Enski boltinn Leroy Sane sleit krossband á móti Liverpool Manchester City hefur staðfest það að þýski landsliðsmaðurinn Leroy Sane hafi slitið krossband í leiknum á móti Liverpool þegar liðin léku um Samfélagsskjöldinn á sunnudaginn var. Enski boltinn 8.8.2019 16:30 Lo Celso lánaður til Tottenham Argentínski landsliðsmaðurinn kemur til Tottenham á láni frá Real Betis. Enski boltinn 8.8.2019 16:27 Tierney orðinn leikmaður Arsenal Skytturnar hafa bætt við sig skoskum vinstri bakverði. Enski boltinn 8.8.2019 16:07 Carroll kominn aftur heim Andy Carroll hefur skrifað undir eins árs samning við Newcastle United, félagið þar sem hann hóf ferilinn. Enski boltinn 8.8.2019 15:58 Birkir Bjarnason búinn að ganga frá starfslokasamningi við Aston Villa Birkir Bjarnason spilar ekki með nýliðum Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í vetur og Íslendingum í deildinni fækkar því aftur niður í tvo. Enski boltinn 8.8.2019 15:12 Þurfa að skoða það betur hvort treyjunúmer Wayne Rooney brjóti reglur Enska knattspyrnugoðsögnin Wayne Rooney er á leiðinni aftur í enska boltann því hann mun spila með b-deildarliði Derby County eftir áramót. Enski boltinn 8.8.2019 14:30 Tottenham kaupir Sessegnon Ryan Sessegonon er genginn í raðir Tottenham. Hann skrifaði undir langtíma samning við félagið. Enski boltinn 8.8.2019 14:28 Mandzukic fer ekki til Man. Utd. Króatíski framherjinn heldur kyrru fyrir hjá Juventus. Enski boltinn 8.8.2019 13:33 Besti leikmaður Man Utd í fyrra segir tímabilið hafa verið vandræðalegt Luke Shaw var leikmaður tímabilsins hjá Man Utd í fyrra. Enski boltinn 8.8.2019 10:00 BBC: Dybala fer ekki frá Juventus Ítölsku meistararnir ætla ekki að selja Paolo Dybala. Enski boltinn 8.8.2019 09:59 Arsenal borgar Chelsea átta milljónir punda fyrir eftirmann Koscielny David Luiz yfirgefur Chelsea í annað skiptiðá ferlinum og nú fer hann ekki eins langt og síðast Enski boltinn 8.8.2019 08:45 Man. United fær 74 milljónir punda fyrir Lukaku og Everton græðir líka Manchester United og Internazionale hafa náð samkomulagi um kaup ítalska félagsins á framherjanum Romelu Lukaku en þetta kemur fram í enskum miðlum í morgun. Enski boltinn 8.8.2019 08:30 Gluggadagur á Englandi - Hvað gerðist í gærkvöldi? Félagaskiptaglugginn á Englandi lokar í dag klukkan 16:00 að íslenskum tíma. Enski boltinn 8.8.2019 08:00 Guardiola segir að enska úrvalsdeildin verði ekki tveggja hesta kapphlaup milli Man. City og Liverpool Spánverjinn segir að fleiri lið verða í baráttunni í vetur. Enski boltinn 8.8.2019 06:00 Ragnar Bragi: Þeir eru búnir að vera í basli með formið á sér Ragnar Bragi Sveinsson með athyglisverð ummæli eftir tapið á Hlíðarenda í kvöld. Enski boltinn 7.8.2019 21:58 Lukaku á leið til Inter: Gengst undir læknisskoðun á morgun Romelu Lukaku, framherji Manchester United, er á leið til Ítalíu þar sem hann gengst undir læknisskoðun hjá Inter Milan á morgun. Enski boltinn 7.8.2019 21:33 Heimsmeistari orðinn samherji Gylfa hjá Everton Hægri bakvörðurinn Sidibe hefur samið við Everton. Enski boltinn 7.8.2019 20:24 Manchester City staðfestir kaupin á bakverðinum Cancelo Manchester City er búið að styrkja sig fyrir komandi leiktíð í enska boltanum. Enski boltinn 7.8.2019 19:36 David Luiz vill fara til Arsenal Brasilíski varnarmaðurinn vill færa sig um set í London. Enski boltinn 7.8.2019 16:07 Gylfi ekki á lista Daily Mail yfir bestu leikmennina utan efstu sex liðanna Daily Mail horfir framhjá íslenska landsliðsmanninum. Enski boltinn 7.8.2019 15:30 Welbeck til Watford Enski landsliðsframherjinn er búinn að finna sér nýtt félag. Enski boltinn 7.8.2019 14:47 Philippe Coutinho hafnar því að fara á láni til Tottenham Philippe Coutinho vill ekki fara til Tottenham og það er því mjög ólíklegt að hann spili í ensku úrvalsdeildinni á komandi tímabili. Enski boltinn 7.8.2019 14:24 Jürgen Klopp lærði ensku með því að horfa á