Vísir

Mest lesið á Vísi

Stjörnuspá

17. apríl 2025

Einhver breyting verður á dagskrá morgundagsins og þú ert síður en svo hrifinn af henni. Þú kemst þó að því seinna að hún er alls ekki svo slæm.




Fréttamynd

Þegar mælingin blindar

Það sem Drucker hefði kannski átt að segja, eða við að hafa ranglega eftir honum, er að: Ef þú skilur ekki hvað þú ert að mæla, þá getur þú ekki stýrt því. Gallaður mælikvarði er ekki betri en enginn mælikvarði heldur getur hann einmitt leitt til þess að fyrirtæki og samfélag fari í þveröfuga átt en þau hefðu betur farið til að tryggja framþróun og árangur.

Umræðan