Oddaleikur Grindavíkur og Keflavíkur í kvöld: Basile og Kane á toppnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. maí 2024 13:00 Dedrick Basile hefur skorað flest stig allra í undanúrslitaeinvígi Grindavíkur og Keflavíkur en hann er með 21,5 stig í leik í fyrstu fjórum leikjunum. Vísir/Hulda Margrét Grindavík og Keflavík spila í kvöld hreinan úrslitaleik um sæti í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í Subway deild karla í körfubolta. Liðin hafa unnið báða heimaleiki sína til þessa í einvíginu en úrslitaleikurinn fer fram á heimavelli Grindavíkur í Smáranum í Kópavogi. Leikurinn hefst klukkan 19.15 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 5. Keflvíkingar misstu sinn besta leikmann strax í fyrsta leik þegar Remy Martin sleit hásin en hefur tekist að vega upp fjarveru hans með tveimur heimasigrum. Þeir eiga aftur á móti eftir að vinna Grindvíkinga á útivelli í einvíginu. Grindavík hefur unnið leikina í Smáranum í einvíginu með samtals 33 stigum eða 16,5 stigum að meðaltali í leik. Grindvíkingar hafa unnið alla fjóra heimaleiki sína í úrslitakeppninni. Hér fyrir neðan er stutt yfirlit yfir tölfræði þeirra leikmanna í einvíginu sem hafa skilað hæstu framlagi til sinna liða. Grindvíkingar eiga þrjá efstu leikmennina í einvíginu þegar kemur að framlagi til síns liðs og enn fremur fjóra af fyrstu fimm. Dedrick Basile og Deandre Kane eru efstir og jafnir þegar kemur að því að skila hæstu framlagi til síns liðs en liðsfélagi þeirra Daniel Mortensen er síðan þriðji og ekki langt á eftir þeim. Efstu menn í ákveðnum tölfræðiþáttum: Stig í leik: Dedrick Basile, Grindavík (21,5) Fráköst í leik: Deandre Kane, Grindavík (7,0) Stoðsendingar í leik: Sigurður Pétursson, Keflavík (5,0) Skotnýting: Julio De Asisse, Grindavík (56%, 20 af 36) Þristar: Dedrick Basile, Grindavík (16) Þriggja stiga skotnýting: Jaka Brodnik, Keflavík (57%, 8 af 14) Víti fengin: Deandre Kane, Grindavík (18) Vítanýting: Jaka Brodnik, Keflavík (100%, 14 af 14) Stolnir boltar: Urban Oman, Keflavík (11) Varin skot: Daniel Mortensen, Grindavík (10) Fiskaðar villur: Deandre Kane, Grindavík (17) Sóknarfráköst: Deandre Kane, Grindavík (13) Varnarfráköst: Ólafur Ólafsson og Julio De Asisse, Grindavík (20) Tapaðir: Halldór Garðar Hermannsson og Sigurður Pétursson, Keflavík (13) Villur fengnar: Halldór Garðar, Keflavík og Dedrick Basile, Grindavík (15) Mínútur spilaðar í leik: Dedrick Basile, Grindavík (33,0) Hæsta framlag leikmanna í einvíginu: Vísir/Diego 1. Dedrick Basile, Grindavík 21,3 framlagsstig í leik Stig í leik: 21,5Fráköst í leik: 5,3Stoðsendingar í leik: 4,8Skotnýting: 48%Þristar: 16Þriggja stiga skotnýting: 46%Víti fengin: 8Vítanýting: 50%Hæsta framlag: 24 í leik tvö Vísir/Hulda Margrét 1. Deandre Kane, Grindavík 21,3 framlagsstig í leik Stig í leik: 20,8Fráköst í leik: 7,0Stoðsendingar í leik: 3,0Skotnýting: 