Gerir sér grein fyrir erfiðu tímabili: „Þið eruð bestu stuðningsmenn í heimi“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 15. maí 2024 23:01 Erik ten Hag ávarpaði stuðningsmenn eftir sigurinn í kvöld. Gareth Copley/Getty Images Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, þakkaði stuðningsmönnum liðsins fyrir sýndan stuðning á tímabilinu eftir síðasta heimaleik tímabilsins þar sem United vann 3-2 sigur gegn Newcastle. Gengi United á tímabilinu hefur ekki verið jafn gott og vonast var eftir. Liðið situr í áttunda sæti deildarinnar fyrir lokaumferðina og getur í besta falli stolið sjötta sætinu af Chelsea, en það verður þó að teljast ólíklegt þar sem Chelsea er með mun betri markatölu. Eftir sigur kvöldsins fékk Ten Hag orðið úti á velli og ávarpaði stuðningsmenn liðsins. „Fyrir hönd leikmanna, starfsfólks og mín sjálfs vil ég þakka ykkur öllum fyrir frábæran stuðning á tímabilinu,“ sagði Ten Hag við stuðningsmenn United. 🔴 Erik ten Hag: “You are the best supporters in the world. Thanks for your support”.“I promise you that those players will give EVERYTHING to get the Cup and bring it to Old Trafford”.pic.twitter.com/TJI8Wk4wTb— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 15, 2024 „Eins og þvið vitið hefur þetta ekki verið auðvelt tímabil. Það er þó eitt sem var alltaf hægt að treysta á og það var stuðningur ykkar við liðið. Tímabilið er ekki búið enn. Við eigum eftir að heimsækja Brighton þar sem við ætlum að ná í þrjú stig og síðan förum við á Wembley,“ bætti Ten Hag við, en United mætir nágrönnum sínum í Manchester City í úrslitum ensku bikarkeppninnar á Wembley þann 25. maí næstkomandi. „Ég lofa ykkur því að þessir leikmenn munu gera allt sem þeir geta til að ná í þennan bikar og koma með hann á Old Trafford. Við erum viss um að þið verðið mættir til að styðja við bakið á okkur. Takk fyrir okkur. Þið eruð bestu stuðningsmenn í heimi,“ sagði Hollendingurinn að lokum. Enski boltinn Mest lesið Faðir ungu skíðakonunnar sem lést: Vill ekki sjá blóm í jarðarförinni Sport Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 104-98 | Stjörnumenn taplausir á toppi deildarinnar Körfubolti Viggo Mortensen hraunar yfir Vinicius Fótbolti Stuðaði Keflavík og Friðrik kallaði „fuck off“ Körfubolti Hefur ekki efni á sjálfum sér: „Þeir sögðu nei“ Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Valur 101-94 | Héldu meisturunum í skefjum Körfubolti NFL stjarnan syrgir dóttur sína Sport Kane reyndi að róa menn meðan sjúkraþjálfari ýtti leikmanni Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - ÍR 93-87 | Hræðilegur fjórði leikhluti varð ÍR-ingum að falli Körfubolti Haraldur hættir hjá Víkingi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Guardiola segist bara vera með þrettán heilbrigða leikmenn Hefur ekki efni á sjálfum sér: „Þeir sögðu nei“ Lítur út fyrir að United þurfi að bíða eftir Amorim Liverpool, Arsenal og Manchester United sluppu við hvert annað Ruud sagði heppnina loks með sínum mönnum í liði Markadrottningin Miedema undir hnífinn á nýjan leik Tottenham henti Man City úr keppni Stefán Teitur átti ekki möguleika gegn Arsenal | Newcastle lagði Chelsea Man Utd örugglega áfram í fyrsta leik Nistelrooy sem þjálfara Liverpool áfram eftir fjörugan síðari hálfleik Ten Hag vildi fá Welbeck til United Scholes segir að Amorim minni sig á Ten Hag Mourinho var bara að segja brandara Hefur ekki tekið ákvörðun um að taka við Man. Utd Willum Þór með stoðsendingaþrennu í stórsigri Luke Shaw verður lengur frá keppni en talið var fyrst Sonur Dagnýjar leiddi Bowen inn á fyrir leikinn gegn United Sporting staðfestir áhuga United á Amorim Hver er þessi Rúben Amorim? Sá besti ekki einu sinn tilnefndur í ensku úrvalsdeildinni Haaland skrópaði líka og fór frekar á leik í Svíþjóð Segja Man. United tilbúið að borga einn og hálfan milljarð fyrir Amorim Jón Daði í vinnu fyrir Hollywoodstjörnur: „Þetta gerðist mjög hratt“ Åge vill sjá samlanda sinn Solskjær taka við Man Utd á nýjan leik Segir Arteta líkari Mourinho en Guardiola Man United sett sig í samband við Amorim Palmer líkt við Zola: Þekki hann bara úr FIFA leiknum Segja Man. Utd með fimm manna lista en hver er líklegastur? Ten Hag rekinn frá Man. Utd Segir Man. United menn hafa verið beitta alvarlegu óréttlæti Sjá meira
