„Núna ætla ég að klára þetta þar sem þetta er síðasta tímabilið mitt hérna“ Andri Már Eggertsson skrifar 15. maí 2024 22:15 Þorsteinn Leó Gunnarsson skoraði 3 mörk í kvöld vísir / hulda margrét Þorsteinn Leó Gunnarsson, leikmaður Aftureldingar, var afar ánægður með að vera kominn í úrslit eftir sigur gegn Val á útivelli 27-29. „Á endanum tókum við þetta á baráttunni. Við byrjuðum alveg skelfilega en fórum svo aftur í gildin okkar og komum okkur inn í leikinn. Við fylgdum skipulaginu og á endaum sigruðum við.“ „Fyrstu tuttugu mínúturnar vorum við ekki mættir. Við vorum að taka léleg skot og hlupum illa til baka og Björgvin [Páll Gústavsson] var góður,“ sagði Þorsteinn í samtali við Vísi eftir leik. Afturelding skoraði fyrstu þrjú mörkin í seinni hálfleik og Þorsteinn var afar ánægður með skipulagið sem gekk upp. „Við vorum að halda okkar skipulagi og okkar skipulag virkar það sást bara og þegar að við fylgdum skipulaginu og gildunum okkar þá sigldum við þessu heim.“ „Þeir voru klaufar að missa nokkra bolta undir lokin en við stóðum vörnina þéttir og við spiluðum góða vörn undir lokin.“ Þorsteinn Leó mun kveðja Aftureldingu eftir tímabilið og fara í atvinnumennskuna þar sem hann mun spila með Porto í Portúgal. Hann leyndi því ekki að það hafði mikla þýðingu fyrir hann að komast í úrslitin. „Þetta er svakalegt augnablik. Mig hefur dreymt um þetta frá því ég byrjaði í handbolta. Maður hefur alltaf verið að horfa Aftureldingu og alltaf var liðið einu skrefi á eftir. Næstum því búnir að vinna, næstum því komnir í úrslit og þetta var alltaf næstum því.“ „Núna ætla ég að klára þetta þar sem þetta er síðasta tímabilið mitt hérna. Þetta er bara allt eða ekkert og núna ætlum við að klára þetta.“ Afturelding Olís-deild karla Mest lesið Faðir ungu skíðakonunnar sem lést: Vill ekki sjá blóm í jarðarförinni Sport Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 104-98 | Stjörnumenn taplausir á toppi deildarinnar Körfubolti Viggo Mortensen hraunar yfir Vinicius Fótbolti Stuðaði Keflavík og Friðrik kallaði „fuck off“ Körfubolti Hefur ekki efni á sjálfum sér: „Þeir sögðu nei“ Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Valur 101-94 | Héldu meisturunum í skefjum Körfubolti NFL stjarnan syrgir dóttur sína Sport Haraldur hættir hjá Víkingi Íslenski boltinn Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - ÍR 93-87 | Hræðilegur fjórði leikhluti varð ÍR-ingum að falli Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 104-98 | Stjörnumenn taplausir á toppi deildarinnar Baldur: Yrði hissa ef minn sjúkraþjálfari myndi fara í svona baráttu Viðar um vandræði Hattar: „Hugarfarslegt og andlegt, þetta er á báðum endum vallarins“ „Sóknarlega vorum við að taka alveg kexaðar ákvarðanir oft á tíðum“ „Vorum ógeðslega góðir sóknarlega í tvo leikhluta“ Uppgjörið: Álftanes - ÍR 93-87 | Hræðilegur fjórði leikhluti varð ÍR-ingum að falli ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Albert ekki með gegn Genoa er Fiorentina vann fjórða leikinn í röð Í beinni: ÍR - Grótta | Botnslagur í Skógarselinu Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Uppgjörið: Njarðvík - Valur 101-94 | Héldu meisturunum í skefjum Leik lokið: Tindastóll - Höttur 99-59 | Fjórði sigurinn í röð vannst með fjörutíu stigum Kane steig á andlit en slapp við rautt: „Augljóst að dómarinn var í Bayern treyju“ Kallað eftir afsögn Gerrards Guardiola segist bara vera með þrettán heilbrigða leikmenn LeBron stoltur af stráknum eftir fyrstu stigin hans í NBA Hefur ekki efni á sjálfum sér: „Þeir sögðu nei“ Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Gaz-leikur Pavels: Að gerjast einhver geggjuð liðsheild þarna Stuðaði Keflavík og Friðrik kallaði „fuck off“ Viggo Mortensen hraunar yfir Vinicius Enginn verðlaunahafi í fyrra á meðal keppenda Þessar taka upp þráðinn eftir eins árs bið Haraldur hættir hjá Víkingi Áfall fyrir Cloé Eyju og enginn fótbolti næstu mánuði Jürgen Klopp: Ég vil ekki stíga á neinar tær Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Alexander endurnýjar kynnin við Óskar „Gaman að fá að vera partur af stóru skrefi í íslenskri fótboltasögu“ Lítur út fyrir að United þurfi að bíða eftir Amorim Sjá meira