49%Þristar: 6Þriggja stiga skotnýting: 26%Víti fengin: 18Vítanýting: 83%Hæsta framlag: 29 í leik eitt Vísir/Vilhelm 3. Daniel Mortensen, Grindavík 21,0 framlagsstig í leik Stig í leik: 15,5Fráköst í leik: 6,8Stoðsendingar í leik: 2,5Skotnýting: 48%Þristar: 9Þriggja stiga skotnýting: 41%Víti fengin: 7Vítanýting: 100%Hæsta framlag: 26 í leik þrjú Vísir/Hulda Margrét 4. Jaka Brodnik, Keflavík 17,5 framlagsstig í leik Stig í leik: 19,5Fráköst í leik: 3,5Stoðsendingar í leik: 1,8Skotnýting: 54%Þristar: 8Þriggja stiga skotnýting: 57%Víti fengin: 14Vítanýting: 100%Hæsta framlag: 24 í leik fjögur Vísir/Vilhelm 5. Julio De Asisse, Grindavík 17,0 framlagsstig í leik Stig í leik: 13,5Fráköst í leik: 6,3Stoðsendingar í leik: 1,3Skotnýting: 56%Þristar: 4Þriggja stiga skotnýting: 40%Víti fengin: 14Vítanýting: 71%Hæsta framlag: 24 í leik þrjú Vísir/Hulda Margrét 6. Urban Oman, Keflavík 16,5 framlagsstig í leik Stig í leik: 9,0Fráköst í leik: 5,8Stoðsendingar í leik: 2,5Skotnýting: 38%Þristar: 4Þriggja stiga skotnýting: 33%Víti fengin: 17Vítanýting: 94%Hæsta framlag: 20 í leik tvö og fjögur Vísir/Hulda Margrét 7. Sigurður Pétursson, Keflavík 14,8 framlagsstig í leik Stig í leik: 11,3Fráköst í leik: 5,8Stoðsendingar í leik: 5,0Skotnýting: 43%Þristar: 6Þriggja stiga skotnýting: 46%Víti fengin: 8Vítanýting: 63%Hæsta framlag: 29 í leik fjögur Vísir/Hulda Margrét 8. Marek Dolezaj, Keflavík 14,0 framlagsstig í leik Stig í leik: 11,0Fráköst í leik: 5,5Stoðsendingar í leik: 2,3Skotnýting: 49%Þristar: 6Þriggja stiga skotnýting: 35%Víti fengin: 8Vítanýting: 50%Hæsta framlag: 21 í leik tvö Subway-deild karla Keflavík ÍF UMF Grindavík Mest lesið Faðir ungu skíðakonunnar sem lést: Vill ekki sjá blóm í jarðarförinni Sport Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 104-98 | Stjörnumenn taplausir á toppi deildarinnar Körfubolti Viggo Mortensen hraunar yfir Vinicius Fótbolti Stuðaði Keflavík og Friðrik kallaði „fuck off“ Körfubolti Hefur ekki efni á sjálfum sér: „Þeir sögðu nei“ Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Valur 101-94 | Héldu meisturunum í skefjum Körfubolti NFL stjarnan syrgir dóttur sína Sport Haraldur hættir hjá Víkingi Íslenski boltinn Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - ÍR 93-87 | Hræðilegur fjórði leikhluti varð ÍR-ingum að falli Körfubolti Fleiri fréttir Viðar um vandræði Hattar: „Hugarfarslegt og andlegt, þetta er á báðum endum vallarins“ „Sóknarlega vorum við að taka alveg kexaðar ákvarðanir oft á tíðum“ „Vorum ógeðslega góðir sóknarlega í tvo leikhluta“ Uppgjörið: Álftanes - ÍR 93-87 | Hræðilegur fjórði leikhluti varð ÍR-ingum að falli Leik lokið: Stjarnan - Grindavík 104-98 | Stjörnumenn taplausir á toppi deildarinnar Uppgjörið: Njarðvík - Valur 101-94 | Héldu meisturunum í skefjum Leik lokið: Tindastóll - Höttur 99-59 | Fjórði sigurinn í röð vannst með fjörutíu stigum