Lífið

Plötuðu gestina í kynjaveislunni

Arna Petra Sverrisdóttir og Tómas Ingi Gunnarsson eiga von á sínu fyrsta barni. Arna Petra heldur úti YouTube-rás þar sem hún hefur mestmegnis deilt myndböndunum frá ferðalögum um heiminn.

Lífið

Steindi endaði upp á spítala með nikótíneitrun

Steinþór Hróar Steinþórsson, eða Steindi Jr, er nýjasti gesturinn í podcasti Sölva Tryggvasonar. Steindi, sem er löngu orðinn landsþekktur fyrir grín, söng og margt fleira, segir meðal annars í viðtalinu frá tímabilinu þegar hann lék í Undir Trénu.

Lífið

Grét mest þegar hún sagði fólki frá

Harpa Karen Antonsdóttir er 21 árs fótboltakona úr Haukum. Eftir að hafa klárað Menntaskólann við Sund ákvað hún ásamt vinum að fara í heimsreisu, ferðast vítt og breytt um Asíu áður en hún héldi áfram skólagöngu sinni.

Lífið

„Þetta er allt í úlnliðnum“

Í þættinum Allt úr engu heimsótti Davíð Örn Hákonarson íþróttamann ársins 2019, kraftlyftingamanninn Júlían J. K. Jóhannsson. Júlían hefur fimm sinnum verið valinn Kraftlyftingakarl ársins.

Lífið

Fékk litla leiðréttingu sem einstæð móðir

Halldóra Geirharðsdóttir er ein vinsælasta leikkona landsins, sló síðast í gegn í Síðustu veiðiferðinni sem agaleg manneskja að eigin sögn og mun einnig gera það í Júrógarðinum sem er að fara af stað á Stöð 2 í lok september.

Lífið