Friends-þættina Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var aldrei í vandræðum með enskuna þegar hann mætti á svæðið sem nýr knattspyrnustjóri Liverpool í október 2015. Nú vitum við hverjum við getum þakkað það. Enski boltinn 7.8.2019 13:00 Pochettino: Ekki búast við of miklu af Ndombele Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, býst ekki við að dýrasti leikmaður í sögu félagsins verði í stóru hlutverki hjá liðinu fyrst um sinn. Enski boltinn 7.8.2019 12:30 Crystal Palace hafnaði risatilboði Everton - Vilja 80 milljónir fyrir Zaha Everton ætlar sér að næla í Wilfried Zaha áður en félagaskiptaglugganum á Englandi verður lokað. Enski boltinn 7.8.2019 12:00 Koscielny særði Arsenal goðsögn með uppátæki sínu í gær: „Þú ættir að skammast þín“ Laurent Koscielny er ekki lengur leikmaður Arsenal eftir að hann samdi við franska liðið Bordeaux í gær. Hvernig hann yfirgaf félagið og hvernig hann var kynntur í Frakklandi hefur ekki fallið vel í kramið hinum megin við Ermarsundið. Enski boltinn 7.8.2019 10:00 Tottenham og Man. Utd sögð hafa áhuga á Coutinho Framtíð Philippe Coutinho er enn í óvissu en Barcelona leitar nú að félagi sem vill taka við Brasilíumanninum á láni. Enski boltinn 7.8.2019 09:30 VAR verður öðruvísi á Anfield og Old Trafford en á öðrum völlum í ensku deildinni í vetur VAR verður notað í fyrsta sinn í ensku úrvalsdeildinni á komandi tímabili en enska deildin er sú síðasta af þeim stóru í Evrópu til að taka upp Varsjána. Enski boltinn 7.8.2019 09:00 Bakvarðaskipti Man City og Juventus að ganga í gegn Englandsmeistarar Man City og Ítalíumeistarar Juventus eru að gera með sér skipti á bakvörðum. Enski boltinn 7.8.2019 07:30 Juventus samþykkir tilboð Tottenham í Dybala Sky Sports fréttastofan greinir frá því að Tottenham hafi náð samkomulagi við Juventus um kaup á argentínska framherjanum, Paulo Dybala. Enski boltinn 6.8.2019 20:38 « ‹ 331 332 333 334 ›
Leroy Sane sleit krossband á móti Liverpool Manchester City hefur staðfest það að þýski landsliðsmaðurinn Leroy Sane hafi slitið krossband í leiknum á móti Liverpool þegar liðin léku um Samfélagsskjöldinn á sunnudaginn var. Enski boltinn 8.8.2019 16:30
Lo Celso lánaður til Tottenham Argentínski landsliðsmaðurinn kemur til Tottenham á láni frá Real Betis. Enski boltinn 8.8.2019 16:27
Tierney orðinn leikmaður Arsenal Skytturnar hafa bætt við sig skoskum vinstri bakverði. Enski boltinn 8.8.2019 16:07
Carroll kominn aftur heim Andy Carroll hefur skrifað undir eins árs samning við Newcastle United, félagið þar sem hann hóf ferilinn. Enski boltinn 8.8.2019 15:58
Birkir Bjarnason búinn að ganga frá starfslokasamningi við Aston Villa Birkir Bjarnason spilar ekki með nýliðum Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í vetur og Íslendingum í deildinni fækkar því aftur niður í tvo. Enski boltinn 8.8.2019 15:12
Þurfa að skoða það betur hvort treyjunúmer Wayne Rooney brjóti reglur Enska knattspyrnugoðsögnin Wayne Rooney er á leiðinni aftur í enska boltann því hann mun spila með b-deildarliði Derby County eftir áramót. Enski boltinn 8.8.2019 14:30
Tottenham kaupir Sessegnon Ryan Sessegonon er genginn í raðir Tottenham. Hann skrifaði undir langtíma samning við félagið. Enski boltinn 8.8.2019 14:28
Mandzukic fer ekki til Man. Utd. Króatíski framherjinn heldur kyrru fyrir hjá Juventus. Enski boltinn 8.8.2019 13:33
Besti leikmaður Man Utd í fyrra segir tímabilið hafa verið vandræðalegt Luke Shaw var leikmaður tímabilsins hjá Man Utd í fyrra. Enski boltinn 8.8.2019 10:00
BBC: Dybala fer ekki frá Juventus Ítölsku meistararnir ætla ekki að selja Paolo Dybala. Enski boltinn 8.8.2019 09:59
Arsenal borgar Chelsea átta milljónir punda fyrir eftirmann Koscielny David Luiz yfirgefur Chelsea í annað skiptiðá ferlinum og nú fer hann ekki eins langt og síðast Enski boltinn 8.8.2019 08:45
