Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

UEFA gæti fært United í Sambandsdeildina

Yfirmenn hjá Ineos sem fer með stjórn Manchester United eftir kaup Jim Ratcliffe á stórum hluta í félaginu eru þess fullvissir að félagið geti keppt í Evrópudeildinni á næstu leiktíð. Nice frá Frakklandi, sem einnig er í eigu Ineos, er í sömu keppni.

Enski boltinn
Fréttamynd

Orri Steinn til Ítalíu?

Orri Steinn Óskarsson er sagður undir smásjá Atalanta frá Ítalíu. Liðið vann nýverið Evrópudeildartitilinn eftir sigur á Bayer Leverkusen í úrslitum.

Fótbolti
Fréttamynd

„Ég er ekki krafta­verka­maður“

„Ég get ekki tekið annað svona ár,“ segir knatt­spyrnu­þjálfarinn Freyr Alexanders­son sem vann mikið af­rek með liði Kortrijk í belgísku úr­vals­deildinni. Af­rek sem gerir Frey að afar eftir­sóttum þjálfara og á hann mikil­vægan fund í dag með stjórn fé­lagsins. Freyr segist ekki vera krafta­verka­maður eins og margir halda fram.

Fótbolti
Fréttamynd

Ísak skoraði í víta­­keppni í grátlegu tapi

Bochum er komið upp í þýsku úrvalsdeild karla í fótbolta eftir ótrúlegan sigur á Fortuna Düsseldorf, liði Ísaks Bergmanns Jóhannessonar, í vítaspyrnukeppni. Ísak Bergmann skoraði úr sinni spyrnu í vítaspyrnukeppninni.

Fótbolti