American Idol-söngkonan Mandisa er látin Atli Ísleifsson skrifar 20. apríl 2024 10:39 Mandisa á verðlaunahátíð 2014. AP Bandaríska söngkonan Mandisa, sem vakti athygli í fimmtu þáttaröð American Idol, er látin, 47 ára að aldri. Mandisa hafnaði í níunda sæti fimmtu þáttaraðarinnar þar sem söngarinn Taylor Hicks stóð uppi sem sigurvegari. Eftir að Idol-ævintýri Mandisu lauk gerði hún garðinn frægan á sviði gospeltónlistar. Greint var frá andlátinu í gær en hún lést á heimili sínu í Nashville. Ekki liggur fyrir um hvað hafi dregið hana til dauða á þessu stigi. Paula Abdul, sem var einn dómara í Americal Idol 2006, minnist söngkonunnar á samfélagsmiðlum og segir hana hafa verið sannan „ljósgjafa“. Mandisa vann til Grammy-verðlauna fyrir plötu sína Overcomer í flokki bestu kristilegrar tónlistar árið 2014. Hún hlaut jafnframt tilnefningar til Grammy-verðlauna fyrir plötur sínar What If We Were Real frá árinu 2011, Freedom frá árinu 2009 og True Beauty frá árinu 2007. Mandisa ræddi opinskátt um glímu sína við þunglyndi og sorg í minningarbók sinni Out of the Dark: My Journey Through The Shadows To Find God's Joy sem kom út árið 2022. Hicks minnist sömuleiðis Mandisu á samfélagsmiðlum og segist munu sakna hennar mikið. View this post on Instagram A post shared by Taylor Hicks (@taylorhicksofficial) Andlát Bandaríkin Tónlist Raunveruleikaþættir Mest lesið Danakonungur sagður hafa daðrað við Þórdísi Lífið Þakklátur starfsfólki Landspítalans eftir mótorhjólaslys Lífið Þórdís slær á slúðursögurnar og þykir miður að fjallað sé um þær á Íslandi Lífið „Hæfileikarnir hafa ekkert með kílóin að gera“ Lífið Tilkynna óléttu tveimur mánuðum eftir brúðkaup Lífið Sænskir áhrifavaldar hrifnir af klæðaburði íslenskra kvenna Lífið Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Bíó og sjónvarp Eyddi Youtube síðu sonarins Lífið Björgólfur Thor selur 200 fermetra glæsiíbúð við höfnina Lífið Vekur athygli á einkennum heilaslags í minningu móður sinnar Lífið Fleiri fréttir Þórdís slær á slúðursögurnar og þykir miður að fjallað sé um þær á Íslandi Sænskir áhrifavaldar hrifnir af klæðaburði íslenskra kvenna Sveppi og Karen Björg skrifa leikna þætti um Orra óstöðvandi Tilkynna óléttu tveimur mánuðum eftir brúðkaup Björgólfur Thor selur 200 fermetra glæsiíbúð við höfnina Eyddi Youtube síðu sonarins Prestur og brauðterta í tíu þúsund manna fermingarveislu FM95BLÖ Þakklátur starfsfólki Landspítalans eftir mótorhjólaslys „Hæfileikarnir hafa ekkert með kílóin að gera“ Vekur athygli á einkennum heilaslags í minningu móður sinnar Danakonungur sagður hafa daðrað við Þórdísi Játning í Svörtum söndum Tóm hamingja hjá forsetanum Hafi áður tekið of stóran skammt Er einfaldlega að finna út úr kynhneigð sinni Kynntust í fyrri seríunni Unnur Eggerts og Travis eiga von á öðru barni Skylduð til að bæta Baltasarsdóttir við „Verð hálf abbó þegar steggjamyndböndin eru sýnd“ „Ég sparka bara í þig á eftir“ Sögð hafa slitið trúlofuninni Er endaþarmsörvun bara fyrir homma? Teri Garr látin Gerður í Blush gladdi konur í Köben Magnað að aðdáendur flúri textana á sig Dóttir Sunnevu og Baltasars ber nafnið Kormákur Kenningin sem knúði valdaránstilraunina Støre lét sig ekki vanta í Sundhöllina Bündchen 44 ára og ólétt Töpuðu dómsmáli vegna húss sem reyndist fullt af myglu Sjá meira
