Mýflugnafaraldur í Vatnsendahverfi

Óvenjumargar mýflugur hafa gert íbúum Vatnsendahverfis í Kópavogi lífið leitt síðustu daga. Grunnskólabörn hafa neitað að fara út í frímínútur og verið hvött til að taka flugnanet með sér í skólann. Vatnalíffræðingur segir þróunina hinsvegar jákvæða og að hún sýni fram á heilbrigt vistkerfi.

3221
02:16

Vinsælt í flokknum Fréttir