FH Hafnfirðingar stóðu í Svíunum FH mátti þola fjögurra marka tap gegn Sävehof ytra í Evrópudeild karla í handbolta, lokatölur 30-26. Handbolti 29.10.2024 19:36 Krukkuðu í handboltaheila Ásbjörns fyrir leikinn gegn Sävehof Eftir frækinn sigur á Sävehof í síðustu viku mæta Íslandsmeistarar FH sænsku meisturunum í annað sinn í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 29.10.2024 14:45 Sjáðu markaflóðið úr Bestu deildinni í gær Ekki vantaði mörkin í Bestu deild karla í gær. Alls voru skoruð þrjátíu mörk í fimm leikjum. Þau má sjá í fréttinni. Íslenski boltinn 27.10.2024 09:33 Svona voru hinir úrslitaleikirnir um titilinn Öll augu verða á Víkinni í kvöld þegar Víkingur og Breiðablik mætast í úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í Bestu deild karla. Þetta er í fimmta sinn á síðustu 28 árum sem lið mætast í úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn. Til að stytta biðina fram að leiknum í Víkinni rifjar Vísir upp hina fjóra úrslitaleikina. Íslenski boltinn 27.10.2024 08:02 Uppgjörið: Stjarnan - FH 3-2 | Hilmar Árni kvaddi Stjörnuna með marki Stjarnan bar sigurorð af FH þegar liðin áttust við í lokaumferð Bestu deildar karla í fótbolta á Samsung-vellinum í Garðabænum í kvöld. Þetta var kveðjuleikur Daníels Laxdal, Hilmars Árna Halldórssonar og Þórarins Inga Valdimarssonar fyrir Stjörnuna. Íslenski boltinn 26.10.2024 15:32 „Rými sem þarf að fylla og mér fannst liðið svara því vel“ Sigursteinn Arndal, þjálfari FH sem vann Sävehof 34-30 í Evrópudeildinni, var sáttur með svar sinna manna eftir erfiða viku og segir liðið vera að stíga skref í rétta átt. Handbolti 22.10.2024 21:15 Uppgjörið: FH - Sävehof 34-30 | Frábær seinni hálfleikur skilaði fyrsta Evrópudeildarsigrinum FH vann sinn fyrsta leik í Evrópudeildinni gegn Savehof, 34-30. Gestirnir leiddu leikinn í fyrri hálfleik en heimamenn þéttu raðirnar í seinni hálfleik og unnu sterkan sigur. Savehof er enn stigalaust en getur bætt úr því þegar FH kemur í heimsókn til Svíþjóðar eftir viku. Handbolti 22.10.2024 18:03 Þakklátir fyrir en sjá á eftir Aroni: „Útskýrði vel fyrir liðinu hvað væri í gangi“ Karlalið FH í handbolta tekur á móti sænsku meisturunum í Savehof í 3.umferð Evrópudeildarinnar í Kaplakrika í kvöld. Um er að ræða fyrsta leik FH liðsins eftir brotthvarf stórstjörnunnar Arons Pálmarssonar. Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, segir alla í FH liðinu sýna Aroni skilning með ákvörðun hans og samgleðjast honum. Fram undan sé hins vegar mikil vinna sem felst í því að reyna fylla í hans skarð. Handbolti 22.10.2024 12:32 Aron orðinn leikmaður Veszprém á ný Aron Pálmarsson, landsliðsfyrirliði í handbolta, er genginn til liðs við ungverska stórveldið Veszprém og hefur því leikið sinn síðasta leik fyrir FH á þessu tímabili. Handbolti 21.10.2024 10:15 Sjáðu dramatísk sigurmörk, vítaklúður Gylfa og öll mörkin úr Bestu í gær Það var vissulega nóg af dramatík í leikjum