Schmeichel ráðlagði Sir Alex að kaupa Van der Sar árið 1999 Peter Schmeichel ræddi markvarðamál Manchester United við Hjörvar Hafliðason í dag. Enski boltinn 13. apríl 2020 13:45
Tottenham hættir við að nýta sér úrræði stjórnvalda Enska úrvalsdeildarliðið Tottenham hefur dregið til baka ákvörðun sína um að nýta sér neyðarúrræði breskra stjórnvalda. Enski boltinn 13. apríl 2020 13:00
Pogba: Mamma mín vissi að ég myndi snúa aftur til Man Utd Paul Pogba var gestur Manchester United hlaðvarpsins um páskahelgina og kom ýmislegt áhugavert fram í máli franska miðjumannsins öfluga. Enski boltinn 13. apríl 2020 12:00
Ndombele íhugar framtíð sína hjá Tottenham eftir æfinguna með Mourinho Franski fjölmiðillinn L’Equipe segir að framtíð Tanguy Ndombele hjá Tottenham sé óráðin. Hann sé ekki sáttur með framkomu Jose Mourinho stjóra félagsins gagnvart sér og ekki skánaði ástandið eftir atvikið fyrr í mánuðinum. Fótbolti 12. apríl 2020 23:00
„Það þarf að klára tímabilið“ Roy Hodgson, stjóri Crystal Palace, segir að það sé ekkert annað í stöðunni en að klára leiktíðina. Óvíst er hvenær enski boltinn fer aftur af stað eftir kórónuveiruna en deildin hefur verið stopp í rúman mánuð. Fótbolti 12. apríl 2020 22:00
Levy sagður tilbúinn að hleypa Kane til Man. United fyrir 200 milljónir punda Dail Mail greinir frá því á vef sínum að Tottenham sé reiðubúið að selja framherja og fyrirliða liðsins Harry Kane í sumar til þess að létta á fjarhag félagsins. Fótbolti 12. apríl 2020 20:00
Segir Liverpool hafa reynt við Ødegaard síðasta sumar Liverpool reyndi að fá norska undrabarnið Martin Ødegaard til félagsins síðasta sumar. Frá þessu greinir Leonid Slutsky, fyrrum þjálfari þess norska hjá hollenska félaginu Vitesse. Fótbolti 12. apríl 2020 18:00
Leikmönnum Arsenal bauðst að sleppa við launaskerðingu fyrir að ná Meistaradeildarsæti Ensk úrvalsdeildarlið reyna nú að semja við leikmenn sína um launaskerðingar í kjölfar kóronaveirufaraldursins. Enski boltinn 12. apríl 2020 16:00
Peter Bonetti látinn Peter Bonetti er látinn, 78 ára að aldri, eftir að hafa glímt við erfið veikindi undanfarin ár. Bonetti er næstleikjahæsti leikmaður í sögu enska úrvalsdeildarliðsins Chelsea. Enski boltinn 12. apríl 2020 15:00
Umboðsmaður Coutinho segir hann spenntan fyrir endurkomu í enska boltann „Hann naut þess virkilega að spila í ensku úrvalsdeildinni. Hann myndi örugglega elska að snúa aftur þangað.“ Enski boltinn 12. apríl 2020 13:00
Pogba talar til stuðningsmanna Man Utd: Get ekki beðið eftir að labba aftur út á völl Franski miðjumaðurinn Paul Pogba kveðst vera mjög spenntur fyrir því að snúa til baka á fótboltavöllinn eftir að hafa misst af nær öllu tímabilinu vegna meiðsla. Enski boltinn 12. apríl 2020 10:45
Dalglish kominn heim af spítala Liverpool goðsögnin Kenny Dalglish er smitaður af kórónaveirunni en hefur verið leyft að fara heim af sjúkrahúsi eftir fjögurra daga dvöl þar. Enski boltinn 12. apríl 2020 09:45
Dagskráin í dag: Íslenskar perlur og frægir Meistaradeildarleikir Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 12. apríl 2020 06:00
Segir Aubameyang að koma sér burt frá Arsenal Pierre Alain Mounguengui, forseti knattspyrnusambands Gabon, hefur hvatt Pierre-Emerick Aubameyang til þess að yfirgefa Arsenal vegna þess að félagið er ekki með sömu væntingar og önnur félög í Evrópu. Fótbolti 11. apríl 2020 23:00
Man. United væri fimm sætum neðar ef ekki væri fyrir VAR Manchester United væri fimm sætum neðar með fimm færri stig ef ekki væri fyrir VAR. Þetta kemur í úttekt sem ESPN tók saman en ekkert lið hefur hagnast meira á VAR en Rauðu djöflarnir. Fótbolti 11. apríl 2020 21:00
