Draumkennd framtíðarvitrun frá heitustu danssveit landsins Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 26. mars 2024 13:11 Danssveitin Gusgus var að senda frá sér tónlistarmyndband við lagið Breaking Down ásamt Urði og Högna. Viðar Logi Ofurdanssveitin Gusgus var að senda frá sér tónlistarmyndband við splunkunýja útgáfu sem á sér þó langa sögu. Hér má sjá tónlistarmyndbandið: Klippa: GusGus - Breaking Down Í laginu koma Urður og Högni bæði fram. Þau voru á sínum tíma hluti af Gusgus en hafa ekki verið viðloðin hljómsveitina í mörg ár. „Þegar Gusgus spilaða tónleika Nasa í „Naughty'isinu“ (árin 2003-2007) var Urður vön að syngja gamla Northern Soul slagara yfir endana á sumum Gusgus lögunum því það var hennar uppáhalds tónlist. Þegar hún kom til baka á plötunni Arabian Horse og undirbúningur á útgáfutónleikum fyrir hana var í undirbúningi, smellti hún laginu Breaking Down við endan á Gusgus laginu Moss sem hafði þá þegar fengið draumkendan endi með viðbótar hljómagangi. Þessi samsuða á Moss og Breaking Down hefur síðan iðulega verið lokalag hljómsveitarinnar en aldrei komið út fyrr en núna síðasta föstudag. Lagið var tekið upp árið 2013 með Urði og Högna en með í útgáfunni fylgir einnig upptaka af Moss og Breaking Down frá síðustu tónleikum í Eldborg þar sem Margrét Rán og Daníel Ágúst takast á við lagið,“ segir Biggi Veira, meðlimur Gusgus. Tónlistarkonan Urður teiknuð í myndbandinu. Stilla úr myndbandi Tónlistarmyndband við lagið er í anda teiknimyndasagna Jodorowsky og Moebius, draumkennd nostalgísk framtíðarvitrun. Myndbandið var teiknað af Atla Sigursveinssyni sem sá einnig um lokavinnsluna ásamt Loga Sigursveinssyni. Margrét Rán, Biggi Veira og Daníel Ágúst teiknuð í myndbandinu. Stilla úr myndbandi Gusgus hefur verið mótandi aðili í íslenskri danstónlist í áratugi og eru hvergi nærri hætt. Þau standa meðal annars fyrir tvennum tónleikum í Gamla bíó 10. og 11. maí næstkomandi og verða með tónleika í Eldborg í nóvember. Það er alltaf gríðarleg stemning á Gusgus tónleikum. Bent Hér má hlusta á lagið á streymisveitunni Spotify og hér má sjá myndbandið á Youtube. Tónlist Menning Tónleikar á Íslandi Tengdar fréttir Galið að geyma lagið í skúffunni Plötusnúðurinn DJ Margeir hefur komið víða að í heimi tónlistarinnar undanfarna áratugi. Á dögunum urðu vatnaskil í hans lífi þegar hann ákvað að senda frá sér sitt fyrsta lag undir eigin nafni ásamt tónlistarkonunni Matthildi. Blaðamaður ræddi við Margeir og sömuleiðis má sjá tónlistarmyndband við lagið í pistlinum. 20. mars 2024 07:01 GusGus kom, söng og sigraði Tveir hljóðfæraleikarar eru að spila í krá í villta vestrinu, annar á kontrabassa og hinn á píanó. Inn á krána gengur illilegur náungi með alvæpni. Bassaleikarinn segir þá við píanóleikarann: „Það er vondur maður að koma... spilaðu í molltóntegund!“ 21. nóvember 2023 09:00 Stjörnulífið: Gellur elska GusGus og Auðunn ástfanginn Stjörnur landsins nutu liðinnar viku eins og þeim einum er lagið. Fernir stórtónleikar GusGus fóru fram í Eldborgarsal Hörpu um helgina. Sunneva Einars hlakkar til jólanna og Mari Jaersk óskar þess að Tómas Guðbjartsson taki á móti barni hennar einn daginn. 