LeBron stoltur af stráknum eftir fyrstu stigin hans í NBA Gaz-leikur Pavels: Að gerjast einhver geggjuð liðsheild þarna Stuðaði Keflavík og Friðrik kallaði „fuck off“ Þessar taka upp þráðinn eftir eins árs bið Sóknarleikur í fyrirrúmi þegar Þór lagði Tindastól Tinna: Rifum okkur í gang eftir fyrsta Auðvelt hjá Tryggva Snæ og félögum Uppgjör og viðtöl: Valur - Haukar 69-84 | Mjög sannnfærandi sigur Hauka á Hlíðarenda Andri Geir spreytti sig á takkaskóaprófinu Þjálfari meistaranna vill leyfa slagsmál í NBA Alexis: Þetta gefur okkur mikið sjálfstraust Dinkins sökkti Aþenu Sunnlendingar sóttu sigur í Garðabæinn Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 68-67 | Háspenna í Smáranum þegar Grindavík vann Keflavík Búið að reka meira en helming þjálfaranna í WNBA Wade ver styttuna umdeildu: „Hún þarf ekki að líkjast mér“ Körfuboltakvöld: Tilþrif 4. umferðar Lögmál leiksins: Þetta er eins og í Kolaportinu Hneykslast á nýju Dwyane Wade styttunni Pirraðir á excel skiptingum Péturs Jón Axel öflugur í sigri „Sá bara metnaðarlausa menn sem voru allir með hendur niðri“ „Hefði viljað klára þetta á meira sannfærandi hátt“ Sjá meira
Liðin hafa unnið báða heimaleiki sína til þessa í einvíginu en úrslitaleikurinn fer fram á heimavelli Grindavíkur í Smáranum í Kópavogi. Leikurinn hefst klukkan 19.15 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 5. Keflvíkingar misstu sinn besta leikmann strax í fyrsta leik þegar Remy Martin sleit hásin en hefur tekist að vega upp fjarveru hans með tveimur heimasigrum. Þeir eiga aftur á móti eftir að vinna Grindvíkinga á útivelli í einvíginu. Grindavík hefur unnið leikina í Smáranum í einvíginu með samtals 33 stigum eða 16,5 stigum að meðaltali í leik. Grindvíkingar hafa unnið alla fjóra heimaleiki sína í úrslitakeppninni. Hér fyrir neðan er stutt yfirlit yfir tölfræði þeirra leikmanna í einvíginu sem hafa skilað hæstu framlagi til sinna liða. Grindvíkingar eiga þrjá efstu leikmennina í einvíginu þegar kemur að framlagi til síns liðs og enn fremur fjóra af fyrstu fimm. Dedrick Basile og Deandre Kane eru efstir og jafnir þegar kemur að því að skila hæstu framlagi til síns liðs en liðsfélagi þeirra Daniel Mortensen er síðan þriðji og ekki langt á eftir þeim. Efstu menn í ákveðnum tölfræðiþáttum: Stig í leik: Dedrick Basile, Grindavík (21,5) Fráköst í leik: Deandre Kane, Grindavík (7,0) Stoðsendingar í leik: Sigurður Pétursson, Keflavík (5,0) Skotnýting: Julio De Asisse, Grindavík (56%, 20 af 36) Þristar: Dedrick Basile, Grindavík (16) Þriggja stiga skotnýting: Jaka Brodnik, Keflavík (57%, 8 af 14) Víti fengin: Deandre Kane, Grindavík (18) Vítanýting: Jaka Brodnik, Keflavík (100%, 14 af 14) Stolnir boltar: Urban Oman, Keflavík (11) Varin skot: Daniel Mortensen, Grindavík (10) Fiskaðar villur: Deandre Kane, Grindavík (17) Sóknarfráköst: Deandre Kane, Grindavík (13) Varnarfráköst: