Andlát Maggie Smith er látin Breska leikkonan Maggie Smith er látin. Hún vakti heimsathygli fyrir hlutverk sitt í þáttunum Downton Abbey og kvikmyndunum um Harry Potter. Hún varð 89 ára. Lífið 27.9.2024 13:18 Prince-dansarinn Cat er látinn Bandaríski dansarinn Catherine Vernice Glover frá Chicago, betur þekkt sem Cat, er látin, sextug að aldri. Cat var ein nánasta samstarfskona bandaríska tónlistarmannsins Prince á hans ferli. Lífið 25.9.2024 13:00 Benedikt Sveinsson er látinn Benedikt Sveinsson, athafnamaður, lögmaður og faðir forsætisráðherra er látinn 86 ára að aldri. Innlent 19.9.2024 05:59 Salvatore Schillaci látinn Ein af skærustu stjörnum heimsmeistaramótsins í fótbolta 1990, Salvatore Schillaci, er látinn, 59 ára að aldri. Fótbolti 18.9.2024 08:57 Tito Jackson er látinn Bandaríski tónlistarmaðurinn Tito Jackson, einn af upprunalegum liðsmönnum sveitarinnar Jackson 5 og bróðir Michaels Jackson heitins, er látinn. Lífið 16.9.2024 07:17 Útför Bryndísar Klöru frá Hallgrímskirkju Útför Bryndísar Klöru Birgisdóttur verður frá Hallgrímskirkju klukkan 15 í dag. Útförinni verður streymt á Vísi. Innlent 13.9.2024 11:01 Chad McQueen er látinn Bandaríski leikarinn Chad McQueen, sem er einna þekktastur fyrir hlutverk sitt í fyrstu Karate Kid-myndunum, er látinn. McQueen, sem var sonur stórleikarans Steve McQueen, varð 63 ára gamall. Lífið 13.9.2024 07:50 Sigurður Helgi Guðjónsson látinn Sigurður Helgi Þorsteins Guðjónsson, hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi formaður Húseigendafélagsins, er látinn. Hann lést 5. september síðastliðinn, 71 árs að aldri. Innlent 12.9.2024 08:16 Fujimori er látinn Alberto Fujimori, fyrrverandi forseti Perú, er látinn, 86 ára að aldri. Erlent 12.9.2024 07:59 Hilmar B. Jónsson matreiðslumeistari látinn Hilmar Bragi Jónsson matreiðslumeistari er fallinn frá. Hilmar var einn þekktasti matreiðslumaður landsins og lifði ævintýralegu lífi; eldaði ofan í kónga, drottningar, þjóðhöfðingja, sendiherra, varaforseta, þingmenn og aðra hátt setta embættismenn víða um heim. Innlent 11.9.2024 16:52 James Earl Jones er látinn Bandaríski leikarinn James Earl Jones er látinn, 93. ára að aldri. Jones var hvað þekktastur sem röddin á bakvið illmennið Svarthöfða í Stjörnustríðsmyndunum. Lífið 9.9.2024 21:07 Sergio Mendes höfundur Mas Que Nada látinn Brasilíski tónlistarmaðurinn Sergio Mendes, sem hjálpaði til við alþjóðavæðingu bossa nova tónlistar á sjöunda áratugnum með hljómsveitinni Brasil '66, er látinn. Mendes var 83 ára gamall. Tónlist 7.9.2024 22:32 Ron Yeats látinn Liverpool goðsögnin Ron Yeats er látinn. Hann var meðal þeirra sem spiluðu fyrsta Evrópuleik í sögu félagsins þegar liðið mætti KR á Laugardalsvelli árið 1964. Enski boltinn 7.9.2024 11:31 Rich Homie Quan er allur Bandaríski rapparinn Rich Homie Quan er látinn 33 ára að aldri. Hann lést á sjúkrahúsi í Atlanta í gær, en dánarorsök liggur ekki fyrir að svo stöddu. Lífið 6.9.2024 10:17 Hneig niður á miðjum tónleikum Bandaríski rapparinn Fatman Scoop er látinn, 53 ára að aldri. Scoop hneig niður á sviði á miðjum tónleikum sínum í Conneticut í Bandaríkjunum