20. nóvember 2023 09:56 Sumarlag fyrir veturinn frá GusGus og Vök Íslensku hljómsveitirnar GusGus og Vök voru að sameina krafta sína við útgáfu á laginu When We Sing. 7. október 2023 17:00 Birnir og GusGus með sumarteknósmell Teknóhljómsveitin GusGus og rapparinn Birnir sameina krafta sína í nýju lagi, sannkölluðum sumartekósmelli, sem ber nafnið Eða? 7. júlí 2023 09:42 Mest lesið Danakonungur sagður hafa daðrað við Þórdísi Lífið Þakklátur starfsfólki Landspítalans eftir mótorhjólaslys Lífið Þórdís slær á slúðursögurnar og þykir miður að fjallað sé um þær á Íslandi Lífið „Hæfileikarnir hafa ekkert með kílóin að gera“ Lífið Tilkynna óléttu tveimur mánuðum eftir brúðkaup Lífið Sænskir áhrifavaldar hrifnir af klæðaburði íslenskra kvenna Lífið Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Bíó og sjónvarp Eyddi Youtube síðu sonarins Lífið Björgólfur Thor selur 200 fermetra glæsiíbúð við höfnina Lífið Vekur athygli á einkennum heilaslags í minningu móður sinnar Lífið Fleiri fréttir „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Reyna að eyða minningum um hvort annað í sturluðum dansi Frumsýning á Vísi: Rokkað á miðju gólfi komin sjö mánuði á leið „Þetta er sem betur fer ekki upp á líf og dauða“ Ævintýrin hófust þegar hann hafnaði Juilliard Enginn súr í sætu teiti í Ásmundarsal „Ég fæ morgnana til að vera bara ég“ Rokkþyrstir geta tekið gleði sína á ný Sigga Ózk verður Ariana Grande og flytur til Noregs Ávísun á eilíf vonbrigði að elta góða veðrið Frumsýning á Vísi: Landsliðsmaður gefur út lag með pabba sínum Taylor Swift jafnaði met Beyoncé á VMA Myndaveisla: Ofurfjör á Októberfest Sáu ekki fyrir sér vinsældirnar en fagna nú 36 árum Sergio Mendes höfundur Mas Que Nada látinn Gáfu tóndæmi af Barfly í beinni Aldrei séð annað eins: IceGuys seldi nítján þúsund miða Herra Hnetusmjör stoltur eftir tryllta afmælishelgi Samtalið órjúfanlegur hluti af sköpuninni Sjá meira
Hér má sjá tónlistarmyndbandið: Klippa: GusGus - Breaking Down Í laginu koma Urður og Högni bæði fram. Þau voru á sínum tíma hluti af Gusgus en hafa ekki verið viðloðin hljómsveitina í mörg ár. „Þegar Gusgus spilaða tónleika Nasa í „Naughty'isinu“ (árin 2003-2007) var Urður vön að syngja gamla Northern Soul slagara yfir endana á sumum Gusgus lögunum því það var hennar uppáhalds tónlist. Þegar hún kom til baka á plötunni Arabian Horse og undirbúningur á útgáfutónleikum fyrir hana var í undirbúningi, smellti hún laginu Breaking Down við endan á Gusgus laginu Moss sem hafði þá þegar fengið draumkendan endi með viðbótar hljómagangi. Þessi samsuða á Moss og Breaking Down hefur síðan iðulega verið lokalag hljómsveitarinnar en aldrei komið út fyrr en núna síðasta föstudag. Lagið var tekið upp árið 2013 með Urði og Högna en með í útgáfunni fylgir einnig upptaka af Moss og Breaking Down frá síðustu tónleikum í Eldborg þar sem Margrét Rán og Daníel Ágúst takast á við lagið,“ segir Biggi Veira, meðlimur Gusgus. Tónlistarkonan Urður teiknuð í myndbandinu. Stilla úr myndbandi Tónlistarmyndband við lagið er í anda teiknimyndasagna Jodorowsky og Moebius, draumkennd nostalgísk framtíðarvitrun. Myndbandið var teiknað af Atla Sigursveinssyni sem sá einnig um lokavinnsluna ásamt Loga Sigursveinssyni. Margrét Rán, Biggi Veira og Daníel Ágúst teiknuð í myndbandinu. Stilla úr myndbandi Gusgus hefur verið mótandi aðili í íslenskri danstónlist í áratugi og eru hvergi nærri hætt. Þau standa meðal annars fyrir tvennum tónleikum í Gamla bíó 10. og 11. maí næstkomandi og verða með tónleika í Eldborg í nóvember. Það er alltaf gríðarleg stemning á Gusgus tónleikum. Bent Hér má hlusta á lagið á streymisveitunni Spotify og hér má sjá myndbandið á Youtube.
