Ný kynslóð vélmenna vekur óhug Samúel Karl Ólason skrifar 19. apríl 2024 15:17 Nýjasta kynslóð Atlas á að vera með mun betri hreyfigetu en fyrir kynslóðir vélmennanna. Forsvarsmenn fyrirtækisins Boston Dynamics, sem hefur lengi gert garðinn frægan með þróun vélmenna, kynntu á dögunum nýja kynslóð Atlas vélmenna. Atlas vélmennin hafa í nærri því áratug vakið mikla athygli fyrir töluverða hreyfigetu. Gamla kynslóð Atlas vélmennanna notaðist við vökvaþrýsting en sú nýja er að fullu rafknúin en í tilkynningu frá Boston Dynamics segir að nýja kynslóðin byggi á áratuga rannsóknum og tilraunum. Markmiðið sé að þróa hentugustu vélmenni heimsins með Atlas, vélhundinum Spot og vélarminum Stretch. Þar segir einnig að fyrir áratug hafi BD verið eitt af fáum fyrirtækjum heimsins þar sem unnið væri hörðum höndum að því að þróa vélmenni en það hefði breyst verulega. Fyrirtækjum hefði fjölgað mjög en forsvarsmenn fyrirtækisins væru þrátt fyrir það sannfærðir um getu þess til að afhenda nothæfa og skilvirka róbóta. Nýjasta kynslóð Atlas er öflugri en sú síðasta, með betri hreyfigetu og liprara. Þó vélmennið líkist manneskju getur það hreyft sig á marga vegu, eftir því hvað hentar hverju sinni. Vélmennið er ekki bundið við liði manna, eins og sést glögglega á nýju kynningarmyndbandi Boston Dynamics. Ef marka má ummæli við myndbandið hefur hreyfigeta vélmennisins vakið smá óhug meðal netverja. Boston Dynamics birti einnig myndband á dögunum þar sem farið er yfir þá miklu hreyfigetu sem fyrri kynslóðir Atlas hafa sýnt í gegnum árin. Bandaríkin Tækni Tengdar fréttir Vélmennakvartett sýnir ótrúlega takta á dansgólfinu Tæknifyrirtækið Boston Dynamics, sem er í eigu Alphabet, móðurfélags Google, birti myndband á dögunum af nokkrum vélmennum úr smiðju fyrirtækisins þar sem þau stíga léttan dans í takt við lagið „Do you love me?“ 3. janúar 2021 18:00 Vélhundurinn Spot dansar við Up Town Funk Það verður að segjast að Spot er með hreyfingarnar á hreinu. 16. október 2018 16:40 Hönnuðu vélmenni sem getur farið í heljarstökk aftur á bak Vélmennið heitir Atlas og er hönnun Boston Dynamics. 17. nóvember 2017 13:18 Ógnvekjandi hreyfigeta vélmennis Vélmennið Atlast getur staðið upp sjálft og ferðast um skóglent svæði. 24. febrúar 2016 12:58 Mest lesið Sekta Google um meira en allan pening heimsins Viðskipti erlent Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðskipti innlent Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Viðskipti innlent Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því Atvinnulíf „Fyrsta verk er án gríns að fá mér lýsi og tékka á Vísi“ Atvinnulíf „Ekkert ósvipaður leikur og menn léku í bönkunum fyrir bankahrun“ Atvinnulíf Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Viðskipti innlent Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Viðskipti innlent Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Kærasta rafmyntamógúls í fangelsi vegna FTX-svikanna Stýrivextir lækkaðir í Bandaríkjunum í fyrsta sinn í fjögur ár Tupperware lýsir yfir gjaldþroti Snúa við dómnum og dæma Bonnesen í fangelsi Gera Apple að greiða tvær billjónir í skatta Skaut samstundis niður tillögur um efnahagslega björgun Evrópu Bein útsending: Apple kynnir nýjustu græjurnar Hætta steðjar að lífsgæðum Evrópubúa Volvo heykist á algjörri rafvæðingu árið 2030 Sjá meira
