Körfubolti

Körfubolti

Fréttir af leikmönnum og liðum í körfubolta, bæði á Íslandi og erlendis.

Fréttamynd

Hef bætt mig í varnarleiknum hérna

Martin Hermannsson hefur verið að gera sig meira og meira gildandi með þýska liðinu Alba Berlin í undanförnum leikjum liðsins. Martin gekk til liðs við Berlínarliðið í sumar og segir að það hafi tekið hann nokkra leiki að aðlagast breyttu tempói og að komast inn í leikskipulag liðsins. Nú sé hann hins vegar kominn betur inn í hlutina og njóti sín vel á vellinum.

Körfubolti