Innherji

Auð­veld­ar­a að byggj­a ol­í­u­knú­in ork­u­ver en um­hverf­is­væn

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Magnús Björgvin Jóhannesson, framkvæmdastjóri StormOrku, og Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar.
Magnús Björgvin Jóhannesson, framkvæmdastjóri StormOrku, og Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar. Samsett

Rammaáætlun „þverbrýtur“ ítrekað stjórnsýslulög vegna málshraða. Afleiðingarnar eru meðal annars að auðveldara er að byggja olíuknúin orkuver á Íslandi en umhverfisvæn því þau nýta ekki innlendar auðlindir, segir framkvæmdastjóri StormOrku. Landsvirkjun vekur athygli á að nýleg löggjöf Evrópusambandsins á sviði endurnýjanlegrar orku geri ráð fyrir að leyfisveitingaferli endurnýjanlegrar orkuvinnslu skuli að hámarki taka tvö ár en hún hefur ekki verið innleidd að fullu hérlendis.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×