Bestu deildar karla í fótbolta í gær þar sem Víkingar, Blikar og KA-menn fögnuðu sigri en Valsmenn misstu frá sér sigur á móti FH-ingum í Kaplakrika. Íslenski boltinn 20.10.2024 10:31 Uppgjörið : FH - Valur 1-1 | Gylfi klúðraði víti og FH stal stigi í uppbótartíma Valur gerði 1-1 jafntefli við FH í Kaplakrika. Allt stefndi í þægilegan sigur Vals þar til í uppbótartíma, sem var í meira lagi fjörugur. FH jafnaði þökk sé sjálfsmarki, Gylfi Þór Sigurðsson fékk síðan tækifæri til að tryggja sigur en klikkaði úr vítaspyrnu. Íslenski boltinn 19.10.2024 13:17 Grótta náði í stig gegn meisturum FH Gróttumenn halda áfram að gera góða hluti í Olís-deild karla í handbolta og þeir komu í veg fyrir að Íslandsmeistarar FH kæmust á toppinn í kvöld, þegar liðin gerðu 24-24 jafntefli á Seltjarnarnesi. Handbolti 18.10.2024 22:01 Aron aftur til Veszprém eftir stormasaman viðskilnað Aron Pálmarsson, landsliðsfyrirliði í handbolta, mun yfirgefa FH og spila með ungverska stórliðinu Veszprém á nýjan leik, út yfirstandandi leiktíð. Handbolti 17.10.2024 19:46 „Við vorum bara niðurlægðir“ Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, upplifði sig niðurlægðan í Kaplakrika í kvöld þegar Gummersbach gjörsigraði heimamenn með nítján mörkum, 40-21. Hann telur tapið ekki marka heimsendi en segir unga leikmenn liðsins eiga mikla vinnu framundan. Handbolti 15.10.2024 23:36 „Æðislegt að sjá svona marga Íslendinga sem halda með okkur“ „Við fengum tækifæri og nýttum það en ég held að þetta séu miklu stærri úrslit en hefðu þurft að vera, FH-ingar eru þó nokkuð betri en þeir sýndu í kvöld,“ sagði Guðjón Valur Sigurðsson, umkringdur íslenskum Gummersbach aðdáendum eftir nítján marka stórsigur gegn FH. Lokatölur 21-40 í Kaplakrika. Handbolti 15.10.2024 22:45 Uppgjörið: FH - Gummersbach 21-40 | Lærisveinar Guðjóns Vals sýndu enga miskunn FH beið algjört afhroð gegn þýska liðinu Gummersbach, lærisveinum Guðjóns Vals Sigurðssonar. Lokatölur 21-40 í Kaplakrika, í leik sem gestirnir áttu frá upphafi til enda. Handbolti 15.10.2024 19:46 „Ég held að þetta sé það besta sem gat komið fyrir“ Óskar Bjarni Óskarsson stýrir Valsmönnum á heimavelli í kvöld en leikurinn fer þó ekki fram á Hlíðarenda heldur í Hafnarfirði. Handbolti 15.10.2024 15:17 „Verið að selja Gummersbach-treyjur á svarta markaðnum í Eyjum“ Elliði Snær Viðarsson, leikmaður Gummersbach, hlakkar til leiksins gegn FH í Evrópudeildinni. Hann á von á því að þýska liðið fái góðan stuðning frá Eyjamönnum í kvöld og segir FH-inga verðuga andstæðinga. Handbolti 15.10.2024 12:31 Guðjón Valur fór með liðið sitt í sund og gaf þeim bragðaref Guðjón Valur Sigurðsson er mættur með lið sitt til Íslands en þjálfari þýska liðsins Gummersbach mun stýra sínum mönnum á móti FH í Evrópudeildarleik í Kaplakrika í kvöld. Handbolti 15.10.2024 09:30 Svona var blaðamannafundurinn vegna Evróputvennunnar í Krikanum FH og Valur voru með sameiginlegan blaðamannafund