Man. United fær 74 milljónir punda fyrir Lukaku og Everton græðir líka Manchester United og Internazionale hafa náð samkomulagi um kaup ítalska félagsins á framherjanum Romelu Lukaku en þetta kemur fram í enskum miðlum í morgun. Enski boltinn 8.8.2019 08:30
Gluggadagur á Englandi - Hvað gerðist í gærkvöldi? Félagaskiptaglugginn á Englandi lokar í dag klukkan 16:00 að íslenskum tíma. Enski boltinn 8.8.2019 08:00
Guardiola segir að enska úrvalsdeildin verði ekki tveggja hesta kapphlaup milli Man. City og Liverpool Spánverjinn segir að fleiri lið verða í baráttunni í vetur. Enski boltinn 8.8.2019 06:00
Ragnar Bragi: Þeir eru búnir að vera í basli með formið á sér Ragnar Bragi Sveinsson með athyglisverð ummæli eftir tapið á Hlíðarenda í kvöld. Enski boltinn 7.8.2019 21:58
Lukaku á leið til Inter: Gengst undir læknisskoðun á morgun Romelu Lukaku, framherji Manchester United, er á leið til Ítalíu þar sem hann gengst undir læknisskoðun hjá Inter Milan á morgun. Enski boltinn 7.8.2019 21:33
Heimsmeistari orðinn samherji Gylfa hjá Everton Hægri bakvörðurinn Sidibe hefur samið við Everton. Enski boltinn 7.8.2019 20:24
Manchester City staðfestir kaupin á bakverðinum Cancelo Manchester City er búið að styrkja sig fyrir komandi leiktíð í enska boltanum. Enski boltinn 7.8.2019 19:36
David Luiz vill fara til Arsenal Brasilíski varnarmaðurinn vill færa sig um set í London. Enski boltinn 7.8.2019 16:07
Gylfi ekki á lista Daily Mail yfir bestu leikmennina utan efstu sex liðanna Daily Mail horfir framhjá íslenska landsliðsmanninum. Enski boltinn 7.8.2019 15:30
Welbeck til Watford Enski landsliðsframherjinn er búinn að finna sér nýtt félag. Enski boltinn 7.8.2019 14:47
Philippe Coutinho hafnar því að fara á láni til Tottenham Philippe Coutinho vill ekki fara til Tottenham og það er því mjög ólíklegt að hann spili í ensku úrvalsdeildinni á komandi tímabili. Enski boltinn 7.8.2019 14:24
Jürgen Klopp lærði ensku með því að horfa á Friends-þættina Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var aldrei í vandræðum með enskuna þegar hann mætti á svæðið sem nýr knattspyrnustjóri Liverpool í október 2015. Nú vitum við hverjum við getum þakkað það. Enski boltinn 7.8.2019 13:00
Pochettino: Ekki búast við of miklu af Ndombele Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, býst ekki við að dýrasti leikmaður í sögu félagsins verði í stóru hlutverki hjá liðinu fyrst um sinn. Enski boltinn 7.8.2019 12:30
Crystal Palace hafnaði risatilboði Everton - Vilja 80 milljónir fyrir Zaha Everton ætlar sér að næla í Wilfried Zaha áður en félagaskiptaglugganum á Englandi verður lokað. Enski boltinn 7.8.2019 12:00
Koscielny særði Arsenal goðsögn með uppátæki sínu í gær: „Þú ættir að skammast þín“ Laurent Koscielny er ekki lengur leikmaður Arsenal eftir að hann samdi við franska liðið Bordeaux í gær. Hvernig hann yfirgaf félagið og hvernig hann var kynntur í Frakklandi hefur ekki fallið vel í kramið hinum megin við Ermarsundið. Enski boltinn 7.8.2019 10:00
Tottenham og Man. Utd sögð hafa áhuga á Coutinho Framtíð Philippe Coutinho er enn í óvissu en Barcelona leitar nú að félagi sem vill taka við Brasilíumanninum á láni. Enski boltinn 7.8.2019 09:30
VAR verður öðruvísi á Anfield og Old Trafford en á öðrum völlum í ensku deildinni í vetur VAR verður notað í fyrsta sinn í ensku úrvalsdeildinni á komandi tímabili en enska deildin er sú síðasta af þeim stóru í Evrópu til að taka upp Varsjána. Enski boltinn 7.8.2019 09:00
Bakvarðaskipti Man City og Juventus að ganga í gegn Englandsmeistarar Man City og Ítalíumeistarar Juventus eru að gera með sér skipti á bakvörðum. Enski boltinn 7.8.2019 07:30
Juventus samþykkir tilboð Tottenham í Dybala Sky Sports fréttastofan greinir frá því að Tottenham hafi náð samkomulagi við Juventus um kaup á argentínska framherjanum, Paulo Dybala. Enski boltinn 6.8.2019 20:38
Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Íslenski boltinn