Tónlist Menning Tónleikar á Íslandi Tengdar fréttir Galið að geyma lagið í skúffunni Plötusnúðurinn DJ Margeir hefur komið víða að í heimi tónlistarinnar undanfarna áratugi. Á dögunum urðu vatnaskil í hans lífi þegar hann ákvað að senda frá sér sitt fyrsta lag undir eigin nafni ásamt tónlistarkonunni Matthildi. Blaðamaður ræddi við Margeir og sömuleiðis má sjá tónlistarmyndband við lagið í pistlinum. 20. mars 2024 07:01 GusGus kom, söng og sigraði Tveir hljóðfæraleikarar eru að spila í krá í villta vestrinu, annar á kontrabassa og hinn á píanó. Inn á krána gengur illilegur náungi með alvæpni. Bassaleikarinn segir þá við píanóleikarann: „Það er vondur maður að koma... spilaðu í molltóntegund!“ 21. nóvember 2023 09:00 Stjörnulífið: Gellur elska GusGus og Auðunn ástfanginn Stjörnur landsins nutu liðinnar viku eins og þeim einum er lagið. Fernir stórtónleikar GusGus fóru fram í Eldborgarsal Hörpu um helgina. Sunneva Einars hlakkar til jólanna og Mari Jaersk óskar þess að Tómas Guðbjartsson taki á móti barni hennar einn daginn. 20. nóvember 2023 09:56 Sumarlag fyrir veturinn frá GusGus og Vök Íslensku hljómsveitirnar GusGus og Vök voru að sameina krafta sína við útgáfu á laginu When We Sing. 7. október 2023 17:00 Birnir og GusGus með sumarteknósmell Teknóhljómsveitin GusGus og rapparinn Birnir sameina krafta sína í nýju lagi, sannkölluðum sumartekósmelli, sem ber nafnið Eða? 7. júlí 2023 09:42 Mest lesið Danakonungur sagður hafa daðrað við Þórdísi Lífið Þakklátur starfsfólki Landspítalans eftir mótorhjólaslys Lífið Þórdís slær á slúðursögurnar og þykir miður að fjallað sé um þær á Íslandi Lífið „Hæfileikarnir hafa ekkert með kílóin að gera“ Lífið Tilkynna óléttu tveimur mánuðum eftir brúðkaup Lífið Sænskir áhrifavaldar hrifnir af klæðaburði íslenskra kvenna Lífið Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Bíó og sjónvarp Eyddi Youtube síðu sonarins Lífið Björgólfur Thor selur 200 fermetra glæsiíbúð við höfnina Lífið Vekur athygli á einkennum heilaslags í minningu móður sinnar Lífið Fleiri fréttir „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Reyna að eyða minningum um hvort annað í sturluðum dansi Frumsýning á Vísi: Rokkað á miðju gólfi komin sjö mánuði á leið „Þetta er sem betur fer ekki upp á líf og dauða“ Ævintýrin hófust þegar hann hafnaði Juilliard Enginn súr í sætu teiti í Ásmundarsal „Ég fæ morgnana til að vera bara ég“ Rokkþyrstir geta tekið gleði sína á ný Sigga Ózk verður Ariana Grande og flytur til Noregs Ávísun á eilíf vonbrigði að elta góða veðrið Frumsýning á Vísi: Landsliðsmaður gefur út lag með pabba sínum Taylor Swift jafnaði met Beyoncé á VMA Myndaveisla: Ofurfjör á Októberfest Sáu ekki fyrir sér vinsældirnar en fagna nú 36 árum Sergio Mendes höfundur Mas Que Nada látinn Gáfu tóndæmi af Barfly í beinni Aldrei séð annað eins: IceGuys seldi nítján þúsund miða Herra Hnetusmjör stoltur eftir tryllta afmælishelgi Samtalið órjúfanlegur hluti af sköpuninni Sjá meira
Galið að geyma lagið í skúffunni Plötusnúðurinn DJ Margeir hefur komið víða að í heimi tónlistarinnar undanfarna áratugi. Á dögunum urðu vatnaskil í hans lífi þegar hann ákvað að senda frá sér sitt fyrsta lag undir eigin nafni ásamt tónlistarkonunni Matthildi. Blaðamaður ræddi við Margeir og sömuleiðis má sjá tónlistarmyndband við lagið í pistlinum. 20. mars 2024 07:01
GusGus kom, söng og sigraði Tveir hljóðfæraleikarar eru að spila í krá í villta vestrinu, annar á kontrabassa og hinn á píanó. Inn á krána gengur illilegur náungi með alvæpni. Bassaleikarinn segir þá við píanóleikarann: „Það er vondur maður að koma... spilaðu í molltóntegund!“ 21. nóvember 2023 09:00
Stjörnulífið: Gellur elska GusGus og Auðunn ástfanginn Stjörnur landsins nutu liðinnar viku eins og þeim einum er lagið. Fernir stórtónleikar GusGus fóru fram í Eldborgarsal Hörpu um helgina. Sunneva Einars hlakkar til jólanna og Mari Jaersk óskar þess að Tómas Guðbjartsson taki á móti barni hennar einn daginn. 20. nóvember 2023 09:56
Sumarlag fyrir veturinn frá GusGus og Vök Íslensku hljómsveitirnar GusGus og Vök voru að sameina krafta sína við útgáfu á laginu When We Sing. 7. október 2023 17:00
Birnir og GusGus með sumarteknósmell Teknóhljómsveitin GusGus og rapparinn Birnir sameina krafta sína í nýju lagi, sannkölluðum sumartekósmelli, sem ber nafnið Eða? 7. júlí 2023 09:42