Mexíkó

Fréttamynd

Mexíkóskir mótmælendur loka landamærunum við Bandaríkin

Mótmælendur úr röðum íbúa mexíkóska ríkisins Sonora, sem deilir landamærum með Arizona í Bandaríkjunum, segjast ætla að halda áfram að halda landamærastöðvum lokuðum af ótta við að Bandaríkjamenn, sýktir af kórónuveirunni, haldi yfir landamærin.

Erlent
Fréttamynd

Morales fær hæli í Mexíkó

Evo Morales, sem í gær sagði af sér sem forseti Bólivíu, hefur fengið hæli í Mexíkó. Þetta tilkynnti utanríkisráðherra Mexíkó, Marcelo Ebrard, á blaðamannafundi í dag.

Erlent
Fréttamynd

Altari úr mannabeinum hjá eiturlyfjahring

Lög­reglan í Mexíkó­borg fann altari, sem að hluta til var gert úr manna­beinum, í at­hvarfi eitur­lyfja­hrings. Að sögn lög­reglu­yfir­valda Mexíkó­borgar fundust 42 höfuð­kúpur, 40 kjálka­bein og 31 bein úr hand- eða fót­leggjum. Einnig fannst manns­fóstur í krukku í húsinu.

Erlent
Fréttamynd

Sagðist vera að byggja múr í Colorado, sem er ekki á landamærunum

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hélt því fram á kosningafundi í gærkvöldi að hann væri að byggja múr í Nýju-Mexíkó og í Colorado. Það þykir athyglisvert fyrir þær sakir að Colorado er ekki á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó og því er alfarið óljóst af hverju þörf sé á múr þar.

Erlent
Fréttamynd

Herinn hefndi fyrir lögregluna

Alls hafa 29 manns fallið í skotbardögum á milli öryggissveita Mexíkóhers, lögreglunnar og vopnaðra borgara á aðeins tveimur dögum.

Erlent