Sport

Loks sigur hjá Brynjólfi og fé­lögum

Brynjólfur Willumsson og félagar hans í Kristiansund unnu sinn fyrsta sigur í norsku deildinni síðan í apríl í dag. Logi Tómasson og Strömgodset töpuðu hins vegar stigum á heimavelli.

Fótbolti

„Besta kvöld lífs míns“

Jude Bellingham varð í kvöld Evrópumeistari með Real Madrid eftir sigur á fyrrum liðsfélögum sínum í Borussia Dortmund. Hann sagði kvöldið vera besta kvöld lífs síns.

Fótbolti

Real Madrid Evrópu­meistari í fimm­tánda sinn

Real Madrid varð í kvöld Evrópumeistari í knattspyrnu í fimmtánda sinn eftir 2-0 sigur á Dortmund í úrslitaleik. Dortmund fór illa með mörg góð færi í fyrri hálfleiknum en reynsla leikmanna Real gerði gæfumuninn í síðari hálfleik.

Fótbolti