vegna Evrópuleikja félaganna annað kvöld. Handbolti 14.10.2024 12:50 Aronslausir FH-ingar unnu nýliðana Íslandsmeistarar FH unnu nokkuð þægilegan sigur á Fjölni þegar liðin mættust í Kaplakrika í Olís-deildinni í kvöld. Handbolti 12.10.2024 19:31 „Ég veit að næsta lyftingaræfing verður öflug hjá þeim“ FH tapaði með sjö marka mun, 37-30 gegn Toulouse, í fyrstu umferð Evrópukeppninnar. Sigursteinn Arndal, þjálfari liðsins, var ánægður með frammistöðuna í fjarveru lykilmanna. Hann segir getustigið hátt en FH sé í góðum séns og því mikilvægt að liðið njóti góðs stuðnings í næsta heimaleik eftir viku. Handbolti 8.10.2024 22:08 „Aðalmunurinn hvernig líkamlegir burðir eru“ Jóhannes Berg Andrason skoraði átta mörk og var markahæsti leikmaður FH í 37-30 tapi gegn Fenix Toulouse í fyrstu umferð Evrópudeildarinnar. Hann segir FH hafa spilað vel í fjarveru lykilleikmanna og hlakkar til að taka á móti franska liðinu í Kaplakrika. Handbolti 8.10.2024 20:11 FH átti erfitt uppdráttar án lykilleikmanna Evrópudeild karla í handbolta er hafin. FH tapaði 37-30 ytra gegn franska félaginu Fenix Toulouse í fyrsta leik. Handbolti 8.10.2024 18:32 Vandaverk vængbrotinna FH-inga: „Gefum allt í botn“ Meiðsli herja á FH-inga sem mæta sterkum frönskum andstæðingi í Evrópudeild karla í handbolta síðdegis í dag. Aron Pálmarsson fór ekki með liðinu út og aðrir sterkir póstar verða fjarverandi. Þjálfari liðsins segir þetta tækifæri fyrir aðra að sýna sig á stóra sviðinu. Handbolti 8.10.2024 10:00 „Ég verð bara að setja fleiri í vegginn næst og standa í nærhorninu“ „Þetta var mjög sætt, sérstaklega í ljósi þess að við fengum á okkur svona heldur slæmt mark í byrjun. Gott að koma til baka og vinna þetta örugglega,“ sagði Árni Marínó, markmaður ÍA, eftir 4-1 endurkomusigur Skagamanna gegn FH. Íslenski boltinn 6.10.2024 16:24 Uppgjörið: ÍA - FH 4-1 | Skagamenn blanda sér í baráttuna um þriðja sætið ÍA lenti undir á fyrstu mínútu gegn FH en sneri leiknum sér í hag með glæsibrag og vann 4-1 sigur. Skagamenn eru nú aðeins tveimur stigum frá þriðja sæti deildarinnar þegar tvær umferðir eru eftir. Íslenski boltinn 6.10.2024 13:16 Þægilegt hjá Þrótti í Krikanum Þróttur Reykjavík lagði FH 3-0 í síðustu umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta. Þróttur endar í 5. sæti með 29 stig en FH sæti neðar með 25 stig. Íslenski boltinn 5.10.2024 16:09 Uppgjörið: FH - Valur 23-30 | Valur á flugi og FH ekki eins án Arons FH tapaði í kvöld sínum öðrum leik á tímabilinu þegar liðið fékk Valsmenn í heimsókn. Lokatölur 23-30 í leik þar sem Valsmenn stýrðu ferðinni frá upphafi. Handbolti 3.10.2024 18:45 Sigursteinn Arndal: FH liðið langt frá sínu besta Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, var að vonum svekktur eftir sjö marka tap sinna manna gegn Val í kvöld. Lokatölur 23-30 í leik þar sem fyrirliði FH, Aron Pálmarsson, var fjarverandi. Handbolti 3.10.2024 21:33 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 44 ›
