EM í fótbolta 2024

EM í fótbolta 2024

Evrópumótið í fótbolta karla fer fram í Þýskalandi dagana 14. júní til 14. júlí 2024.

Fréttamynd

Utan vallar: Þeim er ekki sama núna

Englendingum gæti vart virst meira sama um æfingaleik liðsins við Ísland í aðdragandanum. Leikurinn var formsatriði og aðrir hlutir skiptu meira máli. Það er ekki svo í dag.

Fótbolti

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Maddi­son fer ekki með Eng­landi á EM

James Maddison, miðvallarleikmaður Tottenham Hotspur í ensku úrvalsdeildinni, verður ekki í flugvélinni þegar enska landsliðið heldur til Þýskalands á Evrópumót karla í knattspyrnu sem þar fer fram frá 19. júní til 14. júlí næstkomandi.

Fótbolti
Fréttamynd

Upp­selt á leik Eng­lands og Ís­lands á Wembl­ey

England mætir Íslandi í síðasta vináttulandsleik sínum fyrir Evrópumót karla í knattspyrnu sem fram fer í Þýskalandi í sumar. Leikurinn fer fram á hinum fornfræga Wembley-leikvangi og er uppselt á leikinn sem verður sýndur beint á Stöð 2 Sport.

Fótbolti
Fréttamynd

Portúgal skoraði fjögur

Portúgal lagði Finnland 4-2 í vináttuleik þjóðanna en sigurliðið er í óðaönn að undirbúa sig fyrir EM í fótbolta sem fram fer í Þýskalandi. Þá gerðu Ítalía og Tyrkland markalaust jafntefli.

Fótbolti