Afmælisbarnið Arne Slot segir jákvætt að Liverpool hafi lent undir Arne Slot á 46 ára afmæli í dag og fagnaði því samhliða sigri Liverpool gegn AC Milan í Meistaradeildinni. Hans menn lentu snemma undir, sem Slot segir hafa gert liðinu gott. Fótbolti 17. september 2024 21:52
Ellefu mörk skoruð í stórsigri Bayern München Bayern München vann stórsigur gegn Dinamo Zagreb og Sporting CP hélt út tveggja marka sigur gegn Lille í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar. Fótbolti 17. september 2024 21:11
Miðverðirnir báðir með mark í sigri Liverpool AC Milan tók á móti Liverpool og komst snemma yfir en mátti þola 1-3 tap í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar. Miðverðirnir Ibrahima Konaté og Virgil Van Dijk komust báðir á blað, Dominik Szoboszlai gulltryggði svo sigurinn. Fótbolti 17. september 2024 21:00
Titilvörnin hefst á sigri í stórskemmtilegum leik Evrópumeistarar Real Madrid hófu titilvörnina á 3-1 sigri gegn Stuttgart í mjög svo fjörugum leik. Fótbolti 17. september 2024 21:00
Glæsilegt opnunarmark í öruggum sigri Juventus Juventus vann öruggan 3-1 sigur gegn PSV í fyrsta leik Meistaradeildarinnar. Opnunarmarkið var einkar glæsilegt og má sjá hér fyrir neðan. Fótbolti 17. september 2024 18:45
Tvö mörk tekin af í þægilegum þriggja marka sigri Aston Villa fór létt með Young Boys í fyrsta leik Meistaradeildarinnar. 0-3 útisigur vannst þrátt fyrir að tvö mörk væru dæmd af Villa-mönnum. Mörkin má sjá hér fyrir neðan. Fótbolti 17. september 2024 18:44
Stöngin inn í opnunarmarki Meistaradeildarinnar Nýtt tímabil er hafið í Meistaradeild Evrópu og Juventus varð fyrsta liðið til að skora, þökk sé snilldar snúningsskoti Kenan Yildiz sem má sjá hér fyrir neðan. Fótbolti 17. september 2024 17:24
Rodri hótar verkfalli ef ekkert lagast Spænski miðjumaðurinn Rodri segir að knattspyrnumenn séu að fá sig fullsadda af leikjaálaginu sem enn heldur áfram að aukast. Lið hans Manchester City spilar sjö leiki á aðeins þremur vikum og þá taka við landsleikir. Fótbolti 17. september 2024 17:02
Alisson ósáttur við aukið leikjaálag: „Kannski skiptir skoðun okkar ekki máli“ Markvörður Liverpool, Alisson, segir að ekki sé hlustað á leikmenn vegna aukins leikjaálags. Fótbolti 17. september 2024 09:31
Fylgist með þessum í Meistaradeildinni: Stór nöfn á nýjum stöðum Á vef breska ríkisútvarpsins, BBC, má finna lista af leikmönnum sem vert er að fylgjast með í Meistaradeild Evrópu karla í vetur. Deildarkeppni Meistaradeildarinnar hefst í dag og er fjöldi leikja í beinni útsendingu á rásum Stöðvar 2 Sport. Fótbolti 17. september 2024 07:02
„Ég er mjög spenntur fyrir þessu fyrirkomulagi“ Meistaradeild Evrópu í fótbolta hefst í næstu viku en keppnin fer að þessu sinni fram með nýju og gjörólíku fyrirkomulagi. Kjartan Atli Kjartansson og sérfræðingar hans hituðu upp fyrir Meistaradeildartímabilið í sérstökum upphitunarþætti sem má nú sjá inn á Vísi. Fótbolti 12. september 2024 10:03
Kærir UEFA fyrir að nota nýja keppnisfyrirkomulagið án leyfis Síleskur íþróttafræðingur hefur kært evrópska knattspyrnusambandið UEFA fyrir að nota keppnisfyrirkomulag sem hann kveðst hafa fundið upp. Fótbolti 29. ágúst 2024 22:17
„Við erum fokking leiðir yfir því“ Landsliðsmarkvörðurinn Elías Rafn Ólafsson leyndi ekki vonbrigðum sínum eftir að hafa misst af tækifæri til að spila í sjálfri Meistaradeild Evrópu í fótbolta í vetur, með grátlegum hætti. Fótbolti 29. ágúst 2024 16:02
Hákon mætir meisturunum og fer á Anfield Dregið var í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í dag og þar með réðst hvaða átta mótherja hvert lið fær í keppninni. Drátturinn var í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2 Sport 2. Fótbolti 29. ágúst 2024 15:30
Dregið í nýja Meistaradeild í beinni: Hvaða stórleiki býður tölvan upp á? Nýja útgáfan af Meistaradeild Evrópu í fótbolta er að hefjast og í dag ræðst það hvaða lið mætast í 36 liða deildakeppninni sem búin hefur verið til. Búast má við stórleikjum í hverri leikviku og spennu fram á síðustu stundu. Fótbolti 29. ágúst 2024 10:01
