Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar auglýst á næstu dögum

Landsvirkjun vonast til að virkjunarleyfi fyrir næstu stórvirkjun landsins, Hvammsvirkjun í Þjórsá, verði auglýst á næstu dögum og stefnir að því að hefja undirbúningsframkvæmdir með haustinu.

1468
01:54

Vinsælt í flokknum Fréttir