í gær. Hann var fluttur með sjúkrabíl á nærliggjandi sjúkrahús og síðar úrskurðaður látinn. Erlent 31.8.2024 17:33 Missti móður sína og systur sama daginn Bæði móðir og systir bandarísku söngkonunnar Mariah Carey létust um helgina. Dánarorsök þeirra eru enn ókunn. Lífið 26.8.2024 22:50 Sven-Göran Eriksson látinn Sænski fótboltaþjálfarinn Sven-Göran Eriksson er látinn, 76 ára að aldri, eftir baráttu við ólæknandi krabbamein. Fótbolti 26.8.2024 11:27 Annar ferðamannanna er látinn Annar ferðamannanna sem náð var undan ísfargi á Breiðamerkurjökli í kvöld er látinn. Hann var úrskurðaður látinn á vettvangi. Hinn var fluttur með þyrlu Landhelgisgæslunnar á Landspítalann og er líðan hans stöðug. Innlent 25.8.2024 23:56 Christoph Daum látinn Einn fremsti fótboltaþjálfari Þýskalands á sínum tíma, Christoph Daum, lést í gær, sjötíu ára að aldri. Banamein hans var lungnakrabbamein. Fótbolti 25.8.2024 11:32 Golden State hetjan Al Attles látin Al Attles, sem gerði Golden State Warriors að NBA-meisturum 1975, er látinn, 87 ára að aldri. Körfubolti 21.8.2024 20:16 Elsta manneskja heims látin Maria Branyas Morera, áður elsta manneskja í heimi, er látin. Hún varð 117 ára og 168 daga gömul. Hún lést í svefni í gær að sögn fjölskyldu hennar. Erlent 21.8.2024 13:38 Alain Delon látinn Franska kvikmyndastjarnan Alain Delon er látinn, 88 ára að aldri. Lífið 18.8.2024 09:44 Gena Rowlands er látin Hollywood-stjarnan Gena Rowlands er látin. Erlent 15.8.2024 07:17 Halldór Bragason lést í eldsvoðanum Tónlistarmaðurinn Halldór Bragason lést þegar eldur kom upp á heimili hans við Amtmannsstíg í Reykjavík í gær. Halldór, betur þekktur sem Dóri, var meðal lykilmanna í blústónlistarsenunni hér á landi. Innlent 14.8.2024 13:05 Susan Wojcicki er látin Hin bandaríska Susan Wojcicki lést í gær, föstudag, 56 ára að aldri eftir tveggja ára baráttu við lungnakrabbamein. Eiginmaður hennar Dennis Troper greinir frá andlátinu á samfélagsmiðlum. Viðskipti erlent 10.8.2024 09:17 Keppandi á heimsleikunum í CrossFit drukknaði í keppni Forsvarsmenn heimsleikana í CrossFit hafa staðfest að keppandi hafi fundist látinn eftir að hafa drukknað í einni af greinum dagsins. Leit hafði staðið yfir eftir að keppandinn skilaði sér ekki yfir endalínuna í sundhluta greinarinnar. Sport 8.8.2024 15:59 Árni Þórður er látinn Árni Þórður Sigurðarson, sonur Sigga storms, lést á heimili sínu á Völlunum í Hafnarfirði á mánudag. Hann veiktist lífshættulega árið 2021, en talið var að hann væri orðinn heill. Innlent 7.8.2024 16:35 Þorvaldur Halldórsson látinn Tónlistarmaðurinn Þorvaldur Halldórsson er látinn tæplega áttræður eftir glímu við veikindi. Hann hafði verið búsettur á Spáni í nokkurn tíma. Innlent 7.8.2024 12:27 Ólafur Vignir píanóleikari látinn Ólafur Vignir Albertsson píanóleikari er látinn. Fjölskylda Ólafs greinir frá andlátinu í tilkynningu: Innlent 4.8.2024 22:32 Séra Frank M. Halldórsson sóknarprestur látinn Séra Frank Martin Halldórsson fyrrum sóknarprestur í Nessókn, lést á bráðadeild Landsspítalans í Fossvogi 31. júlí, níræður að aldri. Þetta kemur fram í tilkynningu frá systkinum hans. Innlent 4.8.2024 14:28 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 59 ›
