars/Selfoss, dæmdir í eins leiks bann hvor vegna brottvísunar í leikjum í deildinni daginn áður.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×