Tuchel fullyrti að Gnabry muni skora á móti Real Madrid í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. apríl 2024 15:00 Serge Gnabry fagnar marki fyrir Bayern á móti Arsenal í Meistaradeildinni. Getty/Jacques Feeney Það er óvenjuleg pressa á Serge Gnabry í leik Bayern München og Real Madrid í Meistaradeildinni í kvöld. Thomas Tuchel, stjóri Gnabry hjá Bayern, lýsti því yfir fyrir leikinn að Gnabry muni skora mark í þessum mikilvæga leik í baráttunni um sæti í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. „Serge Gnabry mun skora annað kvöld (í kvöld). Það mun gerast. Ég veit ekki hvernig ég veit það en það mun gerast,“ sagði Tuchel en Fabrizio Romano hefur þetta eftir honum. Serge Gnabry er 28 ára gamall og hefur skorað 5 mörk í 17 leikjum í öllum keppnum á tímabilinu. Hann hefur skoraði tvö af þessum fimm mörkum í Meistaradeildinni í vetur. Fyrra markið skoraði hann á móti Manchester United í september og það síðara í fyrri leik átta liða úrslitanna á móti Arsenal. Gnabry spilaði ekki seinni leikinn vegna meiðsla. Hann mun augljóslega spila leikinn í kvöld ef marka má yfirlýsingaglaðan þjálfara hans. Það verða því mörg augu á honum og eflaust freistast einhverjir til þess að setja pening á það að hann skori mark í leiknum. Fyrri leikur Bayern München og Real Madrid fer fram á Allianz Arena í München í kvöld og hefst klukkan 19.00 á íslenskum tíma. Leikurinn verður sýndur beint á Vodafone Sport og upphitun hefst á sömu rás klukkan 18.35. View this post on Instagram A post shared by TNT Sports (@tntsports) Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Faðir ungu skíðakonunnar sem lést: Vill ekki sjá blóm í jarðarförinni Sport Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 104-98 | Stjörnumenn taplausir á toppi deildarinnar Körfubolti Viggo Mortensen hraunar yfir Vinicius Fótbolti Stuðaði Keflavík og Friðrik kallaði „fuck off“ Körfubolti Hefur ekki efni á sjálfum sér: „Þeir sögðu nei“ Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Valur 101-94 | Héldu meisturunum í skefjum Körfubolti NFL stjarnan syrgir dóttur sína Sport Uppgjörið: Álftanes - ÍR 93-87 | Hræðilegur fjórði leikhluti varð ÍR-ingum að falli Körfubolti Haraldur hættir hjá Víkingi Íslenski boltinn Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Albert ekki með gegn Genoa er Fiorentina vann fjórða leikinn í röð Kane steig á andlit en slapp við rautt: „Augljóst að dómarinn var í Bayern treyju“ Kallað eftir afsögn Gerrards Guardiola segist bara vera með þrettán heilbrigða leikmenn Hefur ekki efni á sjálfum sér: „Þeir sögðu nei“ Viggo Mortensen hraunar yfir Vinicius Haraldur hættir hjá Víkingi Áfall fyrir Cloé Eyju og enginn fótbolti næstu mánuði Jürgen Klopp: Ég vil ekki stíga á neinar tær Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Alexander endurnýjar kynnin við Óskar „Gaman að fá að vera partur af stóru skrefi í íslenskri fótboltasögu“ Lítur út fyrir að United þurfi að bíða eftir Amorim Liverpool, Arsenal og Manchester United sluppu við hvert annað Ruud sagði heppnina loks með sínum mönnum í liði Markadrottningin Miedema undir hnífinn á nýjan leik Tottenham henti Man City úr keppni Martínez markahæsti erlendi leikmaðurinn í sögu Inter Stefán Teitur átti ekki möguleika gegn Arsenal | Newcastle lagði Chelsea Man Utd örugglega áfram í fyrsta leik Nistelrooy sem þjálfara Liverpool áfram eftir fjörugan síðari hálfleik Ákvörðunin hefði verið sú sama ef HK hefði haldið sæti sínu í Bestu deildinni Ronaldo brenndi af vítaspyrnu í uppbótartíma og Al Nassr féll úr leik UEFA dælir 150 milljörðum í eflingu fótbolta kvenna „Fótboltinn er fyrir alla en ekki bara fyrir Real Madrid“ Ákvörðun Ómars kom á óvart: „Þökkum honum fyrir ómetanlegt starf“ Fresta leikjum vegna hamfaraflóða á Spáni Ten Hag vildi fá Welbeck til United Víkingar krefjast refsingar vegna tjónsins en þurfa líklega að treysta á lögreglu Snoop Dogg vill eignast hlut í Celtic Sjá meira