Hákon í Meistaradeildina en Elías rétt missti af henni Hákon Arnar Haraldsson spilar í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í vetur eftir að lið hans Lille sló út Slavia Prag í Tékklandi í kvöld. Fótbolti 28. ágúst 2024 21:16
Galatasaray beið afhroð geng Young Boys Rándýrt lið Galatasaray mun ekki spila í deildarkeppni Meistaradeildar Evrópu eftir tap gegn Young Boys frá Sviss í kvöld. Heimamenn í Galatasaray þurftu að vinna leikinn með tveggja marka mun en enduðu á að tapa 0-1. Fótbolti 27. ágúst 2024 21:36
Norska félagið einum leik frá að lágmarki fjórum milljörðum Það er mikið undir hjá mörgum félögum í Evrópufótboltanum í þessari viku enda kemur þá í ljós hvaða lið komast í Meistaradeildina, Evrópudeildina og Sambandsdeildina. Fótbolti 27. ágúst 2024 12:00
Midtjylland á von á sekt fyrir að syngja „UEFA mafía“ Malmö FF, HJK Helsinki og Brann hafa öll fengið háar sektir fyrir að gefa í skyn að spilling ríki innan evrópska knattspyrnusambandsins, FC Midtjylland mun væntanlega bætast í þann hóp bráðum. Fótbolti 23. ágúst 2024 15:31
Félagar Elíasar með þrjú stangarskot en jöfnuðu undir lokin Danmerkurmeistarar Midtjylland gerðu 1-1 jafntefli við Slovan Bratislava í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 21. ágúst 2024 20:57
Hákon Arnar með stoðsendingu í mikilvægum sigri Lille Hákon Arnar Haraldsson og félagar í franska knattspyrnuliðinu Lille eru komnir með annan fótinn í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu eftir 2-0 sigur á Slavia Prag í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í riðlakeppninni. Fótbolti 20. ágúst 2024 21:11
Mark og titill í fyrsta leik Mbappé með Real Frumraun Kylians Mbappé með Real Madrid gekk eins og í sögu í kvöld þegar liðið vann 2-0 sigur á Atalanta í Ofurbikar UEFA í fótbolta. Fótbolti 14. ágúst 2024 20:45
„Versta ákvörðun sem ég hef séð á þrjátíu ára ferli í fótbolta“ Philippe Clement, knattspyrnustjóri Rangers, var vægast sagt ósáttur við dómara leiksins gegn Dynamo Kiev í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í gær. Fótbolti 14. ágúst 2024 16:31
Hákon Arnar og félagar slógu lærisveina Mourinho úr Meistaradeild Evrópu Landsliðsmaðurinn Hákon Arnar Haraldsson var í byrjunarliði Lille þegar liðið sótti José Mourinho og lærisveina hans í Fenerbahçe út í forkeppni Meistaradeildar karla í knattspyrnu. Þá var Elías Rafn Ólafsson í marki Midtjylland þegar liðið sló Ferencvárosi frá Ungverjalandi úr leik. Fótbolti 13. ágúst 2024 20:12
Farinn frá Man. City til Atlético fyrir metfé Argentínski sóknarmaðurinn Julián Álvarez var í dag kynntur sem nýr leikmaður spænska knattspyrnufélagsins Atlético Madrid. Fótbolti 12. ágúst 2024 15:00
Hákon byrjaði er Lille bjargaði sigri gegn lærisveinum Mourinho Hákon Arnar Haraldsson var í byrjunarliði Lille er franska liðið tók á móti Fenerbache frá Tyrklandi í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 6. ágúst 2024 20:25
Valgeir lagði upp tvö mörk í stórsigri Häcken Íslenski landsliðsmaðurinn Valgeir Lunddal Friðriksson átti góðu gengi að fagna með sínu liði í Sambandsdeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 31. júlí 2024 19:10
Líflátshótunum rignir yfir Víkinga: „Djöfull er þetta lasið“ „Jæja næstu 50 mínútur fara í að eyða líflátshótunum og ógeðslegum kommentum á Facebook/Instagram/Twitter síðum Víkings,“ segir Hörður Ágústsson sem sér um samfélagsmiðla knattspyrnuliða Víkinga, eftir tap liðsins gegn Shamrock Rovers í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 17. júlí 2024 11:01
Sjáðu vítaklúður Nikolaj Hansen og mörkin í gær Víkingar duttu úr leik á grátlegan hátt í forkeppni Meistaradeildarinnar í gærkvöldi eftir 2-1 tap á móti Shamrock Rovers á Tallaght leikvanginum í Dublin. Fótbolti 17. júlí 2024 10:22
„Getur ennþá orðið stórkostlegt tímabil“ Arnar Gunnlaugsson þjálfari Víkinga var svekktur eftir 2-1 tap liðsins gegn Shamrock Rovers í gær sem þýðir að Víkingar eru úr leik í undankeppni Meistaradeildarinnar. Hann sagði að það hafi verið erfitt að koma inn í búningsklefa eftir leik. Fótbolti 17. júlí 2024 07:01
Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Íslenski boltinn