Fiskeldi

Fréttamynd

Segja eftirliti með fiskeldi verulega ábótavant

Engin eftirlitsstofnun hefur enn gert úttekt á laxeldi á Vestfjörðum, þar sem tvö óhöpp urðu við eldið fyrir átta dögum. Talsmaður Icelandic Wildlife Fund, sem lætur sig heilbrigði villtra laxastofna varða, segir að eftirlit og reglur um laxeldi séu í megnasta ólagi.

Innlent
Fréttamynd

MAST ekki enn tekið út kvíar Arnarlax

Matvælastofnun (MAST) hefur enn ekki rannsakað búnað Arnarlax á Vestfjörðum þrátt fyrir að hafa fengið tilkynningu um tvö óhöpp hjá fyrirtækinu þann 12. febrúar. Segjast ætla að taka kvíarnar út "eins fljótt og unnt er“.

Innlent
Fréttamynd

Segir norsk fiskeldisfyrirtæki spara milljarða á að flytja til Íslands

Náttúruverndarsamtök Íslands, Náttúruverndarfélagið Laxinn lifi og átta veiðifélög og veiðiréttarhafar krefjast þess að ógilt verði starfsleyfi Umhverfisstofnunar frá 22. nóvember síðastliðnum fyrir Arctic Sea Farm hf. á 4.000 tonna ársframleiðslu af regnbogasilungi og laxi í opnum sjókvíum í Dýrafirði.

Innlent
Fréttamynd

Eldisfiskur frjáls um allt land

Samkvæmt bráðabirgðatölum Hafrannsóknastofnunar hafa 67 eldisfiskar bitið á agn hjá stangveiðimönnum í sumar. Það er aðeins brot þess fisks sem syndir frjáls í íslenskum ám. Tölurnar vekja misjöfn viðbrögð.

Innlent
Fréttamynd

Lax­eldi eykst um helming

Búist er við 45 prósenta heildaraukningu í fiskeldi milli ára. Búist er við meira en helmingsaukningu í laxeldi frá því í fyrra. Enn eru miklar væntingar til þorskeldis, sem þó er enn á þróunarstigi.

Innlent