Útlendingafrumvarpi vísað aftur í nefnd

Útlendingafrumvarpi dómsmálaráðherra var vísað aftur til allsherjar- og menntamálanefndar eftir aðra umræðu í þinginu í dag. Hlé verður gert á þingfundi eftir daginn í dag fram yfir forsetakosningar.

46
01:51

Vinsælt í flokknum Fréttir