Gamla kynslóð Atlas vélmennanna notaðist við vökvaþrýsting en sú nýja er að fullu rafknúin en í tilkynningu frá Boston Dynamics segir að nýja kynslóðin byggi á áratuga rannsóknum og tilraunum. Markmiðið sé að þróa hentugustu vélmenni heimsins með Atlas, vélhundinum Spot og vélarminum Stretch. Þar segir einnig að fyrir áratug hafi BD verið eitt af fáum fyrirtækjum heimsins þar sem unnið væri hörðum höndum að því að þróa vélmenni en það hefði breyst verulega. Fyrirtækjum hefði fjölgað mjög en forsvarsmenn fyrirtækisins væru þrátt fyrir það sannfærðir um getu þess til að afhenda nothæfa og skilvirka róbóta. Nýjasta kynslóð Atlas er öflugri en sú síðasta, með betri hreyfigetu og liprara. Þó vélmennið líkist manneskju getur það hreyft sig á marga vegu, eftir því hvað hentar hverju sinni. Vélmennið er ekki bundið við liði manna, eins og sést glögglega á nýju kynningarmyndbandi Boston Dynamics. Ef marka má ummæli við myndbandið hefur hreyfigeta vélmennisins vakið smá óhug meðal netverja. Boston Dynamics birti einnig myndband á dögunum þar sem farið er yfir þá miklu hreyfigetu sem fyrri kynslóðir Atlas hafa sýnt í gegnum árin.
Bandaríkin Tækni Tengdar fréttir Vélmennakvartett sýnir ótrúlega takta á dansgólfinu Tæknifyrirtækið Boston Dynamics, sem er í eigu Alphabet, móðurfélags Google, birti myndband á dögunum af nokkrum vélmennum úr smiðju fyrirtækisins þar sem þau stíga léttan dans í takt við lagið „Do you love me?“ 3. janúar 2021 18:00 Vélhundurinn Spot dansar við Up Town Funk Það verður að segjast að Spot er með hreyfingarnar á hreinu. 16. október 2018 16:40 Hönnuðu vélmenni sem getur farið í heljarstökk aftur á bak Vélmennið heitir Atlas og er hönnun Boston Dynamics. 17. nóvember 2017 13:18 Ógnvekjandi hreyfigeta vélmennis Vélmennið Atlast getur staðið upp sjálft og ferðast um skóglent svæði. 24. febrúar 2016 12:58 Mest lesið Sekta Google um meira en allan pening heimsins Viðskipti erlent Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðskipti innlent Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Viðskipti innlent Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því Atvinnulíf „Fyrsta verk er án gríns að fá mér lýsi og tékka á Vísi“ Atvinnulíf „Ekkert ósvipaður leikur og menn léku í bönkunum fyrir bankahrun“ Atvinnulíf Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Viðskipti innlent Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Viðskipti innlent Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Kærasta rafmyntamógúls í fangelsi vegna FTX-svikanna Stýrivextir lækkaðir í Bandaríkjunum í fyrsta sinn í fjögur ár Tupperware lýsir yfir gjaldþroti Snúa við dómnum og dæma Bonnesen í fangelsi Gera Apple að greiða tvær billjónir í skatta Skaut samstundis niður tillögur um efnahagslega björgun Evrópu Bein útsending: Apple kynnir nýjustu græjurnar Hætta steðjar að lífsgæðum Evrópubúa Volvo heykist á algjörri rafvæðingu árið 2030 Sjá meira
Vélmennakvartett sýnir ótrúlega takta á dansgólfinu Tæknifyrirtækið Boston Dynamics, sem er í eigu Alphabet, móðurfélags Google, birti myndband á dögunum af nokkrum vélmennum úr smiðju fyrirtækisins þar sem þau stíga léttan dans í takt við lagið „Do you love me?“ 3. janúar 2021 18:00
Vélhundurinn Spot dansar við Up Town Funk Það verður að segjast að Spot er með hreyfingarnar á hreinu. 16. október 2018 16:40
Hönnuðu vélmenni sem getur farið í heljarstökk aftur á bak Vélmennið heitir Atlas og er hönnun Boston Dynamics. 17. nóvember 2017 13:18
Ógnvekjandi hreyfigeta vélmennis Vélmennið Atlast getur staðið upp sjálft og ferðast um skóglent svæði. 24. febrúar 2016 12:58