Maggie Smith er látin Breska leikkonan Maggie Smith er látin. Hún vakti heimsathygli fyrir hlutverk sitt í þáttunum Downton Abbey og kvikmyndunum um Harry Potter. Hún varð 89 ára. Lífið 27.9.2024 13:18
Prince-dansarinn Cat er látinn Bandaríski dansarinn Catherine Vernice Glover frá Chicago, betur þekkt sem Cat, er látin, sextug að aldri. Cat var ein nánasta samstarfskona bandaríska tónlistarmannsins Prince á hans ferli. Lífið 25.9.2024 13:00
Benedikt Sveinsson er látinn Benedikt Sveinsson, athafnamaður, lögmaður og faðir forsætisráðherra er látinn 86 ára að aldri. Innlent 19.9.2024 05:59
Salvatore Schillaci látinn Ein af skærustu stjörnum heimsmeistaramótsins í fótbolta 1990, Salvatore Schillaci, er látinn, 59 ára að aldri. Fótbolti 18.9.2024 08:57
Tito Jackson er látinn Bandaríski tónlistarmaðurinn Tito Jackson, einn af upprunalegum liðsmönnum sveitarinnar Jackson 5 og bróðir Michaels Jackson heitins, er látinn. Lífið 16.9.2024 07:17
Útför Bryndísar Klöru frá Hallgrímskirkju Útför Bryndísar Klöru Birgisdóttur verður frá Hallgrímskirkju klukkan 15 í dag. Útförinni verður streymt á Vísi. Innlent 13.9.2024 11:01
Chad McQueen er látinn Bandaríski leikarinn Chad McQueen, sem er einna þekktastur fyrir hlutverk sitt í fyrstu Karate Kid-myndunum, er látinn. McQueen, sem var sonur stórleikarans Steve McQueen, varð 63 ára gamall. Lífið 13.9.2024 07:50
Sigurður Helgi Guðjónsson látinn Sigurður Helgi Þorsteins Guðjónsson, hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi formaður Húseigendafélagsins, er látinn. Hann lést 5. september síðastliðinn, 71 árs að aldri. Innlent 12.9.2024 08:16
Fujimori er látinn Alberto Fujimori, fyrrverandi forseti Perú, er látinn, 86 ára að aldri. Erlent 12.9.2024 07:59
Hilmar B. Jónsson matreiðslumeistari látinn Hilmar Bragi Jónsson matreiðslumeistari er fallinn frá. Hilmar var einn þekktasti matreiðslumaður landsins og lifði ævintýralegu lífi; eldaði ofan í kónga, drottningar, þjóðhöfðingja, sendiherra, varaforseta, þingmenn og aðra hátt setta embættismenn víða um heim. Innlent 11.9.2024 16:52
James Earl Jones er látinn Bandaríski leikarinn James Earl Jones er látinn, 93. ára að aldri. Jones var hvað þekktastur sem röddin á bakvið illmennið Svarthöfða í Stjörnustríðsmyndunum. Lífið 9.9.2024 21:07
Sergio Mendes höfundur Mas Que Nada látinn Brasilíski tónlistarmaðurinn Sergio Mendes, sem hjálpaði til við alþjóðavæðingu bossa nova tónlistar á sjöunda áratugnum með hljómsveitinni Brasil '66, er látinn. Mendes var 83 ára gamall. Tónlist 7.9.2024 22:32
Ron Yeats látinn Liverpool goðsögnin Ron Yeats er látinn. Hann var meðal þeirra sem spiluðu fyrsta Evrópuleik í sögu félagsins þegar liðið mætti KR á Laugardalsvelli árið 1964. Enski boltinn 7.9.2024 11:31
Rich Homie Quan er allur Bandaríski rapparinn Rich Homie Quan er látinn 33 ára að aldri. Hann lést á sjúkrahúsi í Atlanta í gær, en dánarorsök liggur ekki fyrir að svo stöddu. Lífið 6.9.2024 10:17