Hafnfirðingar stóðu í Svíunum FH mátti þola fjögurra marka tap gegn Sävehof ytra í Evrópudeild karla í handbolta, lokatölur 30-26. Handbolti 29.10.2024 19:36
Krukkuðu í handboltaheila Ásbjörns fyrir leikinn gegn Sävehof Eftir frækinn sigur á Sävehof í síðustu viku mæta Íslandsmeistarar FH sænsku meisturunum í annað sinn í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 29.10.2024 14:45
Sjáðu markaflóðið úr Bestu deildinni í gær Ekki vantaði mörkin í Bestu deild karla í gær. Alls voru skoruð þrjátíu mörk í fimm leikjum. Þau má sjá í fréttinni. Íslenski boltinn 27.10.2024 09:33
Svona voru hinir úrslitaleikirnir um titilinn Öll augu verða á Víkinni í kvöld þegar Víkingur og Breiðablik mætast í úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í Bestu deild karla. Þetta er í fimmta sinn á síðustu 28 árum sem lið mætast í úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn. Til að stytta biðina fram að leiknum í Víkinni rifjar Vísir upp hina fjóra úrslitaleikina. Íslenski boltinn 27.10.2024 08:02
Uppgjörið: Stjarnan - FH 3-2 | Hilmar Árni kvaddi Stjörnuna með marki Stjarnan bar sigurorð af FH þegar liðin áttust við í lokaumferð Bestu deildar karla í fótbolta á Samsung-vellinum í Garðabænum í kvöld. Þetta var kveðjuleikur Daníels Laxdal, Hilmars Árna Halldórssonar og Þórarins Inga Valdimarssonar fyrir Stjörnuna. Íslenski boltinn 26.10.2024 15:32
„Rými sem þarf að fylla og mér fannst liðið svara því vel“ Sigursteinn Arndal, þjálfari FH sem vann Sävehof 34-30 í Evrópudeildinni, var sáttur með svar sinna manna eftir erfiða viku og segir liðið vera að stíga skref í rétta átt. Handbolti 22.10.2024 21:15
Uppgjörið: FH - Sävehof 34-30 | Frábær seinni hálfleikur skilaði fyrsta Evrópudeildarsigrinum FH vann sinn fyrsta leik í Evrópudeildinni gegn Savehof, 34-30. Gestirnir leiddu leikinn í fyrri hálfleik en heimamenn þéttu raðirnar í seinni hálfleik og unnu sterkan sigur. Savehof er enn stigalaust en getur bætt úr því þegar FH kemur í heimsókn til Svíþjóðar eftir viku. Handbolti 22.10.2024 18:03
Þakklátir fyrir en sjá á eftir Aroni: „Útskýrði vel fyrir liðinu hvað væri í gangi“ Karlalið FH í handbolta tekur á móti sænsku meisturunum í Savehof í 3.umferð Evrópudeildarinnar í Kaplakrika í kvöld. Um er að ræða fyrsta leik FH liðsins eftir brotthvarf stórstjörnunnar Arons Pálmarssonar. Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, segir alla í FH liðinu sýna Aroni skilning með ákvörðun hans og samgleðjast honum. Fram undan sé hins vegar mikil vinna sem felst í því að reyna fylla í hans skarð. Handbolti 22.10.2024 12:32
Aron orðinn leikmaður Veszprém á ný Aron Pálmarsson, landsliðsfyrirliði í handbolta, er genginn til liðs við ungverska stórveldið Veszprém og hefur því leikið sinn síðasta leik fyrir FH á þessu tímabili. Handbolti 21.10.2024 10:15