Geta æft einir á 40 þúsund manna leikvangi Marco van Ginkel, leikmaður Chelsea, segir að þeir leikmenn sem búi nálægt Stamford Bridge leikvanginum geti fengið að fara inn á völlinn og æfa þar einir. Fótbolti 11. apríl 2020 19:00
Botnliðið í ensku úrvalsdeildinni bætir við sig leikmanni Á meðan flest lið ensku úrvalsdeildarinnar vinna að því að skerða laun er botnlið Norwich að bæta við sig leikmönnum. Enski boltinn 11. apríl 2020 16:00
Forseti FIFA leggur áherslu á að fótboltasamfélagið fari sér hægt Alþjóða knattspyrnusambandið FIFA beinir þeim tilmælum til aðildarfélaga sinna að fara ekki af stað með fótboltadeildir um víða veröld fyrr en það er fullkomlega öruggt. Fótbolti 11. apríl 2020 13:09
West Ham annað úrvalsdeildarliðið til að skerða laun leikmanna Enska úrvalsdeildarfélagið West Ham United hefur gefið út tilkynningu þess efnis að allir leikmenn aðalliðs félagsins taki á sig launaskerðingu í kjölfar kórónaveirufaraldursins sem hefur leikið heimsbyggðina grátt undanfarna mánuði. Enski boltinn 11. apríl 2020 10:00
Þurftu að kenna Ronaldo að verða meiri liðsmaður Manchester United varð að láta Cristiano Ronaldo gera hluti á æfingum sem hann vildi sjálfur ekki gera. Þetta sagði Mike Phelan sem vann sem aðstoðarþjálfari United á þessum tíma og er mættur aftur til United í dag. Fótbolti 11. apríl 2020 08:00
Dagskráin í dag: Krakkarnir fyrirferðamiklir og heimildaþættir um Kobe Bryant Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 11. apríl 2020 06:00
Ighalo segir ekkert tilboð á borðinu frá United Odion Ighalo segir að Manchester United hafi enn ekki lagt fram tilboð í hann. Nígeríumaðurinn er nú á láni hjá félaginu frá kínverska félaginu frá Shanghai Shenua. Fótbolti 10. apríl 2020 23:00
Ætlaði að leika listir sínar í garðinum en endaði á því að brjóta glugga Leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar fá ekki að æfa með liðsfélögum sínum þessar vikurnar vegna kórónuveirunnar og þurfa þar af leiðandi að halda sér við heima fyrir. Fótbolti 10. apríl 2020 20:00
Kenny Daglish með kórónuveiruna Liverpool goðsögnin Kenny Dalglish hefur greinst með kórónuveiruna en félagið staðfesti þetta í yfirlýsingu nú undir kvöld. Fótbolti 10. apríl 2020 19:15
Fyrrum heimsmeistari berst við kórónuveiruna á spítala Norman Hunter, fyrrum leikmaður Leeds og enska landsliðsins í knattspyrnu, liggur nú á spítala á Englandi þar sem hann berst við Covid19-sjúkdóminn. Fótbolti 10. apríl 2020 17:00
Ekki um skyndiákvörðun að ræða hjá leikmönnum ensku úrvalsdeildarinnar Jóhann Berg Guðmundsson og Gylfi Þór Sigurðsson eru meðal þeirra leikmanna ensku úrvalsdeildarinnar sem hafa lagt sitt á vogarskálarnir í baráttunni gegn kórónufaraldrinum. Fótbolti 10. apríl 2020 08:00
Southampton fyrst allra í úrvalsdeildinni Enska úrvalsdeildarfélagið Southampton hefur samið við alla leikmenn og þjálfara um launalækkun vegna fjárhagsörðugleika sem félagið glímir við um þessar mundir. Fótbolti 9. apríl 2020 20:00
Mourinho og leikmenn Tottenham æfðu í almenningsgarði Á þriðjudag sást til José Mourinho, þjálfara Tottenham Hotspur ásamt nokkrum leikmönnum liðsins að æfa í almenningsgarði í London. Fótbolti 9. apríl 2020 15:15
Kom til Manchester eins hratt og ég gat Bruno Fernandes hefur komið eins og stormsveipur inn í lið Manchester United. Hann vildi feta í fótspor Cristiano Ronaldo og Nani. Fótbolti 9. apríl 2020 11:45
Dagskráin í dag: Tryggvi gerir upp ferilinn Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 9. apríl 2020 06:00