Hneig niður á miðjum tónleikum Bandaríski rapparinn Fatman Scoop er látinn, 53 ára að aldri. Scoop hneig niður á sviði á miðjum tónleikum sínum í Conneticut í Bandaríkjunum í gær. Hann var fluttur með sjúkrabíl á nærliggjandi sjúkrahús og síðar úrskurðaður látinn. Erlent 31.8.2024 17:33
Missti móður sína og systur sama daginn Bæði móðir og systir bandarísku söngkonunnar Mariah Carey létust um helgina. Dánarorsök þeirra eru enn ókunn. Lífið 26.8.2024 22:50
Sven-Göran Eriksson látinn Sænski fótboltaþjálfarinn Sven-Göran Eriksson er látinn, 76 ára að aldri, eftir baráttu við ólæknandi krabbamein. Fótbolti 26.8.2024 11:27
Annar ferðamannanna er látinn Annar ferðamannanna sem náð var undan ísfargi á Breiðamerkurjökli í kvöld er látinn. Hann var úrskurðaður látinn á vettvangi. Hinn var fluttur með þyrlu Landhelgisgæslunnar á Landspítalann og er líðan hans stöðug. Innlent 25.8.2024 23:56
Christoph Daum látinn Einn fremsti fótboltaþjálfari Þýskalands á sínum tíma, Christoph Daum, lést í gær, sjötíu ára að aldri. Banamein hans var lungnakrabbamein. Fótbolti 25.8.2024 11:32
Golden State hetjan Al Attles látin Al Attles, sem gerði Golden State Warriors að NBA-meisturum 1975, er látinn, 87 ára að aldri. Körfubolti 21.8.2024 20:16
Elsta manneskja heims látin Maria Branyas Morera, áður elsta manneskja í heimi, er látin. Hún varð 117 ára og 168 daga gömul. Hún lést í svefni í gær að sögn fjölskyldu hennar. Erlent 21.8.2024 13:38
Alain Delon látinn Franska kvikmyndastjarnan Alain Delon er látinn, 88 ára að aldri. Lífið 18.8.2024 09:44
Halldór Bragason lést í eldsvoðanum Tónlistarmaðurinn Halldór Bragason lést þegar eldur kom upp á heimili hans við Amtmannsstíg í Reykjavík í gær. Halldór, betur þekktur sem Dóri, var meðal lykilmanna í blústónlistarsenunni hér á landi. Innlent 14.8.2024 13:05
Susan Wojcicki er látin Hin bandaríska Susan Wojcicki lést í gær, föstudag, 56 ára að aldri eftir tveggja ára baráttu við lungnakrabbamein. Eiginmaður hennar Dennis Troper greinir frá andlátinu á samfélagsmiðlum. Viðskipti erlent 10.8.2024 09:17
Keppandi á heimsleikunum í CrossFit drukknaði í keppni Forsvarsmenn heimsleikana í CrossFit hafa staðfest að keppandi hafi fundist látinn eftir að hafa drukknað í einni af greinum dagsins. Leit hafði staðið yfir eftir að keppandinn skilaði sér ekki yfir endalínuna í sundhluta greinarinnar. Sport 8.8.2024 15:59
Árni Þórður er látinn Árni Þórður Sigurðarson, sonur Sigga storms, lést á heimili sínu á Völlunum í Hafnarfirði á mánudag. Hann veiktist lífshættulega árið 2021, en talið var að hann væri orðinn heill. Innlent 7.8.2024 16:35
Þorvaldur Halldórsson látinn Tónlistarmaðurinn Þorvaldur Halldórsson er látinn tæplega áttræður eftir glímu við veikindi. Hann hafði verið búsettur á Spáni í nokkurn tíma. Innlent 7.8.2024 12:27
Ólafur Vignir píanóleikari látinn Ólafur Vignir Albertsson píanóleikari er látinn. Fjölskylda Ólafs greinir frá andlátinu í tilkynningu: Innlent 4.8.2024 22:32
Séra Frank M. Halldórsson sóknarprestur látinn Séra Frank Martin Halldórsson fyrrum sóknarprestur í Nessókn, lést á bráðadeild Landsspítalans í Fossvogi 31. júlí, níræður að aldri. Þetta kemur fram í tilkynningu frá systkinum hans. Innlent 4.8.2024 14:28