„Á endanum tókum við þetta á baráttunni. Við byrjuðum alveg skelfilega en fórum svo aftur í gildin okkar og komum okkur inn í leikinn. Við fylgdum skipulaginu og á endaum sigruðum við.“ „Fyrstu tuttugu mínúturnar vorum við ekki mættir. Við vorum að taka léleg skot og hlupum illa til baka og Björgvin [Páll Gústavsson] var góður,“ sagði Þorsteinn í samtali við Vísi eftir leik. Afturelding skoraði fyrstu þrjú mörkin í seinni hálfleik og Þorsteinn var afar ánægður með skipulagið sem gekk upp. „Við vorum að halda okkar skipulagi og okkar skipulag virkar það sást bara og þegar að við fylgdum skipulaginu og gildunum okkar þá sigldum við þessu heim.“ „Þeir voru klaufar að missa nokkra bolta undir lokin en við stóðum vörnina þéttir og við spiluðum góða vörn undir lokin.“ Þorsteinn Leó mun kveðja Aftureldingu eftir tímabilið og fara í atvinnumennskuna þar sem hann mun spila með Porto í Portúgal. Hann leyndi því ekki að það hafði mikla þýðingu fyrir hann að komast í úrslitin. „Þetta er svakalegt augnablik. Mig hefur dreymt um þetta frá því ég byrjaði í handbolta. Maður hefur alltaf verið að horfa Aftureldingu og alltaf var liðið einu skrefi á eftir. Næstum því búnir að vinna, næstum því komnir í úrslit og þetta var alltaf næstum því.“ „Núna ætla ég að klára þetta þar sem þetta er síðasta tímabilið mitt hérna. Þetta er bara allt eða ekkert og núna ætlum við að klára þetta.“
Afturelding Olís-deild karla Mest lesið Faðir ungu skíðakonunnar sem lést: Vill ekki sjá blóm í jarðarförinni Sport Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 104-98 | Stjörnumenn taplausir á toppi deildarinnar Körfubolti Viggo Mortensen hraunar yfir Vinicius Fótbolti Stuðaði Keflavík og Friðrik kallaði „fuck off“ Körfubolti Hefur ekki efni á sjálfum sér: „Þeir sögðu nei“ Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Valur 101-94 | Héldu meisturunum í skefjum Körfubolti NFL stjarnan syrgir dóttur sína Sport Haraldur hættir hjá Víkingi Íslenski boltinn Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - ÍR 93-87 | Hræðilegur fjórði leikhluti varð ÍR-ingum að falli Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 104-98 | Stjörnumenn taplausir á toppi deildarinnar Baldur: Yrði hissa ef minn sjúkraþjálfari myndi fara í svona baráttu Viðar um vandræði Hattar: „Hugarfarslegt og andlegt, þetta er á báðum endum vallarins“ „Sóknarlega vorum við að taka alveg kexaðar ákvarðanir oft á tíðum“ „Vorum ógeðslega góðir sóknarlega í tvo leikhluta“ Uppgjörið: Álftanes - ÍR 93-87 | Hræðilegur fjórði leikhluti varð ÍR-ingum að falli ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Albert ekki með gegn Genoa er Fiorentina vann fjórða leikinn í röð Í beinni: ÍR - Grótta | Botnslagur í Skógarselinu Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Uppgjörið: Njarðvík - Valur 101-94 | Héldu meisturunum í skefjum Leik lokið: Tindastóll - Höttur 99-59 | Fjórði sigurinn í röð vannst með fjörutíu stigum Kane steig á andlit en slapp við rautt: „Augljóst að dómarinn var í Bayern treyju“ Kallað eftir afsögn Gerrards Guardiola segist bara vera með þrettán heilbrigða leikmenn LeBron stoltur af stráknum eftir fyrstu stigin hans í NBA Hefur ekki efni á sjálfum sér: „Þeir sögðu nei“ Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Gaz-leikur Pavels: Að gerjast einhver geggjuð liðsheild þarna Stuðaði Keflavík og Friðrik kallaði „fuck off“ Viggo Mortensen hraunar yfir Vinicius Enginn verðlaunahafi í fyrra á meðal keppenda Þessar taka upp þráðinn eftir eins árs bið Haraldur hættir hjá Víkingi Áfall fyrir Cloé Eyju og enginn fótbolti næstu mánuði Jürgen Klopp: Ég vil ekki stíga á neinar tær Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Alexander endurnýjar kynnin við Óskar „Gaman að fá að vera partur af stóru skrefi í íslenskri fótboltasögu“ Lítur út fyrir að United þurfi að bíða eftir Amorim Sjá meira
Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Íslenski boltinn
Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Íslenski boltinn