Ólafur Ólafsson og Julio De Asisse, Grindavík (20) Tapaðir: Halldór Garðar Hermannsson og Sigurður Pétursson, Keflavík (13) Villur fengnar: Halldór Garðar, Keflavík og Dedrick Basile, Grindavík (15) Mínútur spilaðar í leik: Dedrick Basile, Grindavík (33,0) Hæsta framlag leikmanna í einvíginu: Vísir/Diego 1. Dedrick Basile, Grindavík 21,3 framlagsstig í leik Stig í leik: 21,5Fráköst í leik: 5,3Stoðsendingar í leik: 4,8Skotnýting: 48%Þristar: 16Þriggja stiga skotnýting: 46%Víti fengin: 8Vítanýting: 50%Hæsta framlag: 24 í leik tvö Vísir/Hulda Margrét 1. Deandre Kane, Grindavík 21,3 framlagsstig í leik Stig í leik: 20,8Fráköst í leik: 7,0Stoðsendingar í leik: 3,0Skotnýting: 49%Þristar: 6Þriggja stiga skotnýting: 26%Víti fengin: 18Vítanýting: 83%Hæsta framlag: 29 í leik eitt Vísir/Vilhelm 3. Daniel Mortensen, Grindavík 21,0 framlagsstig í leik Stig í leik: 15,5Fráköst í leik: 6,8Stoðsendingar í leik: 2,5Skotnýting: 48%Þristar: 9Þriggja stiga skotnýting: 41%Víti fengin: 7Vítanýting: 100%Hæsta framlag: 26 í leik þrjú Vísir/Hulda Margrét 4. Jaka Brodnik, Keflavík 17,5 framlagsstig í leik Stig í leik: 19,5Fráköst í leik: 3,5Stoðsendingar í leik: 1,8Skotnýting: 54%Þristar: 8Þriggja stiga skotnýting: 57%Víti fengin: 14Vítanýting: 100%Hæsta framlag: 24 í leik fjögur Vísir/Vilhelm 5. Julio De Asisse, Grindavík 17,0 framlagsstig í leik Stig í leik: 13,5Fráköst í leik: 6,3Stoðsendingar í leik: 1,3Skotnýting: 56%Þristar: 4Þriggja stiga skotnýting: 40%Víti fengin: 14Vítanýting: 71%Hæsta framlag: 24 í leik þrjú Vísir/Hulda Margrét 6. Urban Oman, Keflavík 16,5 framlagsstig í leik Stig í leik: 9,0Fráköst í leik: 5,8Stoðsendingar í leik: 2,5Skotnýting: 38%Þristar: 4Þriggja stiga skotnýting: 33%Víti fengin: 17Vítanýting: 94%Hæsta framlag: 20 í leik tvö og fjögur Vísir/Hulda Margrét 7. Sigurður Pétursson, Keflavík 14,8 framlagsstig í leik Stig í leik: 11,3Fráköst í leik: 5,8Stoðsendingar í leik: 5,0Skotnýting: 43%Þristar: 6Þriggja stiga skotnýting: 46%Víti fengin: 8Vítanýting: 63%Hæsta framlag: 29 í leik fjögur Vísir/Hulda Margrét 8. Marek Dolezaj, Keflavík 14,0 framlagsstig í leik Stig í leik: 11,0Fráköst í leik: 5,5Stoðsendingar í leik: 2,3Skotnýting: 49%Þristar: 6Þriggja stiga skotnýting: 35%Víti fengin: 8Vítanýting: 50%Hæsta framlag: 21 í leik tvö
Efstu menn í ákveðnum tölfræðiþáttum: Stig í leik: Dedrick Basile, Grindavík (21,5) Fráköst í leik: Deandre Kane, Grindavík (7,0) Stoðsendingar í leik: Sigurður Pétursson, Keflavík (5,0) Skotnýting: Julio De Asisse, Grindavík (56%, 20 af 36) Þristar: Dedrick Basile, Grindavík (16) Þriggja stiga skotnýting: Jaka Brodnik, Keflavík (57%, 8 af 14) Víti fengin: Deandre Kane, Grindavík (18) Vítanýting: Jaka Brodnik, Keflavík (100%, 14 af 14) Stolnir boltar: Urban Oman, Keflavík (11) Varin skot: Daniel Mortensen, Grindavík (10) Fiskaðar villur: Deandre Kane, Grindavík (17) Sóknarfráköst: Deandre Kane, Grindavík (13) Varnarfráköst: Ólafur Ólafsson og Julio De Asisse, Grindavík (20) Tapaðir: Halldór Garðar Hermannsson og Sigurður Pétursson, Keflavík (13) Villur fengnar: Halldór Garðar, Keflavík og Dedrick Basile, Grindavík (15) Mínútur spilaðar í leik: Dedrick Basile, Grindavík (33,0)
