Forsjárhyggja Sjálfstæðis- og Framsóknarfólks í Hafnarfirði í garð fólks með fötlun Stefán Már Gunnlaugsson Skoðun
Mikið líf og fjör á Íslandsleikunum á Selfossi Það iðar allt af lífi og fjöri á Selfossi um helgina því þar fara fram Íslandsleikarnir 2025 þar sem keppt er í hjólastólarallý og fjölbreyttum íþróttagreinum. Leikarnir eru fyrir þá, sem að hafa ekki fundið sig í hefðbundnu íþróttastarfi eða eru með stuðningsþarfir. Innlent
Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út Deildarmeistarar Tindastóls mæta Keflavík í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Aðeins einu sinni hefur liðið í áttunda sæti unnið deildarmeistarana, en það gerðist einmitt undir stjórn Benedikts Guðmundssonar, þjálfara Tindastóls í dag. Körfubolti
Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann Alþingismenn og áhrifavaldar tóku þátt í kærleikshringjum í Iðnó með það að markmiði að eiga samtal um samfélagið og hvað sé hægt að gera til að auka samkennd og hafa áhrif til góðs. Verkefninu var ýtt úr vör í kjölfar andláts Bryndísar Klöru sem lést af sárum sínun eftir stunguárás á menningarnótt í fyrra. Lífið
Tár munu víða falla þegar 757-þotan kveður Icelandair Boeing 757-þotan er sú flugvélartegund sem byggði upp Icelandair. Ráðamenn félagsins gera núna ráð fyrir að hætta rekstri hennar eftir sumarið 2027. Flugþjóðin
Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum Atvinnuvegaráðherra segir að ef fiskvinnslum verði lokað verði það ekki vegna hærri veiðigjalda heldur vegna þess að eigendur þeirra geri það til þess að lýsa óánægju sinni. Hann trúi því ekki fyrri en á reyni að sjávarútvegsfyrirtæki grípi til slíkra aðgerða. Viðskipti innlent
Stöðugleikamyntir – hvað eru þær og af hverju skipta þær máli? Stöðugleikamyntir eru ekki aðeins fyrir tækninörda eða rafmyntafjárfesta. Þær eru í raun merki um stærri breytingar í fjármálaumhverfi heimsins, breytingar sem gerast nú hratt og fá lagalegan stuðning í stærstu hagkerfum heims. Umræðan
BYKO opnar nýja og glæsilega timburverslun Í gær, fimmtudaginn 27. mars, opnaði BYKO glæsilega og endurbætta timburverslun að Skemmuvegi 2a í Kópavogi. Af því tilefni var haldið veglegt opnunarteiti þar sem viðskiptavinum, hönnuðum, starfsfólki og velunnurum var boðið í heimsókn til að skoða nýju verslunina, nýja festingardeild, tvo nýja sýningarsali og um leið nýju skrifstofur fyrirtækisins. Samstarf