Náttúrufræðistofa Kópavogs opnuð á ný

Ný og endurbætt Náttúrufræðistofa Kópavogs var opnuð við hátíðlega athöfn í dag. Lúðraþytur ómaði og fengu börn og aðrir gestir að mála með mold og taka þátt í kórónusmiðju. Hlutverk Náttúrufræðistofu er að safna, varðveita og sýna náttúrugripi og voru fjölmargir þeirra til sýnis.

49
00:30

Vinsælt í flokknum Fréttir