Sjáðu dramatísk sigurmörk, vítaklúður Gylfa og öll mörkin úr Bestu í gær Það var vissulega nóg af dramatík í leikjum Bestu deildar karla í fótbolta í gær þar sem Víkingar, Blikar og KA-menn fögnuðu sigri en Valsmenn misstu frá sér sigur á móti FH-ingum í Kaplakrika. Íslenski boltinn 20.10.2024 10:31
Uppgjörið : FH - Valur 1-1 | Gylfi klúðraði víti og FH stal stigi í uppbótartíma Valur gerði 1-1 jafntefli við FH í Kaplakrika. Allt stefndi í þægilegan sigur Vals þar til í uppbótartíma, sem var í meira lagi fjörugur. FH jafnaði þökk sé sjálfsmarki, Gylfi Þór Sigurðsson fékk síðan tækifæri til að tryggja sigur en klikkaði úr vítaspyrnu. Íslenski boltinn 19.10.2024 13:17
Grótta náði í stig gegn meisturum FH Gróttumenn halda áfram að gera góða hluti í Olís-deild karla í handbolta og þeir komu í veg fyrir að Íslandsmeistarar FH kæmust á toppinn í kvöld, þegar liðin gerðu 24-24 jafntefli á Seltjarnarnesi. Handbolti 18.10.2024 22:01
Aron aftur til Veszprém eftir stormasaman viðskilnað Aron Pálmarsson, landsliðsfyrirliði í handbolta, mun yfirgefa FH og spila með ungverska stórliðinu Veszprém á nýjan leik, út yfirstandandi leiktíð. Handbolti 17.10.2024 19:46
„Við vorum bara niðurlægðir“ Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, upplifði sig niðurlægðan í Kaplakrika í kvöld þegar Gummersbach gjörsigraði heimamenn með nítján mörkum, 40-21. Hann telur tapið ekki marka heimsendi en segir unga leikmenn liðsins eiga mikla vinnu framundan. Handbolti 15.10.2024 23:36
„Æðislegt að sjá svona marga Íslendinga sem halda með okkur“ „Við fengum tækifæri og nýttum það en ég held að þetta séu miklu stærri úrslit en hefðu þurft að vera, FH-ingar eru þó nokkuð betri en þeir sýndu í kvöld,“ sagði Guðjón Valur Sigurðsson, umkringdur íslenskum Gummersbach aðdáendum eftir nítján marka stórsigur gegn FH. Lokatölur 21-40 í Kaplakrika. Handbolti 15.10.2024 22:45
Uppgjörið: FH - Gummersbach 21-40 | Lærisveinar Guðjóns Vals sýndu enga miskunn FH beið algjört afhroð gegn þýska liðinu Gummersbach, lærisveinum Guðjóns Vals Sigurðssonar. Lokatölur 21-40 í Kaplakrika, í leik sem gestirnir áttu frá upphafi til enda. Handbolti 15.10.2024 19:46
„Ég held að þetta sé það besta sem gat komið fyrir“ Óskar Bjarni Óskarsson stýrir Valsmönnum á heimavelli í kvöld en leikurinn fer þó ekki fram á Hlíðarenda heldur í Hafnarfirði. Handbolti 15.10.2024 15:17
„Verið að selja Gummersbach-treyjur á svarta markaðnum í Eyjum“ Elliði Snær Viðarsson, leikmaður Gummersbach, hlakkar til leiksins gegn FH í Evrópudeildinni. Hann á von á því að þýska liðið fái góðan stuðning frá Eyjamönnum í kvöld og segir FH-inga verðuga andstæðinga. Handbolti 15.10.2024 12:31
Guðjón Valur fór með liðið sitt í sund og gaf þeim bragðaref Guðjón Valur Sigurðsson er mættur með lið sitt til Íslands en þjálfari þýska liðsins Gummersbach mun stýra sínum mönnum á móti FH í Evrópudeildarleik í Kaplakrika í kvöld. Handbolti 15.10.2024 09:30