Gengi United á tímabilinu hefur ekki verið jafn gott og vonast var eftir. Liðið situr í áttunda sæti deildarinnar fyrir lokaumferðina og getur í besta falli stolið sjötta sætinu af Chelsea, en það verður þó að teljast ólíklegt þar sem Chelsea er með mun betri markatölu. Eftir sigur kvöldsins fékk Ten Hag orðið úti á velli og ávarpaði stuðningsmenn liðsins. „Fyrir hönd leikmanna, starfsfólks og mín sjálfs vil ég þakka ykkur öllum fyrir frábæran stuðning á tímabilinu,“ sagði Ten Hag við stuðningsmenn United. 🔴 Erik ten Hag: “You are the best supporters in the world. Thanks for your support”.“I promise you that those players will give EVERYTHING to get the Cup and bring it to Old Trafford”.pic.twitter.com/TJI8Wk4wTb— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 15, 2024 „Eins og þvið vitið hefur þetta ekki verið auðvelt tímabil. Það er þó eitt sem var alltaf hægt að treysta á og það var stuðningur ykkar við liðið. Tímabilið er ekki búið enn. Við eigum eftir að heimsækja Brighton þar sem við ætlum að ná í þrjú stig og síðan förum við á Wembley,“ bætti Ten Hag við, en United mætir nágrönnum sínum í Manchester City í úrslitum ensku bikarkeppninnar á Wembley þann 25. maí næstkomandi. „Ég lofa ykkur því að þessir leikmenn munu gera allt sem þeir geta til að ná í þennan bikar og koma með hann á Old Trafford. Við erum viss um að þið verðið mættir til að styðja við bakið á okkur. Takk fyrir okkur. Þið eruð bestu stuðningsmenn í heimi,“ sagði Hollendingurinn að lokum.
Enski boltinn Mest lesið Faðir ungu skíðakonunnar sem lést: Vill ekki sjá blóm í jarðarförinni Sport Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 104-98 | Stjörnumenn taplausir á toppi deildarinnar Körfubolti Viggo Mortensen hraunar yfir Vinicius Fótbolti Stuðaði Keflavík og Friðrik kallaði „fuck off“ Körfubolti Hefur ekki efni á sjálfum sér: „Þeir sögðu nei“ Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Valur 101-94 | Héldu meisturunum í skefjum Körfubolti NFL stjarnan syrgir dóttur sína Sport Kane reyndi að róa menn meðan sjúkraþjálfari ýtti leikmanni Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - ÍR 93-87 | Hræðilegur fjórði leikhluti varð ÍR-ingum að falli Körfubolti Haraldur hættir hjá Víkingi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Guardiola segist bara vera með þrettán heilbrigða leikmenn Hefur ekki efni á sjálfum sér: „Þeir sögðu nei“ Lítur út fyrir að United þurfi að bíða eftir Amorim Liverpool, Arsenal og Manchester United sluppu við hvert annað Ruud sagði heppnina loks með sínum mönnum í liði Markadrottningin Miedema undir hnífinn á nýjan leik Tottenham henti Man City úr keppni Stefán Teitur átti ekki möguleika gegn Arsenal | Newcastle lagði Chelsea Man Utd örugglega áfram í fyrsta leik Nistelrooy sem þjálfara Liverpool áfram eftir fjörugan síðari hálfleik Ten Hag vildi fá Welbeck til United Scholes segir að Amorim minni sig á Ten Hag Mourinho var bara að segja brandara Hefur ekki tekið ákvörðun um að taka við Man. Utd Willum Þór með stoðsendingaþrennu í stórsigri Luke Shaw verður lengur frá keppni en talið var fyrst Sonur Dagnýjar leiddi Bowen inn á fyrir leikinn gegn United Sporting staðfestir áhuga United á Amorim Hver er þessi Rúben Amorim? Sá besti ekki einu sinn tilnefndur í ensku úrvalsdeildinni Haaland skrópaði líka og fór frekar á leik í Svíþjóð Segja Man. United tilbúið að borga einn og hálfan milljarð fyrir Amorim Jón Daði í vinnu fyrir Hollywoodstjörnur: „Þetta gerðist mjög hratt“ Åge vill sjá samlanda sinn Solskjær taka við Man Utd á nýjan leik Segir Arteta líkari Mourinho en Guardiola Man United sett sig í samband við Amorim Palmer líkt við Zola: Þekki hann bara úr FIFA leiknum Segja Man. Utd með fimm manna lista en hver er líklegastur? Ten Hag rekinn frá Man. Utd Segir Man. United menn hafa verið beitta alvarlegu óréttlæti Sjá meira