Mandisa hafnaði í níunda sæti fimmtu þáttaraðarinnar þar sem söngarinn Taylor Hicks stóð uppi sem sigurvegari. Eftir að Idol-ævintýri Mandisu lauk gerði hún garðinn frægan á sviði gospeltónlistar. Greint var frá andlátinu í gær en hún lést á heimili sínu í Nashville. Ekki liggur fyrir um hvað hafi dregið hana til dauða á þessu stigi. Paula Abdul, sem var einn dómara í Americal Idol 2006, minnist söngkonunnar á samfélagsmiðlum og segir hana hafa verið sannan „ljósgjafa“. Mandisa vann til Grammy-verðlauna fyrir plötu sína Overcomer í flokki bestu kristilegrar tónlistar árið 2014. Hún hlaut jafnframt tilnefningar til Grammy-verðlauna fyrir plötur sínar What If We Were Real frá árinu 2011, Freedom frá árinu 2009 og True Beauty frá árinu 2007. Mandisa ræddi opinskátt um glímu sína við þunglyndi og sorg í minningarbók sinni Out of the Dark: My Journey Through The Shadows To Find God's Joy sem kom út árið 2022. Hicks minnist sömuleiðis Mandisu á samfélagsmiðlum og segist munu sakna hennar mikið. View this post on Instagram A post shared by Taylor Hicks (@taylorhicksofficial)
Andlát Bandaríkin Tónlist Raunveruleikaþættir Mest lesið Danakonungur sagður hafa daðrað við Þórdísi Lífið Þakklátur starfsfólki Landspítalans eftir mótorhjólaslys Lífið Þórdís slær á slúðursögurnar og þykir miður að fjallað sé um þær á Íslandi Lífið „Hæfileikarnir hafa ekkert með kílóin að gera“ Lífið Tilkynna óléttu tveimur mánuðum eftir brúðkaup Lífið Sænskir áhrifavaldar hrifnir af klæðaburði íslenskra kvenna Lífið Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Bíó og sjónvarp Eyddi Youtube síðu sonarins Lífið Björgólfur Thor selur 200 fermetra glæsiíbúð við höfnina Lífið Vekur athygli á einkennum heilaslags í minningu móður sinnar Lífið Fleiri fréttir Þórdís slær á slúðursögurnar og þykir miður að fjallað sé um þær á Íslandi Sænskir áhrifavaldar hrifnir af klæðaburði íslenskra kvenna Sveppi og Karen Björg skrifa leikna þætti um Orra óstöðvandi Tilkynna óléttu tveimur mánuðum eftir brúðkaup Björgólfur Thor selur 200 fermetra glæsiíbúð við höfnina Eyddi Youtube síðu sonarins Prestur og brauðterta í tíu þúsund manna fermingarveislu FM95BLÖ Þakklátur starfsfólki Landspítalans eftir mótorhjólaslys „Hæfileikarnir hafa ekkert með kílóin að gera“ Vekur athygli á einkennum heilaslags í minningu móður sinnar Danakonungur sagður hafa daðrað við Þórdísi Játning í Svörtum söndum Tóm hamingja hjá forsetanum Hafi áður tekið of stóran skammt Er einfaldlega að finna út úr kynhneigð sinni Kynntust í fyrri seríunni Unnur Eggerts og Travis eiga von á öðru barni Skylduð til að bæta Baltasarsdóttir við „Verð hálf abbó þegar steggjamyndböndin eru sýnd“ „Ég sparka bara í þig á eftir“ Sögð hafa slitið trúlofuninni Er endaþarmsörvun bara fyrir homma? Teri Garr látin Gerður í Blush gladdi konur í Köben Magnað að aðdáendur flúri textana á sig Dóttir Sunnevu og Baltasars ber nafnið Kormákur Kenningin sem knúði valdaránstilraunina Støre lét sig ekki vanta í Sundhöllina Bündchen 44 ára og ólétt Töpuðu dómsmáli vegna húss sem reyndist fullt af myglu Sjá meira