Subway-deild karla Keflavík ÍF UMF Grindavík Mest lesið Faðir ungu skíðakonunnar sem lést: Vill ekki sjá blóm í jarðarförinni Sport Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 104-98 | Stjörnumenn taplausir á toppi deildarinnar Körfubolti Viggo Mortensen hraunar yfir Vinicius Fótbolti Stuðaði Keflavík og Friðrik kallaði „fuck off“ Körfubolti Hefur ekki efni á sjálfum sér: „Þeir sögðu nei“ Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Valur 101-94 | Héldu meisturunum í skefjum Körfubolti NFL stjarnan syrgir dóttur sína Sport Haraldur hættir hjá Víkingi Íslenski boltinn Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - ÍR 93-87 | Hræðilegur fjórði leikhluti varð ÍR-ingum að falli Körfubolti Fleiri fréttir Viðar um vandræði Hattar: „Hugarfarslegt og andlegt, þetta er á báðum endum vallarins“ „Sóknarlega vorum við að taka alveg kexaðar ákvarðanir oft á tíðum“ „Vorum ógeðslega góðir sóknarlega í tvo leikhluta“ Uppgjörið: Álftanes - ÍR 93-87 | Hræðilegur fjórði leikhluti varð ÍR-ingum að falli Leik lokið: Stjarnan - Grindavík 104-98 | Stjörnumenn taplausir á toppi deildarinnar Uppgjörið: Njarðvík - Valur 101-94 | Héldu meisturunum í skefjum Leik lokið: Tindastóll - Höttur 99-59 | Fjórði sigurinn í röð vannst með fjörutíu stigum LeBron stoltur af stráknum eftir fyrstu stigin hans í NBA Gaz-leikur Pavels: Að gerjast einhver geggjuð liðsheild þarna Stuðaði Keflavík og Friðrik kallaði „fuck off“ Þessar taka upp þráðinn eftir eins árs bið Sóknarleikur í fyrirrúmi þegar Þór lagði Tindastól Tinna: Rifum okkur í gang eftir fyrsta Auðvelt hjá Tryggva Snæ og félögum Uppgjör og viðtöl: Valur - Haukar 69-84 | Mjög sannnfærandi sigur Hauka á Hlíðarenda Andri Geir spreytti sig á takkaskóaprófinu Þjálfari meistaranna vill leyfa slagsmál í NBA Alexis: Þetta gefur okkur mikið sjálfstraust Dinkins sökkti Aþenu Sunnlendingar sóttu sigur í Garðabæinn Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 68-67 | Háspenna í Smáranum þegar Grindavík vann Keflavík Búið að reka meira en helming þjálfaranna í WNBA Wade ver styttuna umdeildu: „Hún þarf ekki að líkjast mér“ Körfuboltakvöld: Tilþrif 4. umferðar Lögmál leiksins: Þetta er eins og í Kolaportinu Hneykslast á nýju Dwyane Wade styttunni Pirraðir á excel skiptingum Péturs Jón Axel öflugur í sigri „Sá bara metnaðarlausa menn sem voru allir með hendur niðri“ „Hefði viljað klára þetta á meira sannfærandi hátt“ Sjá meira
Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Íslenski boltinn
Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Íslenski boltinn