Thomas Tuchel, stjóri Gnabry hjá Bayern, lýsti því yfir fyrir leikinn að Gnabry muni skora mark í þessum mikilvæga leik í baráttunni um sæti í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. „Serge Gnabry mun skora annað kvöld (í kvöld). Það mun gerast. Ég veit ekki hvernig ég veit það en það mun gerast,“ sagði Tuchel en Fabrizio Romano hefur þetta eftir honum. Serge Gnabry er 28 ára gamall og hefur skorað 5 mörk í 17 leikjum í öllum keppnum á tímabilinu. Hann hefur skoraði tvö af þessum fimm mörkum í Meistaradeildinni í vetur. Fyrra markið skoraði hann á móti Manchester United í september og það síðara í fyrri leik átta liða úrslitanna á móti Arsenal. Gnabry spilaði ekki seinni leikinn vegna meiðsla. Hann mun augljóslega spila leikinn í kvöld ef marka má yfirlýsingaglaðan þjálfara hans. Það verða því mörg augu á honum og eflaust freistast einhverjir til þess að setja pening á það að hann skori mark í leiknum. Fyrri leikur Bayern München og Real Madrid fer fram á Allianz Arena í München í kvöld og hefst klukkan 19.00 á íslenskum tíma. Leikurinn verður sýndur beint á Vodafone Sport og upphitun hefst á sömu rás klukkan 18.35. View this post on Instagram A post shared by TNT Sports (@tntsports)
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Faðir ungu skíðakonunnar sem lést: Vill ekki sjá blóm í jarðarförinni Sport Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 104-98 | Stjörnumenn taplausir á toppi deildarinnar Körfubolti Viggo Mortensen hraunar yfir Vinicius Fótbolti Stuðaði Keflavík og Friðrik kallaði „fuck off“ Körfubolti Hefur ekki efni á sjálfum sér: „Þeir sögðu nei“ Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Valur 101-94 | Héldu meisturunum í skefjum Körfubolti NFL stjarnan syrgir dóttur sína Sport Uppgjörið: Álftanes - ÍR 93-87 | Hræðilegur fjórði leikhluti varð ÍR-ingum að falli Körfubolti Haraldur hættir hjá Víkingi Íslenski boltinn Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Albert ekki með gegn Genoa er Fiorentina vann fjórða leikinn í röð Kane steig á andlit en slapp við rautt: „Augljóst að dómarinn var í Bayern treyju“ Kallað eftir afsögn Gerrards Guardiola segist bara vera með þrettán heilbrigða leikmenn Hefur ekki efni á sjálfum sér: „Þeir sögðu nei“ Viggo Mortensen hraunar yfir Vinicius Haraldur hættir hjá Víkingi Áfall fyrir Cloé Eyju og enginn fótbolti næstu mánuði Jürgen Klopp: Ég vil ekki stíga á neinar tær Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Alexander endurnýjar kynnin við Óskar „Gaman að fá að vera partur af stóru skrefi í íslenskri fótboltasögu“ Lítur út fyrir að United þurfi að bíða eftir Amorim Liverpool, Arsenal og Manchester United sluppu við hvert annað Ruud sagði heppnina loks með sínum mönnum í liði Markadrottningin Miedema undir hnífinn á nýjan leik Tottenham henti Man City úr keppni Martínez markahæsti erlendi leikmaðurinn í sögu Inter Stefán Teitur átti ekki möguleika gegn Arsenal | Newcastle lagði Chelsea Man Utd örugglega áfram í fyrsta leik Nistelrooy sem þjálfara Liverpool áfram eftir fjörugan síðari hálfleik Ákvörðunin hefði verið sú sama ef HK hefði haldið sæti sínu í Bestu deildinni Ronaldo brenndi af vítaspyrnu í uppbótartíma og Al Nassr féll úr leik UEFA dælir 150 milljörðum í eflingu fótbolta kvenna „Fótboltinn er fyrir alla en ekki bara fyrir Real Madrid“ Ákvörðun Ómars kom á óvart: „Þökkum honum fyrir ómetanlegt starf“ Fresta leikjum vegna hamfaraflóða á Spáni Ten Hag vildi fá Welbeck til United Víkingar krefjast refsingar vegna tjónsins en þurfa líklega að treysta á lögreglu Snoop Dogg vill eignast hlut í Celtic Sjá meira
Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Íslenski boltinn
Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Íslenski boltinn