Bítið - Stórhættulegt að hlífa börnum við mótlæti

Margrét Pála Ólafsdóttir, höfundur Hjallastefnunnar, og Guðjón Hreinn Hauksson, formaður Félags framhaldsskólakennara, ræddu við okkur um foreldra sem hafa óeðlileg afskipti af námi barna sinna.

799

Vinsælt í flokknum Bítið