Svona var blaðamannafundurinn vegna Evróputvennunnar í Krikanum FH og Valur voru með sameiginlegan blaðamannafund vegna Evrópuleikja félaganna annað kvöld. Handbolti 14.10.2024 12:50
Aronslausir FH-ingar unnu nýliðana Íslandsmeistarar FH unnu nokkuð þægilegan sigur á Fjölni þegar liðin mættust í Kaplakrika í Olís-deildinni í kvöld. Handbolti 12.10.2024 19:31
„Ég veit að næsta lyftingaræfing verður öflug hjá þeim“ FH tapaði með sjö marka mun, 37-30 gegn Toulouse, í fyrstu umferð Evrópukeppninnar. Sigursteinn Arndal, þjálfari liðsins, var ánægður með frammistöðuna í fjarveru lykilmanna. Hann segir getustigið hátt en FH sé í góðum séns og því mikilvægt að liðið njóti góðs stuðnings í næsta heimaleik eftir viku. Handbolti 8.10.2024 22:08
„Aðalmunurinn hvernig líkamlegir burðir eru“ Jóhannes Berg Andrason skoraði átta mörk og var markahæsti leikmaður FH í 37-30 tapi gegn Fenix Toulouse í fyrstu umferð Evrópudeildarinnar. Hann segir FH hafa spilað vel í fjarveru lykilleikmanna og hlakkar til að taka á móti franska liðinu í Kaplakrika. Handbolti 8.10.2024 20:11
FH átti erfitt uppdráttar án lykilleikmanna Evrópudeild karla í handbolta er hafin. FH tapaði 37-30 ytra gegn franska félaginu Fenix Toulouse í fyrsta leik. Handbolti 8.10.2024 18:32
Vandaverk vængbrotinna FH-inga: „Gefum allt í botn“ Meiðsli herja á FH-inga sem mæta sterkum frönskum andstæðingi í Evrópudeild karla í handbolta síðdegis í dag. Aron Pálmarsson fór ekki með liðinu út og aðrir sterkir póstar verða fjarverandi. Þjálfari liðsins segir þetta tækifæri fyrir aðra að sýna sig á stóra sviðinu. Handbolti 8.10.2024 10:00
„Ég verð bara að setja fleiri í vegginn næst og standa í nærhorninu“ „Þetta var mjög sætt, sérstaklega í ljósi þess að við fengum á okkur svona heldur slæmt mark í byrjun. Gott að koma til baka og vinna þetta örugglega,“ sagði Árni Marínó, markmaður ÍA, eftir 4-1 endurkomusigur Skagamanna gegn FH. Íslenski boltinn 6.10.2024 16:24
Uppgjörið: ÍA - FH 4-1 | Skagamenn blanda sér í baráttuna um þriðja sætið ÍA lenti undir á fyrstu mínútu gegn FH en sneri leiknum sér í hag með glæsibrag og vann 4-1 sigur. Skagamenn eru nú aðeins tveimur stigum frá þriðja sæti deildarinnar þegar tvær umferðir eru eftir. Íslenski boltinn 6.10.2024 13:16
Þægilegt hjá Þrótti í Krikanum Þróttur Reykjavík lagði FH 3-0 í síðustu umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta. Þróttur endar í 5. sæti með 29 stig en FH sæti neðar með 25 stig. Íslenski boltinn 5.10.2024 16:09
Uppgjörið: FH - Valur 23-30 | Valur á flugi og FH ekki eins án Arons FH tapaði í kvöld sínum öðrum leik á tímabilinu þegar liðið fékk Valsmenn í heimsókn. Lokatölur 23-30 í leik þar sem Valsmenn stýrðu ferðinni frá upphafi. Handbolti 3.10.2024 18:45
Sigursteinn Arndal: FH liðið langt frá sínu besta Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, var að vonum svekktur eftir sjö marka tap sinna manna gegn Val í kvöld. Lokatölur 23-30 í leik þar sem fyrirliði FH, Aron Pálmarsson, var fjarverandi. Handbolti 3.10.2024 21:33